Tónleikar

Á morgun er ég að fara á lokatónleika The Smashing Pumpkins í United Center. Miðar á tónleikana eru seldir á ebay fyrir 1200 dollara. Ég myndi aldrei selja mína miða! Það að hlusta á Mayonaise “live” í síðasta skipti er mun verðmætara.