Bestu plöturnar og lögin 2006

29. desember, 2006
Jæja, einsog vanalega þá er hérna listi minn yfir bestu plötur og bestu lög ársins 2006. Bob Dylan - Modern Times - Þetta var barátta milli besta tónlistarmanns allra tíma og besta poppara í heimi í dag um bestu plötu...... (Skoða færslu)

Bestu plöturnar 2005

27. desember, 2005
Jæja, í kjölfar listans yfir bestu lög ársins, þá eru þetta að mínu mati bestu plöturnar á árinu: Sufjan Stevens - Illinois: Já já, ég veit að það er voðalega hipp og kúl og indí að segjast fíla þessa plötu....... (Skoða færslu)

Bestu lögin 2005

19. desember, 2005
Þá er komið að árlegum viðburði hér á síðunni - bestu lögin og bestu plöturnar á árinu að mínu mati. Í þetta skiptið ætla ég að skipta þessu í tvennt. Fyrst lögin og síðan plöturnar. En allavegana, hérna koma 15...... (Skoða færslu)

10 Bestu lagabútarnir

22. ágúst, 2005
Á þessari síðu er athyglisverður listi. Höfundur tók sig til og gerði lista yfir 50 flottustu lagabútana. Það er: ekki 50 flottustu lögin, heldur 50 flottustu hlutar úr lögum. Flott trommusóló, flott laglína og svo framvegis. Mér fannst þetta sniðugt og...... (Skoða færslu)

Uppáhalds plöturnar mínar

9. júní, 2005
Ég tók mig til og gerði lista yfir uppáhaldsplöturnar mínar. Hef stundum spáð í þessu, þar sem þetta hefur breyst umtalsvert að unfandörnu, sérstaklega eftir að ég uppgötvaði Dylan. Hann setti eiginlega allt kerfið í köku. Allavegana, ég ákvað að...... (Skoða færslu)

Uppáhalds borgirnar mínar

12. janúar, 2005
Þegar maður er veikur í fimm daga verður maður að finna sér eitthvað til dundurs. Ég ákvað að taka saman þennan lista yfir uppáhaldsborgirnar mínar. Ég vona svo innilega að þessi listi muni breytast á næstu árum og ég finni...... (Skoða færslu)

Bestu lögin og bestu plöturnar 2004

26. desember, 2004
Jæja, þá er komið að árlegri færslu hjá mér. Það að lista upp bestu plöturnar á árinu. Sjá hér 2002 og 2003. Ég ætla að hafa sama snið á þessu og í fyrra, það er að velja 10 bestu plöturnar...... (Skoða færslu)

Fallegustu konur í heimi

26. febrúar, 2004
Einhverra hluta vegna hef ég ekkert skrifað um stelpur á þessari síðu í fleiri vikur. Ég verð greinilega að fara að hugsa minn gang. Allavegana, vegna þess að ég nenni ekki að horfa á brúðkaup Tristu og Ryan (hvaða pulluhaus...... (Skoða færslu)

Bestu lögin og bestu plöturnar 2003

30. desember, 2003
Alveg einsog sama dag í fyrra í fyrra ætla ég aðeins að tala um það, sem mér fannst best í tónlistinni í ár. Ég ætla að breyta aðeins til frá því í fyrra en þá valdi ég 5 bestu íslensku...... (Skoða færslu)

Bestu tónleikarnir

6. nóvember, 2003
Einhvern veginn hef ég ekki haft þrek í mér að skrifa á þessa síðu undanfarna daga. það hefur nákvæmlega ekkert spennandi gerst. Líf mitt hefur snúist um mikla vinnu og það að leggja parket á íbúðina. Núna er ég hins...... (Skoða færslu)

Uppáhaldsbækurnar mínar

17. júlí, 2003
Eftir að ég útskrifaðist úr skóla hef ég verið alltof latur við að lesa. Þannig að sennilega litast þessi listi mikið af þeim bókum, sem ég las í háskóla og á ferðalögum, sem ég hef verið á undanfarin ár. 10.Faust...... (Skoða færslu)

Uppáhaldslögin mín

2. júní, 2003
Jæja, góðir lesendur, þá er komið að nýjum og frumlegum lið á þessari síðu: Topp 10 listi. Í þessum lið ætla ég að þylja upp uppáhalds- ýmislegt í mínu lífi. Allt frá borgum til kvikmynda og alls þess, sem mér...... (Skoða færslu)

Bestu plöturnar 2002

30. desember, 2002
Fréttablaðið birtir í dag lista yfir bestu plöturnar 2002 að mati gagnrýnenda blaðsins en sá hópur inniheldur m.a. Birgi Örn, söngvara Maus. Núna er líka Pitchfork búið að gefa út lista yfir bestu plöturnar. Hjá þeim eru Interpol í fyrsta...... (Skoða færslu)



EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33