« 28 | Ađalsíđa | Prentari »

10 Bestu lagabútarnir

22. ágúst, 2005

Á ţessari síđu er athyglisverđur listi. Höfundur tók sig til og gerđi lista yfir 50 flottustu lagabútana. Ţađ er: ekki 50 flottustu lögin, heldur 50 flottustu hlutar úr lögum. Flott trommusóló, flott laglína og svo framvegis.

Mér fannst ţetta sniđugt og fór ađeins ađ pćla í ţessu og endađi međ ţennan lista. Semsagt ţetta eru mínir uppáhalds lagapartar. Frá flottum gítarsólóum til parta ţar sem ég hef fengiđ gćsahúđ, eđa tengi einhverju merkilegu í mínu lífi. Kannski finnst öđrum ţetta ekkert merkilegir hlutar, ég veit ţađ ekki. En allavegana, talan fyrir aftan lagaheitiđ merkir ţađ hvenćr í laginu viđkomandi bútur byrjar.

 1. Jeff Buckley - Last Goodbye - 3:50 - Allt lagiđ er sungiđ á algjörlega ólýsanlegan hátt af Buckley. En síđasta versiđ ţegar hann nánast grćtur línurnar gefa mér gćsahúđ í hvert skipti. Hvernig hann grćtur orđiđ “over” í síđustu línunni sýnir hversu stórkostlegur söngvari Buckley var: “and the memories offer signs that it’s over” - Ótrúlegt.
 2. Bob Dylan - One of Us Must Know - 3:50 - Dylan syngur međ ótrúlegri tilfinningu “never meant to do you any harm”, fer svo inní viđlagiđ og svo í yndislegasta munnhörpusóló allra tíma. Munnharpan er skerandi, en samt svo ótrúlega fullkomin.
 3. Sigur Rós - Popplagiđ - 6:05 - Ţegar ađ andinn í laginu gjörbreytist og lokakaflinn byrjar. Trommurnar og söngurinn. Ómćgod!
 4. I Want You - Elvis Costello - 5:45 - Í lok lagsins ţegar ađ Elvis er orđinn rólegur aftur og syngur: Every night when I go off to bed and when I wake up…I want you… I’m going to say it once again ‘til I instill it…I know I’m going to feel this way until you kill it…I want you.

  Kannski er ţađ vegna ţess ađ ég hlustađi einu sinni á ţetta lag svona 50 sinnum á rípít á međan ađ ég hugsađi um stelpu, sem ég var ađ tapa mér yfir. En allavegana, ég elska ţennan kafla. Já, og ég elska ţetta lag. Ég man ennţá ađ ég var útá svölum á hóteli viđ ströndina á Margarítu ţegar ađ Eunice vinkona mín spilađi ţetta lag í fyrsta skipti fyrir mig. Gleymi ţví aldrei.

 5. Gerry & the Pacemakers - You’ll Never Walk Alone 1:15 - Ég ţarf víst ekki ađ segja mikiđ meira en: “Walk on…walk on…with hope in your heart…and you’ll never walk alone”. Viđ Liverpool menn eigum flottasta stuđningslag í heimi.
 6. Pink Floyd - Comfortably Numb - 3:30 - Byrjunin á besta gítarsóló allra tíma. David Gilmour uppá sitt allra, allra besta.
 7. Beck - Golden Age - 0:00 - Byrjunin á Sea Change. Beck er greinilega ekkert í alltof góđu skapi og ţađ heyrist í röddinni ţegar hann byrjar: “Put your hands on the wheels… let the golden age begin”. Hann hefur aldrei sungiđ jafnvel og ţarna.
 8. Molotov - Gimme tha Power - 2:05 - Áróđurslag ţeirra Molotov manna gegn mexíkóskum stjórnvöldum nćr hámarkinu í baráttuslagorđunum í endanum, sem passa svo vel. En af ţeim tónleikum, sem ég hef fariđ á, hefur ekkert jafnast viđ ţađ ađ standa í miđri mexíkóa hrúgunni og öskra: “Si nos pintan como unso huevones….No lo somos…Viva Mexico Cabrones!”
 9. The Steet - Empty Cans - 5:00 - Mike finnur peninginn sinn og allt smellur saman. Og svo byrjar hversdagsleikinn aftur. Stórkostlegur endir.
 10. Rage against the Machine -Killing in the Name - 4:10 - Hoppandi og öskrandi “Fuck you I won’t do what you tell me” í Kaplakrika, 15 ára gamall. Mikiđ var ţađ gaman.

Eflaust er ég ađ gleyma einhverju. En mér finnst ţetta samt vera nokkuđ góđur listi.

Einar Örn uppfćrđi kl. 21:04 | 584 Orđ | Flokkur: Topp10 & TónlistUmmćli (3)


sammála ţér međ 1,2,3,4,5 og 9

Marella sendi inn - 22.08.05 23:10 - (Ummćli #1)

Ţekki ekki Molotov ţađ vel en ég er fyllilega sammála ţér međ hina bútana, ţeir eru yndislegir. Kćmust kannski ekki allir inn á topp10 hjá mér, en samt frábćrir.

Samt ađeins međ Buckley - ég hefđi frekar valiđ kaflann ţegar hann syngur “kiss me, please kiss me, kiss me out of desire BABY not consolation” … ógeđslega flott hvernig hann segir orđiđ baby, hendir sér í falsettuna fyrir eitt helvítis orđ … ohhh, ţađ er svo flott! :-)

Kristján Atli sendi inn - 22.08.05 23:21 - (Ummćli #2)

Já, sammála sumu.

Á minn lista fćri dómaraflautiđ í byrjuninni á ‘Paradise City’ međ Guns’n Roses, rétt áđur en rokkiđ byrjar fyrir alvöru.

Og byrjunin á ‘Immigrant Song’ međ Led Zeppelin.

Og ţegar Elliott Smith endurtekur “Everything Means Nothing To Me” aftur og aftur og aftur og lagiđ breytist úr píanói í risa-sánd.

Halli sendi inn - 23.08.05 04:15 - (Ummćli #3)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2002 2001

Leit:

Síđustu ummćli

 • Halli: Já, sammála sumu. Á minn lista fćri dómaraflautiđ ...[Skođa]
 • Kristján Atli: Ţekki ekki Molotov ţađ vel en ég er fyllilega samm ...[Skođa]
 • Marella: sammála ţér međ 1,2,3,4,5 og 9 ...[Skođa]

Gamalt:Ég nota MT 3.2

.