Ég...

14. mars, 2007
… hata þennan auðkennislykil. Hann hefur einstakt lag á að vera í öðru herbergi en ég þau 2-3 skipti sem ég þarf að komast inná fyrirtækjabankann á hverjum degi. Minn lykill er líka að detta í sundur, þar sem...... (Skoða færslu)

Jólakort

19. febrúar, 2007
Jólakortið sem ég sendi til fjölskyldu minnar í Caracas, Venezuela þann 2. janúar var að berast þeim núna, 7 vikum seinna. Ég held að Hugo Chavez sé ekki alveg að standa sig í stykkinu hvað varðar póstburðarmál....... (Skoða færslu)

Bílastæðakvabb

14. febrúar, 2007
Ég tel mig nú ekki vera mikið fyrir það að kvarta yfir því sem miður fer hjá öðru fólki í þessu þjóðfélagi. Þó er til sá þjóðfélagshópur, sem fer í taugarnar á mér. Það er fólk sem kann ekki að...... (Skoða færslu)

EJ

20. janúar, 2007
Ég er ennþá að baksa við að komast yfir þá staðreynd að fyrsta frétt í fréttatíma Stöðvar 2 áðan var um það að Elton John væri að spila í afmæli hjá forstjóra Samskipa. HVERJUM ER EKKI SAMA? Ég næ ekki...... (Skoða færslu)

Áramót

1. janúar, 2007
Þetta Áramótaskaup var fokking snilld! Ég sat í Garðabænum með rúmlega sextugu íhaldsfólki, sem fannst skaupið ekki fyndið. Það kom mér svosem ekkert sérstaklega á óvart. Ekki eins mikil snilld er sú staðreynd að ég drakk eitthvað heimabrugg í partýi...... (Skoða færslu)

Jólakveðjur

23. desember, 2006
.flickr-photo { border: solid 1px #000000; } .flickr-yourcomment { } .flickr-frame { text-align: left; padding: 3px; } .flickr-caption { font-size: 0.8em; margin-top: 0px; } Þá er ég búinn að sannfæra sjálfan mig um að allt sé í lagi í...... (Skoða færslu)

Vodka

1. desember, 2006
Samkvæmt fréttatilkynningu frá Ölgerðinni mun lítrinn af Smirnoff vodka kosta 5.410 krónur eftir breytingar á áfengislögum í mars. Ég endurtek. Einn líter af vodka á FIMMÞÚSUNDFJÖGURHUNDRUÐOGTÍU KRÓNUR! Þetta finnst mér ekki fyndið. Verða Sjálfstæðismenn ekki ánægðir fyrr en maður er...... (Skoða færslu)

Frakki, Stones og fleira

16. nóvember, 2006
Í kvöld endurheimti ég frakkann minn. Alveg síðan á laugardagskvöld þegar ég staulaðist útaf Ölstofunni um miðja nótt, þá hefur hann hangið þar á snaga. Annaðhvort eru gestir Ölstofunnar svona mikið sómafólk eða þá að þeim fannst frakkinn ekki nógu...... (Skoða færslu)

Britní

7. nóvember, 2006
Ja hérna, ég er búinn að missa alla trú á hjónabönd. Ef þau geta ekki látið þetta ganga, hver þá?...... (Skoða færslu)

12 kíló af hassi

22. ágúst, 2006
Það er margt í þessum heimi, sem ég skil ekki. Til dæmis það af hverju að Íslendingur reynir að fljúga frá Amsterdam til Sao Paolo í Brasilíu með 12 kíló af hassi í farangrinum! Af hverju reyna menn að smygla...... (Skoða færslu)

Þróunarkenningin

15. ágúst, 2006
Vísindablað hefur gefið út niðurstöður í könnun þar sem athugað er hvort fólk trúi á þróunarkenninguna. Ísland er efst á listanum - en um 80% Íslendinga virðast trúa á þróunarkenninguna. Samkvæmt þessum sama lista þá trúa minna en 40% Bandaríkjamanna...... (Skoða færslu)

Blah!

9. ágúst, 2006
Í einhverju samblandi af fikti í Adium og MSN á PC þá tókst mér að bæta við 15 nýjum MSN kontöktum á MSN listann minn. Þetta finnst mér magnað. Ég var að reyna að breyta einhverju dóti þar sem að...... (Skoða færslu)

Góðgerðamál

25. júní, 2006
Warren Buffett er svo sannarlega maður dagsins. Hann á um 44 milljarða dollara og ætlar að gefa nánast allt frá sér til góðgerðarmála. Hann ætlar “aðeins” að halda eftir 6,6 milljörðum dollara - eða 15% af eignum sínum. Ég myndi...... (Skoða færslu)

Útsýnið útum gluggann minn

23. maí, 2006
Andrew Sullivan er með skemmtilegan þátt á síðunni sinni þar sem hann biður lesendur um að senda sér útsýnið útúm gluggann þeirra. Sjá t.d. California, Lissabon, Seattle- hérna útskýrir hann hugmyndina Ef ég gæti tekið mynd núna, þá væri ég...... (Skoða færslu)

Íbúð

15. maí, 2006
Ég er að leita að íbúð (reyndar ekki fyrir sjálfan mig) til leigu í þrjá mánuði í sumar. Þarf að vera 3 herbergja, í RVK og ekki mjög dýr. Ef þú veist um slíka íbúð, væri frábært ef þú gætir...... (Skoða færslu)

Jet Set

5. maí, 2006
Soda Stereo eru svalir kallar, sem ég hélt einu sinni mikið uppá. Þeir byrjuðu sem 80’s popparar en enduðu sem nokkuð svalt rokkband um það leyti sem ég bjó sem skiptinemi í Venezuela. Allavegana, fyrir tilviljun var ég að lesa...... (Skoða færslu)

Ferðalagahjálp

3. maí, 2006
Það hefur reynst mér ágætlega að spyrja lesendur þessarar síðu ráða fyrir ferðalög. Oft veit fólk um skemmtilega staði eða hluti, sem að ferðabækur eyða ekki miklu púðri í að fjalla um. Því spyr ég nú: Ég og kærastan mín...... (Skoða færslu)

Ég hef...

19. mars, 2006
Ég hef…...... (Skoða færslu)

1+7=1

13. mars, 2006
Ég veit ekki með ykkur, en ég á voðalega erfitt að treysta banka, sem kann ekki einu sinni einfalda stærðfræði. Ég hélt að banka-auglýsingar ættu að vera traustvekjandi. Kannski þarf ég að skipta um banka....... (Skoða færslu)

Sviptur titlinum

27. janúar, 2006
Robbie Fowler er kominn aftur til Liverpool. Það er frétt ársins hingað til. Allavegana hvað mig varðar, en aðrir gætu þó haft annað fréttamat. Hver veit. Er þetta ekki dálítið magnað: Fegurðarsamkeppni Íslands hefur tekið þá ákvörðun að Ólafur Geir...... (Skoða færslu)

Íslenskar konur

6. janúar, 2006
Ég held að íslenskar konur ættu að ráða sér PR-fulltrúa. Sjá fyrri umræðu hér...... (Skoða færslu)

Jólakort

27. desember, 2005
Fyrir ykkur, sem fenguð ekki kort frá mér, þá er þetta jólakort mitt til ykkar. “Njótið”...... (Skoða færslu)

Flottur jakki

23. desember, 2005
Af hverju eru ekki svona jakkar seldir á Íslandi?...... (Skoða færslu)

Snjókoma í Japan

22. desember, 2005
Pilsa-aðdáandinn ég hef komist að því að ég fíla japanskt kvenfólk...... (Skoða færslu)

Jólakort

12. desember, 2005
Ein stutt spurning: Finnst ykkur við hæfi að einstaklingur, sem er ógiftur og á engin börn, sendi myndir af sjálfum sér með jólakortum (hugsanlega frá ferðalögum til Ameríku, sem þessi einstaklingur gæti hafa farið í)? Gerir það kortin persónulegri, eða...... (Skoða færslu)

Unnur Birna stefnir æsku landsins í voða!

Uppboðið heldur áfram, en ég hef samt sem áður þörf á því að tjá mig um önnur mál á meðan á því stendur. :-) ...... (Skoða færslu)

Geturðu sent mér email um þetta?

8. desember, 2005
Ég hef komist að merkilegri niðurstöðu varðandi íslenskt viðskiptalíf: Íslendingar geta ekki tekið á móti upplýsingum í síma! Það er orðið gjörsamlega gagnslaust að hringja í fólk. Nær undantekningalaust þyl ég einhverja romsu í símann og eina svarið, sem ég...... (Skoða færslu)

Íslenskar stelpur

6. desember, 2005
Forsíðan á DV í dag er einfaldlega stórkostleg: Fyrirsögn 1: Íslenskar stelpur elska kókaín og útlenska karla Fyrirsögn 2: Íslenskar fermingarstelpur: Blogga um kynlíf og sýna á sér brjóstin. Fyrirsögn 3: Gunnfríður í Bachelor: Í sambúð með barnaperra á Sauðárkróki....... (Skoða færslu)

Stærfræði?

5. desember, 2005
Aðalefnið í Íslandi í Dag og fyrsta frétt á mbl.is í dag: Stelpur útá landi eru betri en strákar í stærðfræði! HVERJUM ER EKKI FOKKING SAMA? Er einhver að missa svefn útaf þessu? Í alvöru talað? Þurfum við að setja...... (Skoða færslu)

...í Amsterdam

28. október, 2005
Færslu eytt út vegna ölvunnar ritstjóra...... (Skoða færslu)

Hjartaáfall

21. október, 2005
Ef þig langar til að láta útvarspmenn gera símahrekk í kunningja þínum, ekki velja hjartaveika kunningjann þinn! Sjá hér: Hjartastopp - Símahrekkur í útvarpsþættinum Zúúber. Hjartaáfall í beinni. Magnað!...... (Skoða færslu)

Borgin

23. ágúst, 2005
Hallgrímur Helga er snillingur. Ég mæli með þessu: 101 Reykjavík...... (Skoða færslu)

Bensínverð

18. ágúst, 2005
Ekki hef ég trú á að undirskriftarsöfnun muni lækka bensínverð á Íslandi. En öllu athyglisverðari er þessi tafla yfir bensínverð í ýmsum löndum heims. Dýrasti lítrinn á þessum lista er í Hollandi, en þar kostar gallon af bensínu 6,48 dollara....... (Skoða færslu)

Ritstífla

15. ágúst, 2005
Ég hef ekki hugmynd um hvað ég á að skrifa um. Var búinn að skrifa heillanga færslu um djamm. Og svo bara píng, ég fór frá (IBM far)tölvunni í smá tíma og hún bara slökkti á sér (útaf einhverri sjálfvirkri...... (Skoða færslu)

Maður

9. ágúst, 2005
Mikið hljómar það virðulega þegar ég er kallaður ungur maður :-) Ég hef ekki nennt að skrifa neitt um stjórnmál eða íslensk þrætumál á þessa síðu. Það er kannski merki um hversu lítið hefur gerst undanfarna mánuði. Eeeen, í alvöru...... (Skoða færslu)

Borgin eða vinnan?

27. júlí, 2005
Fyrir það fyrsta, þá má ekki taka þessari færslu sem enn einum “mig langar út”© pistli frá mér! Ok? :-) Allavegana, ég rakst á einhverjar umræður á netinu um svipað mál. En mig langaði að fá input frá fólki, sem...... (Skoða færslu)

Borgin eða vinnan?

Fyrir það fyrsta, þá má ekki taka þessari færslu sem enn einum “mig langar út”© pistli frá mér! Ok? :-) Allavegana, ég rakst á einhverjar umræður á netinu um svipað mál. En mig langaði að fá input frá fólki, sem...... (Skoða færslu)

Pad Thai

18. júlí, 2005
Fokk, hvað Pad Thai á Krua Thai er gott. Verst að þetta er ekki beinlínis hollasti matur í heimi....... (Skoða færslu)

Hjólhýsi og wife swap

13. júlí, 2005
Magga fjallar um hjólhýsaæði landans. Hún er besti bloggari landsins, segi ég og skrifa. Á þessi Wife Swap þáttur virkilega að vera skemmtilegur? Ég náði ekki að standa uppúr sófanum eftir að Liverpool leikurinn kláraðist og festist yfir þessum þætti....... (Skoða færslu)

Leiðinlegasta sumarveður í heimi

11. júlí, 2005
Ég er vanalega ekki mikill svartsýnismaður, en þetta veður hefur alveg stórkostleg áhrif á mig. Veðrið fer nær aldrei í taugarnar á mér á veturna. Mér er alveg sama þótt að veturnir séu harðir. Hins vegar vil ég hafa almennilegt...... (Skoða færslu)

Hálfvitar

7. júlí, 2005
Djöfulsins hálfvitar! Systir mín býr í London og fer þarna oft um á leið heim til sín. Hún slapp þó við þessa árás. Guði sé lof....... (Skoða færslu)

Iceland Express og DV

30. júní, 2005
Hvaða bjánaskapur er þetta eiginlega?: Iceland Express hættir sölu á DV og Hér & nú Ég nenni ekki að blaðra um þetta Hér og Nú mál. Stefán Pálsson og Badabing fjalla skemmtilega um það mál. En mikið afskaplega finnst mér...... (Skoða færslu)

Fashion dos and don'ts

20. júní, 2005
Jæja, þá er komið að nýjum lið hérna á síðunni: Tískuhorn Einars. Hérna er ein ráðlegging til íslenskra karlmanna. Það virðist vera svo að Capri buxur séu að verða vinsælli meðal íslenskra karlmanna. Þetta hefur verið að gerast smám saman...... (Skoða færslu)

Ó, Natalie

7. júní, 2005
Natalie Portman er fáránlega sæt, meira að segja þegar hún er snoðuð! Finnst ykkur þetta ekki magnað?...... (Skoða færslu)

Ný heimasíða

17. maí, 2005
Jæja, þá er ég loksins búinn að klára heimasíðuverkefnið, sem ég tók að mér fyrir nokkrum mánuðum. Síðan er fyrir fyrirtækið, sem ég vinn hjá dags daglega. Útlitið er reyndar ekki hannað af mér, heldur af spekingunum í Vatíkaninu, sem...... (Skoða færslu)

Klappstýrur

5. maí, 2005
Ég elska Bandaríkin. :-) Annars er ég búinn að vera inni í allan dag í vinnunni. Varð að reyna að klára eitthvað af þeim verkefnum, sem höfðu hlaðist upp meðan ég var úti. Það er einsog líkaminn minn hafi skynjað...... (Skoða færslu)

Á föstu?

4. maí, 2005
Vissir þú að af 17 þáttakendum í Ungfrú Reykjavík, þá eru 15 á föstu? Það er 88% hlutfall. Sumir hlutir breytast aldrei Annars, þá er ég ekki nándar nærri því jafn upptekinn af fegurðarsamkeppnum og efnistök á þessari síðu að...... (Skoða færslu)

Damn shit

14. apríl, 2005
Ég verð að játa að mér finnst þetta dálítið fyndið. Einhver gaur tók sig til og fjarlægði allt úr laginu Straight outta Compton með N.W.A. nema blótsyrðin. Þannig að þessi úrklippa er samansafn af öllum blótsyrðum í laginu. Nokkuð gott....... (Skoða færslu)

Páfinn dáinn

2. apríl, 2005
Jæja, hann er dáinn....... (Skoða færslu)

Jarðskjálftar

28. mars, 2005
Jól og Páskar....... (Skoða færslu)

Nýtt slagorð fyrir Ísland - og myndavélakaup

27. mars, 2005
Það er nokkuð ljóst að það þarf mikinn markaðssnilling til að lokka bandaríska ferðamenn til Íslands þessa dagana, þar sem að stór bjór kostar nú 10 dollara á íslenskum veitingastöðum. Einnig gerir ríkisstjórnin allt, sem hún getur gert til að...... (Skoða færslu)

Ég í útvarpinu

11. mars, 2005
Ég verð gestur í þættinum Fótbolti.net á XFM 91,9 klukkan 13.30 á morgun laugardag. Mun ég þar tjá mig um málefni besta fótboltaliðs í heimi. Hvet alla til að hlusta. Ég hef nefnilega alveg einstaklega sexí rödd. Uppfært (Einar Örn):...... (Skoða færslu)

Ég gefst upp

9. janúar, 2005
Ok, það er alveg ljóst að það virkar ekkert til að hamla þessu spam rusli. Ég hef hent út 10 kommentum í dag, en akkúrat núna eru komin þrjú komment, sem voru ekki áðan. Þannig að þetta er vonlaust. Þetta...... (Skoða færslu)

Klámfengin bjórauglýsing?

29. desember, 2004
Ég ætlaði að skrifa um fréttina á Stöð 2 um bjórauglýsingu Faxe (sjá frétt hér), þar sem talsmaður femínista sagði auglýsingu frá Faxe bjór vera að ýta undir klámvæðingu og að auglýsingin gefi í skyn að það sé í lagi...... (Skoða færslu)

Flensfaraldur, Haraldur

1. desember, 2004
Ef þið vissuð það ekki fyrir, þá erum við víst öll að fara að deyja úr flensu á næstu mánuðum: the death toll could exceed one billion if the disease were to spread rapidly among people Þetta er nú aldreilis...... (Skoða færslu)



EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33