« Fótboltaferð | Aðalsíða | Ferð til Barca og Liverpool »

1+7=1

13. mars, 2006


Ég veit ekki með ykkur, en ég á voðalega erfitt að treysta banka, sem kann ekki einu sinni einfalda stærðfræði. Ég hélt að banka-auglýsingar ættu að vera traustvekjandi.

Kannski þarf ég að skipta um banka.

Einar Örn uppfærði kl. 18:49 | 35 Orð | Flokkur: Almennt



Ummæli (3)


Endilega! http://www.k…. hm. þetta myndi líklega flokkast undir sníkjuauglýsíngar :-)

Björn Friðgeir sendi inn - 13.03.06 19:16 - (Ummæli #1)

ehemm þar sem þú minntist ekki á það þá táknar þessi auglýsing að 7 fyrirtæki séu að sameinast undir einn hatt…semsagt Glitnir.

Þannig sá ég auglýsinguna með þessu reikningsdæmi allaveganna í mogganum í dag. Ágætis auglýsing hjá þeim en ef þú hefur pikkað þessa auglýsingu annarstaðar upp þar sem vantað hefur útskýringuna þá virkar hún mjög heimskuleg.

Arnar sendi inn - 14.03.06 14:14 - (Ummæli #2)

Reyndar táknar hún að ÁTTA fyrirtæki verða að einu því einn plús sjö eru ÁTTA…

En þessi auglýsing fór reyndar mjög í taugarnar á mér vegna stærðfræði(van)kunnáttu…

Eyrún sendi inn - 15.03.06 15:08 - (Ummæli #3)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Leit:

Síðustu ummæli

  • Eyrún: Reyndar táknar hún að ÁTTA fyrirtæki verða að einu ...[Skoða]
  • Arnar: ehemm þar sem þú minntist ekki á það þá táknar þes ...[Skoða]
  • Björn Friðgeir: Endilega! Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.