« mars 12, 2002 | Main | mars 14, 2002 »

Innflytjendaeftirlit í hćsta gćđaflokki

mars 13, 2002

Ţessi frétt er nokkuđ mögnuđ.

Innflytjendaeftirlitiđ var ađ senda stađfestingu til flugskóla í Miami um ađ umsókn ţeirra fyrir vegabréfsáritun fyrir Mohamed Atta og Marwan Al-Shehhi hafi veriđ samţykkt. Fyrir rúmum sex mánuđum voru ţeir félagar önnum kafnir viđ ađ fljúga flugvélum á World Trade Center turnana. Bush er ekki skemmt.

52 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

Tölvuhlé

mars 13, 2002

Ég er búinn ađ vera ađ skrifa stjórnmálafrćđiritgerđ á bókasafninu í allan dag.

Auk ţess er ég búinn ađ skođa póstinn minn 8 sinnum, skođa allar mögulegar Liverpool fréttir, skođa Pressuna fjórum sinnum, lesa meirihlutann af kommentunum á Metafilter og tékka á tenglasíđunni minni ađ minnsta kosti 15 sinnum.

já, og ég skrifađi 9 blađsíđur af stjórnmálafrćđi. Ţó held ég ađ ég hafi eytt meiri tíma á netinu en í Word. Ég held ađ ég ţyrfti ađ fara ađ skrifa ritgerđirnar mínar á gamaldags ritvél. Ţađ myndi eflaust fćkka netheimsóknunum mínum.

Ég gafst ţó upp rétt fyrir sjö og kom mér hingađ heim. Undeclared og 24 eru í sjónvarpinu og ţví get ég náttúrulega ekki misst af.

118 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33