« mars 12, 2005 | Main | mars 14, 2005 »

Gleraugnakaup

mars 13, 2005

Ok, ég keypti mér semsagt gleraugu í vikunni. Fékk mér Oakley gleraugu. Ég er verulega sáttur viđ ţau og er svona ađeins ađ venjast ţeirri tilhugsun ađ vera međ gleraugu.

Ég ţarf ţó alls ekki ađ vera međ ţau daglega. Einungis ţegar ég er ađ horfa á sjónvarpiđ, á fundum og slíkt. Svo er aldrei ađ vita nema mađur tefli ţessum gleraugum fram sem leynivopni í viđrćđum viđ bankastjóra og ađra virđulega menn í ţeirr von ađ ég líti út fyrir ađ vera eldri og gáfađari en ég er í raun. Allavegana, svona lít ég út í dag (smelliđ til ađ fá eeeennn stćrri mynd) :-)


Ţađ er svo sem ekki oft, sem ég rekst á nýjar bloggsíđur, sem ég bćti viđ RSS listann minn. En ţessi síđa:  Magga H og hausinn hennar er snilld.


Spurning dagsins: Af hverju eru aldrei sćtar stelpur í Vesturbćjarlauginni (a.m.k. ekki ţegar ég er ţar). AF HVEJRUUUUUUUU?

153 Orđ | Ummćli (4) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33