« mars 12, 2001 | Main | mars 15, 2001 »

Jackass

mars 13, 2001

Ţađ er enginn vafi ađ lang lang besti ţátturinn í bandarísku sjónvarpi er Jackass, sem sýndur er á MTV. Ţessi ţáttur gengur út á ţađ ađ hópur af strákum gera eitthvađ ótrúlega heimskulegt í hverri viku. Í síđasta ţćtti var m.a. einn strákurinn, sem lét gata (e. piercing) á sér rasskinnarnar saman. Ţađ eru í raun engin takmörk fyrir ţví hvađ ţeir taka sér fyrir hendur en vanalega endar ţađ í ótrúlega fyndnum atriđum.

75 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Sjónvarp

Próflok

mars 13, 2001

Ok, ég er búinn í prófum. Ţađ er alltaf dálítiđ skrítin tilfinning ţegar önnin er búin. Ég er núna kominn í tveggja vikna frí. Fyrri vikuna verđ ég bara hérna í Chicago og veit ég ekkert hvađ ég á ađ gera. Ég er svo á sunnudag ađ fara niđur til New Orleans.

52 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Skóli

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33