« Áramóta-ávarp 2006 | Aðalsíða | Pöddur í Canaima »

Áramót

1. janúar, 2007

Þetta Áramótaskaup var fokking snilld!

Ég sat í Garðabænum með rúmlega sextugu íhaldsfólki, sem fannst skaupið ekki fyndið. Það kom mér svosem ekkert sérstaklega á óvart.


Ekki eins mikil snilld er sú staðreynd að ég drakk eitthvað heimabrugg í partýi í gær. Mér er ennþá óglatt og langar að æla. Að ég skuli ekki hafa ælt í leigubílnum í gær er lítið og fallegt kraftaverk. Djöfulsins óþverri.

Álíka ósniðugt er að setja Liverpool leik klukkan 1 á nýársdag svo ég þurfi að vakna svona snemma. Pepto bismol og Excedrin virðist lítið gagn gera akkúrat núna. Það sem maður leggur á sig til að horfa á fótbolta.

Uppfært (17:30): Mig langar enn að æla.

Einar Örn uppfærði kl. 13:37 | 114 Orð | Flokkur: Almennt



Ummæli (2)


Heh.. á þessum bænum var sko farið á fætur klukkan sjö þrjátíu til að horfa á leikinn! En það var heldur ekki mikið djammað í gær, ekki hægt þegar það er leikur morguninn eftir!

Erna sendi inn - 02.01.07 06:32 - (Ummæli #1)

Jammm, það voru nú ófá djömmin sem maður fórnaði til að sjá Liverpool leiki snemma morguns þegar ég bjó í USA :-)

Einar Örn sendi inn - 02.01.07 21:35 - (Ummæli #2)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Leit:

Síðustu ummæli

  • Einar Örn: Jammm, það voru nú ófá djömmin sem maður fórnaði t ...[Skoða]
  • Erna: Heh.. á þessum bænum var sko farið á fætur klukkan ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.33

.