« Stórkostlegar Breytingar - Myndablogg | Ađalsíđa | Dásamlegt »

Uppáhaldsbćkurnar mínar

17. júlí, 2003

Eftir ađ ég útskrifađist úr skóla hef ég veriđ alltof latur viđ ađ lesa. Ţannig ađ sennilega litast ţessi listi mikiđ af ţeim bókum, sem ég las í háskóla og á ferđalögum, sem ég hef veriđ á undanfarin ár.

10.Faust – Goethe - Nei, reyndar ţá fannst mér hún hrikalega leiđinleg. Ég er bara ennţá stoltur ađ hafa komist í gegnum hana og skiliđ allavegana meirihlutann.
9.Nóttin- Eli Wiesel
8.Veröld ný og góđ – Aldous Huxley
7.Dagur í lífi Ivan Denisovich - Aleksandr Solzhenitsyn
6.1984 – George Orwell
5.Eugene Onegin - Aleksandr Pushkin - Ég hef aldrei veriđ hrifinn af ljóđum. Samt er ţessi bók í uppáhaldi hjá mér, en hún er skáldsaga í ljóđaformi. Ţurfti ađ lesa hana fyrir bókmenntatíma og ţađ tók mig óratíma ađ komast í gegnum hana, en hún var ţó sannarlega vera ţess virđi.
4.Bjargvćtturinn í grasinu – J.D. Salinger
3.Glćpur og Refsing – Fyodor Dostoevsky - Reyndi ţrisvar ađ klára bókina en komst aldrei nema á blađsíđu 50. Tókst loksins ađ klára hana fyrir um ári og varđ heillađur. Dostoevsky skyggnist á ógleymanlegan hátt inní hugarheim morđingja.
2.Lygn streymir Don – Mikhail Sholokov - Er eiginlega í jafn miklu uppáhaldi hjá mér og 100 ára einsemd. Stórkostleg bók, sem kveikti áhuga minn á Rússlandi svo um munađi. Samt virđist bókin vera alveg gleymd. Hún fćst nánast hvergi. Kennarinn minn í rússneskum bókmenntum ţurfti ađ ljósrita bókina fyrir okkur, ţví hún var hvergi fáanleg!
1.100 ára einsemd – Gabriel Garcia Marques - Engin bók hefur fengiđ mig til ađ gersamlega gleyma öllu í kringum mig líkt og 100 ára einsemd. Las hana ţegar ég var á ferđalagi um Suđur-Ameríku. Ótrúlegasta bók, sem ég hef nokkurn tímann lesiđ. Hrein snilld!

Eflaust er ţessi listi litađur um of af bókum, sem ég hef lesiđ í tengslum viđ skólann (og kannski full rússneskur), ţannig ađ bćkur, sem ég las mér meira til skemmtunnar á árum áđur fá minna vćgi. En svona lítur ţetta allavegana út í dag.

Einar Örn uppfćrđi kl. 00:34 | 339 Orđ | Flokkur: Bćkur & Topp10Ummćli (7)


Hefurđu lesiđ bćkurnar eftir Isabel Allende?? Mér fannst “100 ára einsemd” minna dáldiđ á ţćr (IA er skemmtilegri höfundur en GGM ađ mínu mati). Annars langar mig ađ benda á Ilminn eftir Patrick Süskind sem er mesta snilld sem til er!! :-)

Soffía sendi inn - 16.07.03 23:09 - (Ummćli #1)

Lygn streymir Don fćst í nokkrum eintökum í Bókavörđunni (Fornbókabúđin Vesturgötu). Ţađ er rétt hjá ţér, ţađ er leiđinlegt hvađ hún er eiginlega algjörlega horfinn ţar sem hún er ein besta inngangsbók inn í rússneskar skáldsögur sem til er. Rússneska snilldin, í ađeins torfminni útgáfu.

Ef ađ ţetta eru ţínar tíu uppáhalds bćkur ţá ćttir ţú endilega ađ kíkja á nokkrar bćkur. T.d. Útlendingurinn eftir Camus, Sultur eftir Knut Hamsun (mjög Glćpur og refsingleg), Ţrúgur reiđinnar (soldiđ pólitísk í lokin en fram af ţví hrein snilld). Ţessar eru t.d. mjög í anda listans.

Persónulega geri ég lítiđ annađ en ađ lesa og hef lengi ćtlađ ađ henda upp einum svona lista. Verst hvađ ţađ gengur erfiđlega.

Strumpakveđjur :-)

Strumpurinn sendi inn - 17.07.03 00:45 - (Ummćli #2)

Ég verđ ađ vera sammála Ţóri međ Útlendinginn eftir Camus. Hún er einsog góđ Woody Allen mynd, mađur sér nýja hluti í hvert skipti sem mađur les hana. Hlustađi á hana á hljóđbók í fínum lestri Benedikts Erlingssonar ţrisvar-fjórum sinnum í vinnunni fyrir nokkrum árum.

Svo verđ ég ađ benda á Góđa dátann Svejk eftir Hasek. Ein lúmsk-fyndnasta bók sem til er! :-)

Ekki ţađ ađ ég gćti vart búiđ til topp-10 lista, ţar sem ég hef varla lesiđ 10 skáldsögur um ćvina (fyrir utan skólaskylduna). Útlendingurinn og Svejk eiga aftur á móti heima á svona lista.

Ágúst sendi inn - 17.07.03 01:07 - (Ummćli #3)

Takk fyrir allar ábendingarnar. Varđandi Lygn Streymir Don, ţá var umrćđa um hana hér.

Af ţessum bókum, sem minnst er á, ţá hafa Góđi Dátinn Svejk og Ţrúgur Reiđinnar alltaf veriđ á óskalistanum hjá mér. Ég er bara alltof latur ţessa dagana. Er ađ jafna mig eftir skóla-fráhvarfseinkenni. :-)

Ţessi fćrsla mín var svona dálítiđ til ađ sparka í rassinn á sjálfum mér og klára ađ lesa ţćr bćkur, sem ég er byrjađur á, ţađ er Ástir á tímum Kóleru eftir Garcia Marques og Don Kíkóta eftir Cervantes (á spćnsku)

Einar Örn sendi inn - 17.07.03 09:23 - (Ummćli #4)

Ég mćli međ lestri Gísla Halldórssonar (frá ca. 1980) á Góđa dátanum Svejk á hljóđbók. Ţetta er líklegast frćgasti upplestur íslenskrar útvarpssögu og stendur fyllilega fyrir sínu. Mćli sérstaklega međ ţví fyrir upptekna (og oft ţreytta) menn. :-)

Ágúst sendi inn - 17.07.03 10:33 - (Ummćli #5)

:-) lékstu í Nonna og Manna?

Tinna sendi inn - 21.02.04 16:10 - (Ummćli #6)

Neibbs, ţađ var annar Einar Örn :-)

Einar Örn sendi inn - 22.02.04 10:51 - (Ummćli #7)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2002

Leit:

Síđustu ummćli

  • Einar Örn: Neibbs, ţađ var annar Einar Örn :-) ...[Skođa]
  • Tinna: :-) lékstu í Nonna og Manna? ...[Skođa]
  • Ágúst: Ég mćli međ lestri Gísla Halldórssonar (frá ca. 19 ...[Skođa]
  • Einar Örn: Takk fyrir allar ábendingarnar. Varđandi Lygn Str ...[Skođa]
  • Ágúst: Ég verđ ađ vera sammála Ţóri međ Útlendinginn efti ...[Skođa]
  • Strumpurinn: Lygn streymir Don fćst í nokkrum eintökum í Bókavö ...[Skođa]
  • Soffía: Hefurđu lesiđ bćkurnar eftir Isabel Allende?? Mé ...[Skođa]

Gamalt:Ég nota MT 3.2

.