Apple & ftbolti | Aalsa | tvarpsleysi

Upphalds borgirnar mnar

12. janúar, 2005

egar maur er veikur fimm daga verur maur a finna sr eitthva til dundurs. g kva a taka saman ennan lista yfir upphaldsborgirnar mnar.

g vona svo innilega a essi listi muni breytast nstu rum og g finni njar borgir, sem heilli mig meira en r listanum.

 1. Chicago: Auvita er g srstaklega hrifinn af Chicago vegna ess hversu miklum tma g eyddi ar. En borgin er i. Fyrir a fyrsta er hn fallegasta borg Bandarkjanna. San Fransisco er fallegri sta, en Chicago er fallegri borg. Fallegri byggingar, hreinni og svo framvegis. Chicago hefur allt, sem maur arf a halda. Bestu veitingastair, sem g hef fari , frbrt nturlf, strnd og svo framvegis. Og a, sem mestu skiptir, hn hefur islegasta rttavll heimi, Wrigley Field. g get ekki nefnt margt, sem mr hefur fundist skemmtilegra um vina en a eya eftirmidegi slinni Wrigley Field, drekkandi bjr og horfandi baseball. a er gleymanleg lfsreynsla.
 2. Buenos Aires: Besta nturlf heimi. PUNKTUR! g var me remur vinum mnum rjr vikur Buenos Aires og vi gerum nnast ekkert nema a djamma ar. Nturlfi er fullu, sama hvort a er mnudegi ea laugardegi. - Vissulega er borgin sktug, ekkert alltof heillandi kflum, umferin er sturlun og svo framvegis. En a er eitthva vi essa borg, sem heillai mig alveg uppr sknum egar g var ar. Borgin hefur einhvern sjarma, sem erfitt er a lsa.
 3. Moskva: Frbr borg. Einhver trlegur kraftur og geveiki tengd essari blndun leifum kommnismans og brjlis kaptalismans, sem hefur gripi borgina. Flki i, stelpurnar eru pilsum sama hvernig veri er, frbrt nturlf og endalaust af feramannastum til a heimskja.
 4. Mexkborg: Margir, sem hafa komi til Mexkborgar eru ekki hrifnir. Mengunin er frnleg, borgin er trlega str og virkar kannski ekki heillandi vi fyrstu sn. En g varstfanginn egar g bj ar. Besti matur heimi, n nokkurs vafa, yndislegt flk og einstakt nturlf. Jafnast ekkert vi a a drekka tequila og bjr fram eftir allri ntt og f sr svo tacos 500 manna veitingasta, sem er trofullur klukkan 6 a morgni. Mexkborg upplifi g fyrsta sinn umferarngveiti klukkan 4 a morgni. a segir ansi miki um essa borg, bi nturlfi og umferina.
 5. Caracas: Svipa og me Mexkborg. Margir, sem hafa komi anga fla borgina ekki. En g bj arna nttrulega r og hef s ansi margt. Sennilega far borgir, sem g tengi jafn skemmtilegum minningum og Caracas. isleg borg. J, og ar br lka fallegasta kvenflk heimi.
 6. Las Vegas: Af borgunum listanum hef g dvali styst Las Vegas. En borgin er trleg. a er raun ekki hgt a lsa henni fyrir flki. En eftir a g kvaddi borgina lei varla dagur n ess a mig langai ekki aftur.
 7. Barcelona: Fallegasta borg, sem g hef komi til. trlegur arktektr, frbr matur, frbrt nturlf og einstakt gtulf. Ein af essum borgum, sem mig hefur alltaf langa til a vera eftir .
 8. Havana: Draumur minn er a g veri sjtugur og geti flutt til Havana. ar myndi g svo eya eftirmidgunum drekkandi romm, reykjandi vindla og spilandi dominos vi vini mna. a vri indlt. Havana er i. a slma vi hana er hversu heppnir Kbverjar eru me leitoga, en a er lka auvita viskiptabanninu a hluta til a akka hversu sjarmerandi borgin er dag.
 9. New York: S borg, sem mig langar hva mest a ba . a er eitthva yndislega heillandi vi allan mannfjldann, allar byggingarnar og alla geveikina.
 10. New Orleans: Ef a Buenos Aires er me besta nturlf heimi, er New Orleans ekki langt undan. g eyddi arna spring break me vinum mnum og v djammi mun g seint gleyma. fengi er selt gtum ti einsog svaladrykkir og a eru allir brjluu stui, hvort sem a er t gtum ea inn stum franska hlutanum. trlegt a essi borg skuli vera Bandarkjunum, vo trlega lk llu ru landinu.

Arar borgir, sem komu til greina: Rio de Janeiro - Brasila, Salvador de Bahia - Brasilu, San Fransisco - USA, St. Ptursborg - Rssland, Montreal - Kanada. g hef ekki komi til Asu, Afrku og Eyjalfu auk ess sem g hef ekki heimstt evrpskar borgir einsog Prag, Pars, Rm og Berln.

p.s. lti mig vita ef i lendi vandrum me a kommenta. einarorn (@) gmail.com - g er nefnilega a prfa ntt til a verjast kommenta spami.

Einar rn uppfri kl. 23:04 | 755 Or | Flokkur: Feralg & Topp10Ummli (6)


Skv. listanum viristu vart hafa komi til Evrpu heldur. Ein borg af tu. Hvernig vri a nta sr lggjaldaflugflgin innan Evrpu og reyna a af-amerkansera ennan lista inn :-)

Svo ertu velkominn heimskn til Kar fram vori.

gst sendi inn - 13.01.05 01:26 - (Ummli #1)

Svo er a nttrulega skandall a hefur enn ekki komi til talu. Skamm, Einar. Og hafu a! :-)

gst sendi inn - 13.01.05 01:33 - (Ummli #2)

v hva g er sammla r me Las Vegas… essi borg er bara V og g er bin a vera alveg miglangartilLVmiglangartilLV brum 6 r nna :-) g TLA aftur…

showi kringum borgina eitt og sr er V :-)

Dagn sta sendi inn - 13.01.05 09:46 - (Ummli #3)

Heldur amerkusinnaur listi svo verur a drfa til a skoa evrpu og asiu. Reyndar hef eg bara skoa NY, Barca og Havana af listanum og r eru allar a toppnum hj mr sem og Rio (enda var g ar Carnivalinu, ekki hgt anna en a elska hana), Prag, Vnarborg, Granada (spnn) og Hong Kong.

Engin afrsk borg kemst listann minn a s upphalds heimslfan mn.

Gur listi, skrapp vonandi til Moskvu og St. Ptur sumar.

Dai sendi inn - 13.01.05 11:04 - (Ummli #4)

Jamm, g skal vel viurkenna a etta er me Amerku-vafi, enda hef g ferast mun betur um heimslfu en Evrpu. Einnig hef g bi rem af Amerkuborgunum, Chicago, Mexk og Carcas en hef hins vegar aldrei bi annarri borg Evrpu en Reykjavk.

Af essum borgum, sem eru nefndar hef g reyndar komi rstutt til Vnar egar g var ltill en a telst varla me. gst, eru ekki 2 borgir af 10 Evrpu? g hefi n tali Moskvu vera Evrpuborg lka.

Og j, auvita er a skandall a g hafi ekki komi til talu. g vri til a nta einhvern tmann allt fri mitt og ferast smilega vtt um landi.

Varandi Rio, var g ekki ar mean carnival var. Hins vegar var g miklu hrifnari af Salvador de Bahia. Fannst a miklu skemmtilegri borg og stemningin miklu betri. Ekki jafnmikil strborg og Rio.

Einar rn sendi inn - 13.01.05 11:30 - (Ummli #5)

Moskva er ekki Evrpu, hn er Ptnlandi :-)

gst sendi inn - 13.01.05 16:08 - (Ummli #6)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2006 2003

Leit:

Sustu ummli

 • gst: Moskva er ekki Evrpu, hn er Ptnlandi :win ...[Skoa]
 • Einar rn: Jamm, g skal vel viurkenna a etta er me Amer ...[Skoa]
 • Dai: Heldur amerkusinnaur listi svo verur a drf ...[Skoa]
 • Dagn sta: v hva g er sammla r me Las Vegas... essi b ...[Skoa]
 • gst: Svo er a nttrulega skandall a hefur enn ek ...[Skoa]
 • gst: Skv. listanum viristu vart hafa komi til Evrpu ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.