« Ţér skuluđ ekki ná í lög ólöglega | Ađalsíđa | Pulsur »

Katrín og femínistar

júlí 04, 2003

Nýja kćrstan mín, hún Katrín er komin í skemmtilegt stríđ viđ femínista eftir nokkurt hlé. Katrín fer međal annars á kostum međ skotum á ţćr í dag og í gćr.

Ţetta femínistafélag virđist vera afskaplega barnalegt á köflum. Í dag hafa ţćr breytt síđu, sem Katrín benti á, í eitthvađ diss á Katrínu og hennar ego. (ţađ er búiđ ađ breyta síđunni aftur. Svona leit hún út međ Katrínardissinu)

Á ţessari síđu var nefnilega áđur samansafn af greinum um femínista. Ţar var međal annars bent á skrif eftir Katrínu, mig og fleiri. Katrín fann síđuna og benti á hana. Femínistar láta ađ ţví liggja ađ Katrín hafi fundiđ síđuna á einhverju egó trippi.

Ţađ er hins vegar afskaplega auđvelt ađ finna ţessa síđu. Ég vćnti ţess ađ Katrín hafi fundiđ hana ţegar hún var ađ fara yfir ţađ hverjir vísa á síđuna hennar. Til dćmis sést á ţessari fćrslu minni ađ "feministinn.is" hefur vísađ á fćrsluna mína. Ţegar ég slć á ţann link kemst ég beint á síđuna, sem er núna tileinkuđ Katrínu.

Ći, ţetta femínistafélag er hálf kjánalegt oft á tíđum. Ţađ er ţó fínasta skemmtiefni ađ lesa síđuna hennar Katrínar ţegar hún skýtur á kynsystur sínar.

Einar Örn uppfćrđi kl. 11:13 | 201 Orđ | Flokkur: NetiđUmmćli (4)


oh takk, gaman ađ sjá kćrastann sinn tala um sig :-) ţú hjálpar mér ef salvör ćtlar ađ setjast á mig eđa ekkva :-)

katrín sendi inn - 04.07.03 12:02 - (Ummćli #1)

Er ţetta í alvörunni frá Feministafélaginu? Ţetta er eins og mjög slćmur framaldskólabrandari. Ţađ er nú erfitt ađ taka ţetta félagsapparat alvarlega ef ţetta er málflutningurinn.

Strumpakveđjur :-)

Strumpurinn sendi inn - 04.07.03 12:53 - (Ummćli #2)

Flott hjá ţér ađ styđja viđ bakiđ á katrínu en bara svona til ađ ađ vara ţig viđ ţá er hún snögg ađ skipta um kćrasta, hún var kćrastan mín fyrir bara nokkrum dögum en er greinilega búin ađ skipta mér út fyrir ţig

Óli sendi inn - 04.07.03 14:50 - (Ummćli #3)

ćji óli ţú getur ekki bođiđ mér uppá mexíkóskan mat í hvert mál ţannig.. :-)

katrín sendi inn - 04.07.03 14:53 - (Ummćli #4)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2002 2000

Leit:

Síđustu ummćli

  • katrín: ćji óli ţú getur ekki bođiđ mér uppá mexíkóskan ma ...[Skođa]
  • Óli: Flott hjá ţér ađ styđja viđ bakiđ á katrínu en bar ...[Skođa]
  • Strumpurinn: Er ţetta í alvörunni frá Feministafélaginu? Ţetta ...[Skođa]
  • katrín: oh takk, gaman ađ sjá kćrastann sinn tala um sig : ...[Skođa]


Ég nota MT 3.121

.