Little Children

4. janúar, 2007
Það er ekki oft sem ég nenni að standa í því veseni að downloada mynd, sem er ekki komin til landsins. Oftast nær er ég ekkert sérlega spenntur yfir því að sjá nýjar bíómyndir um leið og þær koma út....... (Skoða færslu)

Borat

1. ágúst, 2006
Ég verð að sjá þessa mynd!...... (Skoða færslu)

Deuce BMG

25. ágúst, 2005
Ég á bágt með að trúa því að ég búi í landi þar sem Rob fokking Schneider - sem var að klára við að gefa út mynd, sem margir gagnrýnendur eru sammála um að sé versta mynd allra tíma, komist...... (Skoða færslu)

Brúðkaup

2. ágúst, 2005
Wedding Crashers er æðislega fyndin mynd. Farðu og sjáðu hana í dag! Ok? Er það skilið? Er kominn til Kettering og var að koma úr kvöldverði þar sem ég var sá eini, sem var ekki á bíl, og þurfti því...... (Skoða færslu)

Vídjó!

21. febrúar, 2005
Eternal Sunshine of the Spotless mind er… … ofmetin. Lagið með Beck er það besta við myndina. Takk fyrir. Farinn á Vegamót....... (Skoða færslu)

Fahrenheit umræða

4. ágúst, 2004
Fahrenheit 9/11 verður frumsýnd um helgina á Íslandi og því er hafin umræða um myndina hér á landi. Ég sá myndina fyrir nokkrum vikum og skrifaði um hana hér: Fahrenheit 9/11 Í Kastljósi í kvöld var riddari sannleikans frá því...... (Skoða færslu)

Staðhæfingar í Fahrenheit 911

14. júlí, 2004
Michael Moore listar heimildir fyrir staðhæfingar sínar í mynd sinni Fahrenheit 9/11. Genni, þér er velkomið að kommenta :-) ...... (Skoða færslu)

Fahrenheit 9/11

3. júlí, 2004
Einsog ég hef minnst á, þá fór ég og sá Fahrenheit 9/11 á þriðjudaginn. Sá myndina klukkan hálf ellefu í kvikmyndahúsi í Houston, Texas. Og biðröðin inná myndina náði nánast í kringum kvikmyndahúsið. Þannig að jafnvel í ríki George Bush...... (Skoða færslu)

Fahrenheit 911

15. júní, 2004
Nýja Michael Moore myndin verður frumsýnd í næstu viku og hefur hún verið bönnuð innan 17 ára. Hægrimenn eru að fara á taugum og hvetja liðsmenn sína til að mótmæla því við kvikyndahúsaeigendur að myndin verði sýnd. Allavegana, veggspjaldið fyrir...... (Skoða færslu)

Woody

18. maí, 2004
Woody Allen er snillingur! More than any time in history mankind faces a crossroads. One path leads to despair and utter hopelessness, the other to total extinction. Let us pray that we have the wisdom to choose correctly....... (Skoða færslu)

Hamingja

18. apríl, 2004
Tónlistin mín er endurheimt! Ég eyðilagði (eða skemmdi réttara sagt) harða diskinn minn fyrir nokkrum vikum. Ég var alveg miður mín enda yfir 19.000 lög á disknum auk annarra mjög mikilvægra gagna. Ég sendi þetta í viðgerð en ekkert gekk....... (Skoða færslu)

Kill Bill Trailer lag

24. október, 2003
Þrátt fyrir að ég hafi ekki verið sáttur við Kill Bill, þá er lagið í trailernum helvíti flott. Það lag er hægt að nálgast hér. Nokkuð flott! Aðalástæðan fyrir því hversu óánægður ég var, var sú að myndinni var skipt...... (Skoða færslu)

Moore svarar fyrir sig

25. september, 2003
Michael Moore ver Bowling for Columbine í ítarlegri grein. Íhaldsmenn í Bandaríkjunum, sem og á Íslandi hafa að undanförnu reynt að gera lítið úr myndinni og sakað Moore um ítrekaðar lygar. Þessar ásakanir á Moore eiga margar hverjar upptök hjá...... (Skoða færslu)

MIIB og Minority Report

8. júlí, 2002
Ég sá tvær myndir um helgina, sem er svo sem ekki merkilegt, nema að önnur myndin var svo mikil snilld að ég er ennþá að pæla í söguþræðinum. Allavegana, fyrri myndin var Men In Black 2, sem var ágæt. Mjög...... (Skoða færslu)

Well, my name is Ernest in town and Jack in the country

19. júní, 2002
Ég fór með þrem vinkonum mínum í bíó á sunnudag. Þær voru búnar að velja myndina og fékk ég að fljóta með. Við sáum The importance of being Earnest, sem er byggð á leikritinu eftir Oscar Wilde. Þessi mynd var...... (Skoða færslu)

Star Wars

14. maí, 2002
Roger Ebert gefur Star Wars bara tvær stjörnur. Það er frekar lélegt. Hann segir m.a. But most of that first hour consists of dialogue, as the characters establish plot points, update viewers on what has happened since "Episode I," and...... (Skoða færslu)

E.T. með smá breytingum

16. mars, 2002
Um næstu helgi á að byrja að sýna E.T. aftur í bandarískum kvikmyndahúsum. Þetta er svo sem ekkert svo merkilegt, Steven Spielberg vantar sennilega pening. Það, sem mér finnst einna skemmtilegast er að Spielberg hefur notað tölvutækni til að breyta...... (Skoða færslu)

Harry Potter

16. nóvember, 2001
Gagnrýnendur hjá aðalblöðunum hér í Chicago eru nokkuð hrifnir af Harry Potter myndinni, sem er frumsýnd í dag. Roger Ebert hjá Chicago SunTimes gefur fjórar stjörnur Mark Caro hjá Tribune gefur þrjár stjörnur Hildur er búin að bíða spennt eftir...... (Skoða færslu)

Monsters og Star Wars

3. nóvember, 2001
Við Hildur fórum í gær að sjá Monsters, Inc, nýju tölvuteiknimyndina frá fyrirtækinu hans Steve Jobs, Pixar. Myndin var bara nokkuð góð. Ég veit ekki hvort mér fannst hún betri en Shrek en Monsters var mjög fyndin. Á undan myndinni...... (Skoða færslu)

Mulholland Drive

16. október, 2001
Fór með Hildi og Dan að sjá nýju David Lynch myndina, Mulholland Drive, á föstudaginn. Þvílík snilld. Ég hef alltaf verið á því að David Lynch sé snillingur, enda eru Twin Peaks, að mínu mati, bestu sjónvarpsþættir allra tíma og...... (Skoða færslu)

Bíó

6. október, 2001
Vorum að koma af Training Day með Ethan Hawke og Denzel Washington. Roooosaleg mynd. Svakaleg. Klukkan er hálf ellefu og ég þarf að vakna klukkan hálf fjögur. Ég er þreyttur....... (Skoða færslu)

Kvikmyndagagnrýni í dagblöðum

24. ágúst, 2001
Eitt það besta við bandarísk dagblöð er að á föstudgögum kemur alltaf kvikmyndagagnrýni með öllum nýju myndunum. Ólíkt því, sem gerist á Íslandi, en þar virðist kvikmyndagagnrýnin koma þegar gagnrýnendum hentar að fara í bíó og oft kemur ekki gagnrýni...... (Skoða færslu)

Bíómyndir

22. ágúst, 2001
Við erum búin að vera mjög löt við að fara í bíó undanfarið. Einhvern veginn hafa fáar spennandi myndir verið sýndar undanfarið. Við ætluðum alltaf (og ætlum enn) að fara á Planet of the Apes, og svo hafa myndir einsog...... (Skoða færslu)

AI: Artificial Intelligence

2. júlí, 2001
Við Hildur fórum að sjá AI:Artificial Intelligence, nýjustu Steven Spielberg myndina í gær. Það var nokkuð skrítið með þessa mynd að fólk virðist skiptast algerlega í tvo hópa. Til dæmis gaf gagnrýnandi Chicago Tribune myndinni fjórar stjörnur, en fólk sem...... (Skoða færslu)

Tomb Raider

21. júní, 2001
Þar sem það er ábyggilega stutt í frumsýningu á Tomb Raider á Íslandi, þá finnst mér það vera skylda mín að vara fólk við þessari mynd. Hún hafði fengið hræðilega dóma, en við Hildur ákváðum samt að sjá hana á...... (Skoða færslu)

Tom Green

20. apríl, 2001
Eg var nokkud hrifinn af The Tom Green show, thegar sa thattur var syndur a MTV. Nuna um helgina er verid ad frumsyna nyjustu mynd Tom Green, sem heitir Freddy Got Fingered. Eg held ad eg hafi aldrei sed jafnlelega...... (Skoða færslu)

Bridget Jones's Diary

17. apríl, 2001
Vid Hildur forum a Bridget Jones's Diary a fostudaginn. Eg var saemilega spenntur, enda hafdi myndin fengid goda doma i Chicago Tribune. Myndin kom mer tho nokkud a ovart, thvi hun er snilld. Med fyndnari myndum, sem eg hef sed...... (Skoða færslu)

Hannibal

11. febrúar, 2001
Við Hildur fórum að sjá Hannibal í gær. Ég var búinn að heyra ýmsa misjafna hluti um þessa mynd, svo ég fór í raun ekki með of miklar væntingar á myndina. Hún var bara nokkuð góð. Hún er ekki nærri...... (Skoða færslu)

Anthony Hopkin

9. febrúar, 2001
Hannibal verður frumsýnd á morgun. Í tilefni þess er Anthony Hopkins búinn að vera í hverjum einasta mögulega spjallþætti undanfarna daga. Þetta er orðið fáránlegt. Einnig hef ég aldrei séð neina mynd eins mikið auglýsta. Dómarnir eru búnir að vera...... (Skoða færslu)

Cast Away

19. janúar, 2001
Talandi um eyjur, þá fór ég í síðustu viku á Cast Away, nýju Tom Hanks myndina. Við ætluðum reyndar að fara á Traffic, en það var uppselt á hana. Cast Away var bara nokkuð góð, þrátt fyrir að hún hafi...... (Skoða færslu)

Dancer In the Dark

22. september, 2000
Ég var að lesa gagnrýni á CNN um Dancer In the Dark. Þar heimtar gagnrýnandinn að Björk fái Óskarsverðlaunin og hann segir í raun enga samkeppni vera um verðlaunin. Ég er reyndar sammála manninum. Ég hef sjaldan séð annan eins...... (Skoða færslu)

Dancer In the Dark

14. september, 2000
Ég sá Dancer In the Dark úti í Danmörku. Myndin er snilld. Ætli ég skrifi ekki pistil um hana á Hrekkjusvín....... (Skoða færslu)

Go

29. maí, 2000
Ég sá myndina Go í gær og fannst mér hún nokkuð góð. Ég er ekki ennþá byrjaður að læra, en ég fer vonandi að komast í stuð....... (Skoða færslu)



EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33