Orð

15. apríl, 2007
Orð gærdagsins: Verðbólguskot. Orð dagsins í dag: Verðbólgukúfur. Hvaða orð ætli Sjálfstæðismenn myndu nota yfir það, þegar að verðbólga er yfir verðbólgumarkmiðum Seðlabanka í 55 af 72 mánuði? Þegar að þeir hafa ákveðið hvaða orð þeir myndu kalla það, þá...... (Skoða færslu)

Stöðnun

27. mars, 2004
Í fréttum útvarps gær heyrði ég frétt, sem var eitthvað á þessa leið: 1 milljón Ítala lögðu niður vinnu í dag, meðal annars til að mótmæla stöðnun í atvinnulífinu og minnkandi hagvexti. Þarf maður að vera hagfræðimenntaður til að finnast...... (Skoða færslu)

Bensínstöðvar og Bakkakenningin Mikla

29. október, 2003
Ég get ekki lengur farið á bensínstöð á Íslandi án þess að fá samviskubit. Þetta er orðið frekar slæmt mál. Þannig er að mér finnst óþægilegt að fá afgreiðslu á bensínstöðvunum. Finnst einhver veginn vera hálf aumingjalegt af mér að...... (Skoða færslu)

Hagfræðingur í megrun

4. júní, 2003
Óli hefur farið á kostum á bloggsíðu sinni undanfarna daga. Síðast var það gagnrýni á Múrinn: Frelsi til að hafa rangt fyrir sér og núna er hann að spá í megrun: Morgunverður á McDonald's Óli er nokkuð snjall og hyggst,...... (Skoða færslu)

Alþjóðavæðingin étur börnin sín

20. maí, 2003
Á ég ekki bara að skúbba Múrinn: I was wrong. Free market trade policies hurt the poor. Þetta er nokkuð athyglisverð grein skrifuð í helsta helgirit vinstrimanna á Íslandi, The Guardian. Greinin er skrifuð af Stephen Byers, fyrrum viðskiptaráðherra Bretlands....... (Skoða færslu)

Hagfræði og Írak

27. febrúar, 2003
Á Múrnum í dag er grein um Írak. Þar segir meðal annars: Stríðið í Írak snýst nefnilega ekki um að Saddam Hussein sé vondur maður sem George Bush og Halldór Ásgrímsson segja að hafa drepið barnabörn sín (ætli Bush sé...... (Skoða færslu)

Norður Kórea og leikjafræði

11. janúar, 2003
Ég veit að ÁF er nánast með einkaleyfi á því að kvóta pistlahöfunda NY Times, en ég ætla þó að hætta mér inná hans svæði. Auk þess þá er ég að reyna að forðast það að skrifa langa grein um...... (Skoða færslu)

Endurtekið efni um alþjóðavæðingu

29. júlí, 2002
Stefán Pálsson endurtekur gamla grein sína á Múrnum. Núna heitir greinin Alþjóðavæðing og fótbolti en hún hét áður Alþjóðavæðing fyrir byrjendur. Þarna er Stefán aftur að benda á tölur um vöxt í Suður-Ameríku, sem rök gegn alþjóðavæðingu. Ég svaraði síðustu...... (Skoða færslu)

Gagnrýni á Bandaríkin

8. júlí, 2002
Þrátt fyrir að ég hafi oft varið Bandaríkin þá er ég ávalt fylgjandi góðri og málefnalrgri gagnrýni á landið, enda er hér mjög margt, sem má bæta. Jón Steinsson, sem samkvæmt email addressu, stundar nám við hinn ágæta skóla Harvard,...... (Skoða færslu)

Útskrift

3. júlí, 2002
Útskriftin mín var fyrir tveim vikum, föstudaginn 20 og laugardagin 21. júní. Þetta var heljarinnar dæmi í kringum allt þetta. Allt byrjaði þetta á föstudagsmorgninum þegar ég fór með mömmu og pabba á Orrington hótelið, þar sem hagfræðideildin var með...... (Skoða færslu)

Hagfræði og djamm

12. júní, 2002
Ég veit að ég ætti sennilega að vera sofandi í stað þess að vera að vaka til að horfa á HM. Ég er nefnilega að fara í skemmtilegt hagfræðipróf í fyrramálið. Allavegana, þá fór ég á astro.is og ég þekkti...... (Skoða færslu)

The Economist og HM

11. júní, 2002
Það er fátt betra til að hvíla sig á hagfræðilærdómi en að lesa The Economist með hádegismatnum. Í síðasta blaði fjallar blaðið ítarlega um heimsmeistarakeppnina í fótbolta. Þar er m.a. nokkuð fyndin lýsing a keppni Afríkuríkja. The tournament started with...... (Skoða færslu)

Kredit kort fyrir alla

20. maí, 2002
Þetta lesendabréf birtist í síðasta tölublaði The Economist. Mér fannst það nokkuð fyndið. Felix qui nihil debet SIR – You mention that banks issue credit cards to people with no job or bank account (“Debtors' bail”, May 4th). In my...... (Skoða færslu)

Guns 'n Roses og alþjóðavæðing

17. apríl, 2002
Ég er núna að klára heljarinnar verkefni í einum viðskiptatímanum mínum. Með því lýkur mikilli verkefnahrinu, sem hefur staðið yfir síðustu daga. Ég er að hlusta á Appetite For Destruction með Guns ‘N Roses. Þvílík eðaltónlist, sem kemur mér svo...... (Skoða færslu)

Niðurröðun á hagfræðideildum

5. mars, 2002
Einn strákur, sem er með mér í hagfræðitíma benti mér á þessa athyglisverðu ritgerð. Höfundarnir (Kalaitzidakis, Mamuneas og Stengos) raða niður hagfræðideildum í helstu háskólum heims. Skólunum er raðað niður eftir því hve mikið af efni eftir prófessora viðkomandi skóla...... (Skoða færslu)

Hagfræði óskalisti

25. febrúar, 2002
Þessi óskalisti á Amazon.com er alveg magnaður. Hann tilheyrir þessum manni. Hvernig einhver getur haft svona svakalega mikinn áhuga á hagfræðikennslubókum er ofar mínum skilningi. Bara það að honum langi til að lesa ÞRJÁR mismunandi kennslubækur um hagtölfræði (enska: econometrics)...... (Skoða færslu)

Alþjóðavæðing, þriðji hluti

12. febrúar, 2002
Ja hérna, Múrinn bara svaraði greininni minni. Þessu bjóst ég nú ekki við. Þeir hefðu þó mátt tengja á síðuna mína, því þá hefði ég ábyggilega fengið fullt af heimsóknum. Sjá greinar Alþjóðavæðing fyrir byrjendur eftir Stefán PálssonAlþjóðavæðing fyrir lengra...... (Skoða færslu)

Alþjóðavæðing fyrir lengra komna

9. febrúar, 2002
Stefán Pálsson skrifar í dag grein á Múrinn um alþjóðavæðingu. Greinin er í raun ekki galin, þar sem hún í raun bara nefnir nokkrar tölur um það hvernig hagvöxtur hefur farið minnkandi í ýmsum fátækari löndum heimsins, svo sem Suður-Ameríku...... (Skoða færslu)

Grænmeti á Múrnum

7. febrúar, 2002
Bravóóóó!!! Góð grein á Múrnum. Lækkað vöruverð - á kostnað hverra?...... (Skoða færslu)

Á hraðri uppleið

31. janúar, 2002
Fyrir nokkrum dögum fékk ég í pósti bréf frá Financial Times. Þar segir: Dear Einar, As a global business executive, you have been selected to receive a risk-free trial subscription to the Financial Times Vááá, "global business executive". Það munar...... (Skoða færslu)

Hagfræði er sko langbesta fagið

28. nóvember, 2001
Athygilsverðar pælingar á netinu um gildi háskólanáms og mun á ýmsum fögum, aðallega verkfræði og heimspeki. Bestu innleggin í þessa umræðu er sennilega að finna hér og hér. Björgvin tekur einmitt svipað á málunum einsog bandarískir háskólar. Flestir betri háskólar...... (Skoða færslu)

Hagfræði umræða????

12. nóvember, 2001
Skemmtilegt að núna, þegar ég er að læra undir miðsvetrarpróf í hagfræði, skuli fullt af fólki vera að skrifa á netinu um hvað hagfræðin sé nú skemmtileg og áhugaverð. Sjá: Björgvin, Már, Bjarni. Ég gleymi því oft, svona rétt fyrir...... (Skoða færslu)

Láttu hagfræðina vísa þér veginn

22. október, 2001
Þessi frétt birtist á vísi.is: Fleiri stunda kynlíf eftir árásina Samkvæmt nýrri könnun sem gerð var af breska fyrirtækinu Erotica, stunda 30% karla og 25% kvenna í Bretlandi meira kynlíf nú heldur en fyrir hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin. Alls tóku 3000...... (Skoða færslu)

Snilld!!!

19. október, 2001
Hægri snilld...... (Skoða færslu)

Hagfræðitöffarar

4. október, 2001
Núna er í vinnslu hjá Universal mynd um hagfræðisnillinginn John Nash. Það er töffarinn Russel Crowe, sem á að leika Nash (einsog sést á myndinni eru Crowe og Nash mjög líkir). Það er ekki oft, sem maður sér myndir um...... (Skoða færslu)

Vitleysa

1. júní, 2001
Ég var að skoða pólítík.is og fann þar þessa miklu speki: Á frídeginum er einnig mikið um að vera. Sundstaðir fyllast, ísbúllur blómstra, öndunum er gefið, kaffihúsin iða af lífi, garðurinn er tekinn í gegn, bakaríin eru tæmt, pizza er...... (Skoða færslu)

Kronan laekkar......og laekkar....og laekkar

3. maí, 2001
Islenska kronan er farin ad pirra mig alika mikid og serislenskir stafir. Thad, sem verra er, thad virdist enginn i thessari blessudu rikisstjorn hafa ahyggjur af thessu mali. Eg helt ad botninum hefdi verid nad thegar ad dollarinn var i...... (Skoða færslu)

Evgeny Onegin

25. september, 2000
He cursed Theocritus and Homer, In Adam Smith was his diploma; our deep economist had gotthe gift of recognizing what a nation's wealth is, what augments it, and how a country lives, and why it needs no gold if a...... (Skoða færslu)

Orka

3. júní, 2000
Ég vildi að ég hefði eitthvað spennandi að segja, en hagfræðin hefur tekið alla orku úr mér....... (Skoða færslu)

Hagfræði

16. maí, 2000
Hagfræði er núna formlega orðin mitt aðalfag. Ég ákvað loksins að ganga frá því í gær. Ég hafði hugsað mér að skipta kannski yfir í stjórnmálafræði en ég er hættur við það, þar sem stjórnmálafræðitíminn, sem ég tók er frekar...... (Skoða færslu)



EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33