Bækur á ferðalagi

1. febrúar, 2007
Á ferðalagi mínu um Suð Austur Asíu las ég slatta af góðum bókum. Á einhverju netkaffihúsinu tók ég saman lista um það sem ég hafði lesið og ákvað ég núna í hausverks-þunglyndi að klára hann. Veit ekki almennilega af hverju,...... (Skoða færslu)

Vaknaður?

11. apríl, 2006
Þetta finnst mér grúví: Laugardagsviðtal Blaðsins var við Andra Snæ Magnason, höfund Draumalandsins. Í viðtalinu, sem fjallar um bókina, kemur þessi spurning: Já, ég er vaknaður. Og ef ég hefði haft meiri tíma, þá væri ég sennilega búinn að skrifa...... (Skoða færslu)

Draumalandið

31. mars, 2006
Kláraði að lesa Draumalandið eftir Andra Snæ inná kaffihúsi hérna í Amsterdam fyrr í dag. Ég hef svona 20 sinnum við lestur bókarinnar skrifað hjá mér punkta vegna hugmynda, sem ég fékk að pistlum og öðru. Mig langar að skrifa...... (Skoða færslu)

Bækur

20. mars, 2006
Ég ferðast… ég les. Afrakstur síðustu ferðalaga: Bonfire of the Vanities - Tom Wolfe: Frábær bók! Á furðu vel við í dag, enda ástandið á Íslandi í dag kannski ekki svo ósvipað ástandinu í New York á þeim tíma þegar...... (Skoða færslu)

Bækur á ferðalagi

21. október, 2005
Þessar rútuferðir, sem ég þurfti að þola í Mið-Ameríku, urðu til þess að ég hafði talsverðan tíma til að lesa á ferðalaginu. Ég var voðalega ánægður með allar bækurnar, sem ég las. Greinilega heppinn með valið. Allavegana, þessar bækur komst...... (Skoða færslu)

High Fidelity

6. ágúst, 2005
Ég skrifaði ferðasöguna til London í gær. Hún var alltof þunglynd. Eitthvað við það hversu yndislega vel mér leið útí London hafði áhrif á mig. Veit ekki hvort ég set hana hingað inn. Ætla að bíða með hana og melta...... (Skoða færslu)

Ströndin

26. júlí, 2005
Meðan ég var andvaka í gær gerði ég svosem ýmsa hluti. Ég horfði á Cubs vinna baseball leik í beinni útsendingu frá Chicago og lét mig dreyma um að vera á þriðjudagskvöldi á Wrigley Field, drekkandi bjór og horfandi á...... (Skoða færslu)

Tékkneskar bækur

13. febrúar, 2005
Þegar ég ferðast nú til dags er fyrsta reglan mín sú að kaupa mér Lonely Planet bók um áfangastaðinn og lesa mér til um sögu og helstu hápunkta við viðkomandi stað. Þetta hjálpar manni að meta betur staðinn og gerir...... (Skoða færslu)

Ferðasögur

23. janúar, 2005
Ég elska ferðabækur og þá sérstaklega ferðabækur eftir Bill Bryson. Ég hef lesið stærsta hlutann af bókunum hans, þar meðtalið Lost Continent þar sem hann ferðast um Bandaríkin og Neither here nor there, þar sem hann rifjar upp bakpokaferðalagið hans...... (Skoða færslu)

Nei, Hannes, nei

15. desember, 2004
Jæja, þá er komið að því að veita hin árlegu verðlaun eoe.is fyrir leiðinlegustu frétt ársins. Verðlaunin í ár hlýtur: Öll umfjöllun um bók Hannesar Hólmsteins um Halldór Laxness!!! Jiminn eini, hvað þetta er þreytt umræða. Var ekki nóg að...... (Skoða færslu)

Uppáhaldsbækurnar mínar

17. júlí, 2003
Eftir að ég útskrifaðist úr skóla hef ég verið alltof latur við að lesa. Þannig að sennilega litast þessi listi mikið af þeim bókum, sem ég las í háskóla og á ferðalögum, sem ég hef verið á undanfarin ár. 10.Faust...... (Skoða færslu)

Ó Jón

9. janúar, 2003
Jens PR skrifar góðan pistil á síðuna sína um bókina hans Jóns Baldvins en hann er búinn að vera að eyða síðustu dögum í að lesa bókina. Ég gaf einmitt pabba mínum bókina í jólagjöf enda hef ég grun um...... (Skoða færslu)

Glæpur og refsing

18. júlí, 2002
Í fríinu mínu tókst mér loksins að klára að lesa Glæp og refsingu eftir Fyodor Dostoevsky. Þetta er kannski ekki ýkja merkilegt nema fyrir það að ég byrjaði að lesa þessa bók fyrir fjórum árum. Ég keypti bókina fyrst á...... (Skoða færslu)

Well, my name is Ernest in town and Jack in the country

19. júní, 2002
Ég fór með þrem vinkonum mínum í bíó á sunnudag. Þær voru búnar að velja myndina og fékk ég að fljóta með. Við sáum The importance of being Earnest, sem er byggð á leikritinu eftir Oscar Wilde. Þessi mynd var...... (Skoða færslu)

Manfred

19. apríl, 2001
I gaer var eg ad leita ad upplysingum um "Manfred" eftir Lord Byron. Su leit bar litinn arangur, en eg endadi hins vegar inna thessari sidu. Sidan tilheyrir einhverjum kraftakarli, sem heitir Manfred Hoeberl. Hann kvedst vera med staerstu upphandleggi...... (Skoða færslu)

Half.com

21. febrúar, 2001
Ég verð að segja eins og er að mér finnst Half.com vera einhver allra besta síðan á netinu. Ég er nokkuð lengi búinn að vera að leita að eintaki af uppáhaldsbókinni minni, sem er Quiet Flows the Don, eftir Mikhail...... (Skoða færslu)

Gogol

9. nóvember, 2000
Á morgun er ég að fara í próf í rússneskum bókmenntum. Viðfangsefnið er hinn mikli snillingur Nikolai Gogol. Ég á eftir að klára nokkra kafla af meistaraverkinu Dead Souls (ef þér leiðist, þá getur þú lesið alla bókina á þessari...... (Skoða færslu)

Evgeny Onegin

25. september, 2000
He cursed Theocritus and Homer, In Adam Smith was his diploma; our deep economist had gotthe gift of recognizing what a nation's wealth is, what augments it, and how a country lives, and why it needs no gold if a...... (Skoða færslu)



EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33