Gumundur og Heimdallur | Aalsa | Super Bowl XLI (uppfrt kl 2.45)

Bkur feralagi

1. febrúar, 2007

feralagi mnu um Su Austur Asu las g slatta af gum bkum. einhverju netkaffihsinu tk g saman lista um a sem g hafi lesi og kva g nna hausverks-unglyndi a klra hann. Veit ekki almennilega af hverju, en etta eru r bkur sem g las feralagi mnu.

A long way down - Njasta bkin eftir Nick Hornby er ekki alveg jafng og hans fyrri bkur, en samt skemmtileg lesning.

Pol Pot - The history of a nightmare - visaga um fyrrverandi leitoga Kambdu eftir Philip Short. A mnu mati frbr visaga, sem er senn saga Kambdu tmum Pol Pot. Nr a vissu leyti a tskra marga hluti kringum Rauu Khmerana.

First they killed my father - visaga Loung Ung, sem var aeins 5 ra egar Rauu Khmerarnir marseruu inn Phnom Penh og fjlskylda hennar var send vinnubir t sveit. Frbr saga eins af milljnum frnarlamba Khmeranna.

Off the rails in phnom penh - Bkin sem ansi margir bakpokaferalangar lsu Phnom Penh. Fjallar um hp af Vesturlandabum, sem lifa Phnom Penh og nta sr til fullnustu auveldan agang a ungum hrum og eiturlyfjum.

Kafka on the shore - essi bk var binn a liggja inn stofu hj mr ansi lengi, en systir mn gaf mr hana jlagjf fyrir einu ea tveim rum. Fyrsta bkin sem g les eftir Murakami, og mr fannst hn alls ekki jafn isleg og dmarnir vildu meina. gtis bk, en geri mig ekkert srstaklega spenntan fyrir v a lesa meira eftir hfundinn.

Ben Elton - Og hefst Ben Elton hlutinn essum bkalestri. a var nefnilega annig a Kambdu og Vetnam voru alltaf til slatti af ljsrituum enskum bkum helstu tristastunum og essar bkur voru oftast a eina sem maur komst . Af einhverjum stum var Ben Elton vinslastur meal hfunda hj ljsriturunum og v endai g v a lesa slatta af bkum eftir hann. g las Blast from the past, sem mr fannst gt. Inconceivable sem var mjg fyndin og sirka 100 sinnum betri en myndin Maybe baby, sem var ger eftir bkinni. Gridlock - sem var fn og a lokum besta bkin, sem var High Society sem fjallar skemmtilegan htt um breskan ingmann, sem tlar a flytja frumvarp um lgleiingu eiturlyfja.

American Psycho - Innan um franskar bkur Luang Prabang Laos fann g essa bk, sem er gt. g hafi mun meira gaman af Glamorama og Lunar Park eftir Bret Easton Ellis.

Slaughterhouse 5 - Strsbkur voru vinslar Vetnam og essi er auvita ein af eim. Mjg g bk.

The Accidental Tourist - gt bk.

Man and boy - Fn bk.

Og a lokum besta bkin: Sorrow of War - Algjrlega frbr frsgn r Vetnamstrinu sg fr sjnarhli Vetnama. essi bk samt The Things they carried eru bestu bkurnar sem g hef lesi um Vetnamstri. Mli me Sorrow of War fyrir alla.

Semsagt, fulltaf bkum. Ef g tti a mla me einhverjum vri a Pol Pot visagan, High Society eftir Ben Elton, First they killed my father og svo Sorrow of war.

Einar rn uppfri kl. 22:52 | 517 Or | Flokkur: BkurUmmli (1)


V! Ekkert sm duglegur a lesa… Frbrt a sj svona spennandi lista hj r, potttt eftir a nta hann ninni framt :-)

Fannsa sendi inn - 04.02.07 23:17 - (Ummli #1)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Njustu Flickr myndirnar

Scriptless Flickr Badge
Scriptless Flickr Badge

Leit:

Sustu ummli

  • Fannsa: V! Ekkert sm duglegur a lesa... Frbrt a sj ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33

.