Bækurnar á náttborðinu

25. mars, 2007
Ég þarf nauðsynlega að hætta að kaupa mér bækur þangað til að ég næ að klára eitthvað af þeim bókum, sem ég á eftir að lesa. Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu og lesa útskýringar við hverja...... (Skoða færslu)

Einar Simpson

14. janúar, 2007
Ég sem Simpsons karakter (smellið á mynd til að sjá rétta stærð). Betur gat ég ekki gert. Þú getur prófað hérna. Via....... (Skoða færslu)

Aconcagua

6. janúar, 2007
.flickr-photo { border: solid 1px #000000; } .flickr-yourcomment { } .flickr-frame { text-align: left; padding: 3px; } .flickr-caption { font-size: 0.8em; margin-top: 0px; } Emil, Borgþór, Friðrik og ég í Suður-Ameríkuferðinni okkar í nóvember 1998. Þarna erum við í...... (Skoða færslu)

6 ára

18. desember, 2006
Ég ásamt bekkjarfélögum á 25 ára afmæli Flataskóla þegar ég var 6 ára. Smellið á mynd til að sjá stærri útgáfu....... (Skoða færslu)

Jólasveinn!

13. desember, 2006
Ég held að ég gæti orðið ágætis jólasveinn. :-) ...... (Skoða færslu)

Bátur á Halong Bay

22. október, 2006
.flickr-photo { border: solid 1px #000000; } .flickr-yourcomment { } .flickr-frame { text-align: left; padding: 3px; } .flickr-caption { font-size: 0.8em; margin-top: 0px; } Fleiri myndir frá Laos og Víetnam eru komnar inná Flickr...... (Skoða færslu)

Tu Doc

15. október, 2006
Ég hjá grafhýsi Tu Doc nálægt Hué í Víetnam (smellið á mynd til að sjá hana í réttri stærð). Ég er búinn að setja inn fleiri myndir frá Víetnam og Kambódíu á FLickr....... (Skoða færslu)

Inní­ Tuol Sleng fangelsinu

5. október, 2006
.flickr-photo { border: solid 1px #000000; } .flickr-yourcomment { } .flickr-frame { text-align: left; padding: 3px; } .flickr-caption { font-size: 0.8em; margin-top: 0px; } Ég inní Tuol Sleng fangelsinu illræmda í Phnom Penh, Kambódíu (smellið á myndina til að...... (Skoða færslu)

Flickr kortasnilld

28. ágúst, 2006
Ég er rétt búinn að hrósa Flickr fyrir það hversu mikil snilld sú síða er þegar þeir bæta inn enn einni snilldinni, kortum. Inní Flickr kerfið er semsagt búið að bæta inn þeim eiginleika að maður getur sett inn nákvæmlega...... (Skoða færslu)

Í kirkjugarðinum

26. ágúst, 2006
.flickr-photo { border: solid 1px #000000; } .flickr-yourcomment { } .flickr-frame { text-align: left; padding: 3px; } .flickr-caption { font-size: 0.8em; margin-top: 0px; } Ég lesandi heimsbókmenntir Lonely Planet í Cimetiere du Pere Lachaise í París. Ok, ég er...... (Skoða færslu)

Ég dýrka Flickr!

25. ágúst, 2006
Ég hef vitað um Flickr í nokkur ár og hef verið skráður þar inni í meira en tvö ár. En þangað til í síðustu viku þá hafði ég alls ekki nýtt mér möguleikana, sem síðan býr uppá. Á sínum tíma...... (Skoða færslu)

Ég, kjúklingur og PR

8. ágúst, 2006
Myndir. Jei! Ég, kjúklingur og Jens Í Brussel í apríl 2006 Leiði Jim Morrison í Pere Lachaise Ég í rigningunni í París...... (Skoða færslu)

Ljubljana

25. apríl, 2006
Ég eyddi helginni í Slóveníu í árshátíðarferð með vinnunni. Það var æði! Þetta átti að heita borgarferð til Ljubljana, en ég náði að gera svo miklu meira. Þar sem ég hef ferðast svo mikið að undanförnu og þekki orðið hverja...... (Skoða færslu)

Amsterdam

1. nóvember, 2005
Kominn heim frá Hollandi eftir frábæra helgi þar. Veðrið var æði. Amsterdam er æði. Túristaðist einhvern slatta, fórum á Van Gogh safnið, markað í Bewervijk, djömmuðum á Leidseplein, löbbuðum meðfram síkjum, borðuðum indónesískan mat, reyndum að skilja hollensku. Löbbuðum um...... (Skoða færslu)

Nokkrar myndir frá El-Salvador, Gvatemala og Hondúras

25. október, 2005
Hérna eru nokkrar fleiri myndir frá Mið-Ameríkuferðinni. Ég er enn að bíða eftir því að geta sett allar myndirnar inn, en þangað til kemur þetta í svona smá skömmtum. Smellið á myndirnar til að fá stærri útgáfu. Uppá Cerro Perquin...... (Skoða færslu)

Nokkrar myndir

18. október, 2005
Úffff, þetta eru búnir að vera erfiðir fyrstu tveir dagar á Íslandi. Allt, allt, allt of mikið stress útaf vinnu. Á svona stundum hljómar það alveg einstaklega heimskulegt að vera í tveim vinnum. Einnar vinnu stress væri alveg nóg til...... (Skoða færslu)

Köfun

7. október, 2005
Ég, á 18 metra dýpi við næst-stærsta kóralrif í heimi. Gaman gaman....... (Skoða færslu)

Myndir frá Istanbúl

29. maí, 2005
Jæja, myndir frá Istanbúl eru komnar inn hér...... (Skoða færslu)

San Fran, Vegas og Brooklyn

12. nóvember, 2004
Dálítið seint, en hérna koma myndirnar frá Las Vegas, Los Angeles, San Fransisco og New York....... (Skoða færslu)

Arizona - Grand Canyon og Sedona

11. október, 2004
Hérna er annar hluti af myndum úr Bandaríkjaferðinni. Þetta eru myndir úr Grand Canyon og Sedona....... (Skoða færslu)

D.C., Chicago og Kansas City

7. október, 2004
Jæja, þá er ég búinn að setja inn fyrstu myndirnar frá Bandaríkjaferðinni. Þetta eru myndir frá Washington D.C., Chicago og Kansas City....... (Skoða færslu)

Barcelona og Bilbao

21. maí, 2004
Hérna eru nokkrar myndir sem ég tók í stuttu ferðinni minni til Bilbao og Barcelona. Ég var einn á ferð, þannig að myndefnið er ekkert alltof fjölbreytt :-) Smellið á "Lesa Meira" til að skoða myndirnar....... (Skoða færslu)

L0ND0N og Köln

6. desember, 2003
Ég setti inn nokkrar myndir frá því þegar ég fór til Kölnar og London í október.Flestar myndirnar eru teknar á dagsferð minni um London, þar sem ég þræddi flesta túristastaðina. Alltaf þegar ég var með systur minni gleymdi ég hins...... (Skoða færslu)

St. Pétursborg

14. september, 2003
Ok, hérna eru myndirnar frá St. Pétursborg. Engar sætar stelpur, bara ég hjá flestum túristastöðunum í St. Pétursborg. Þetta eru um 25 myndir og fylgja skýringar með flestum þeirra....... (Skoða færslu)

Moskva

10. september, 2003
Ég er búinn að setja inn nokkrar myndir frá Moskvu. Ég setti bara inn örfáar myndir, því ég veit að fólk hefur takmarkaða þolinmæði við að skoða myndaalblúm hjá öðrum. Einnig skrifaði ég skýringar við allar myndirnar, þannig að fólk...... (Skoða færslu)

Kertafleyting

7. ágúst, 2003
Við PR fórum í gær á Kertafleytinguna á tjörninni til að minnast fórnarlamba stríða. Ég tók nokkrar myndir, sem fylgja hér með. Eitt fór í taugarnar á mér við atburðinn. Það var sú staðreynd að enn einu sinni eru Bandaríkjamenn...... (Skoða færslu)

Skaftafell

11. ágúst, 2002
Hér eru myndir frá ferðinni í Skaftafell um Verslunarmannahelgina. Ferðasagan er hér Til að skoða myndirnar er smellt á "Lesa meira"...... (Skoða færslu)

Bahamas

9. ágúst, 2002
Þetta eru nokkrar myndir frá ferðinni til Bahamas, sem ég fór í með mömmu og pabba eftir útskriftina mína. Stutta ferðasögu finnur þú hér. Til að skoða myndirnar geturðu smellt á "Lesa meira"...... (Skoða færslu)

Vorönn 2002

18. júní, 2002
Ég er búinn að setja inn nokkrar nýjar myndir. Þetta eru myndir úr nokkrum partíum og baseball leik. Til að skoða myndirnar smelltu á "Meira"....... (Skoða færslu)

Spring Break Panama City Beach

3. apríl, 2002
Myndir frá Spring Break 2002 þegar við Hildur fórum ásamt tveim vinum okkar í viku niður til Panama City, Florida...... (Skoða færslu)

Ferð til Washington D.C.

20. mars, 2002
Myndir frá því þegar við Hildur fórum til í heimsókn Washington D.C.ásamt Genna og Söndru. Við gistum hjá Friðrik og Thelmu yfir Thanksgiving helgina....... (Skoða færslu)

Dillo Day, 4. júlí og Taste of Chicago

18. júlí, 2001
Myndir frá Dillo Day, sem er aðalpartídagur Northwestern nemenda. Einnig myndir frá 4. júlí og Taste of Chicago hátíðinni....... (Skoða færslu)

New Orleans

14. maí, 2001
Myndir frá Spring Break 2001. Við Hildur fórum ásamt Jens og Jónu til New Orleans, þar sem við heimsóttum Genna og Söndru....... (Skoða færslu)



EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33