Myndir frá Borneo

Jæja, þá er ég búinn að setja inn síðustu myndirnar úr Indónesíuferðinni okkar Margrétar.

Síðasti hlutinn er frá Borneo þar sem við heimsóttum meðal annars Órangútan apa. Einnig eru þarna nokkrar myndir frá Bali þar sem við eyddum síðustu dögunum í þessari frábæru ferð. Hérna er hægt að horfa á slide show með þessari myndaseríu.

Hérna eru allar myndirnar úr ferðinni.

5 thoughts on “Myndir frá Borneo”

  1. Í hverju hangir eiginlega órangútinn?
    Finnst þetta einhvern veginn alveg ótrúlega ómanneskjuleg mynd á forsíðunni.

Comments are closed.