MySpeis

3. apríl, 2007
Kæra MySpace hljómsveit, sem ég hef aldrei heyrt um. Nei, mig langar ekki að vera vinur þinn....... (Skoða færslu)

Float on

16. mars, 2007
Af hverju? Jesús Kristur Jósepsson, AF HVERJU?...... (Skoða færslu)

Cardigans

12. mars, 2007
Ég fokking ELSKA þetta lag....... (Skoða færslu)

Ruby Ruby Ruby Ruuuuby

8. mars, 2007
Svo ég vitni í ferðasöguna hans Kristjáns Atla, sem er á Liverpool blogginu: Leikurinn gegn Barca var síðan ein stór klikkun. Við Einar Örn sátum saman og við, sem og aðrir á vellinum, stóðum meira og minna allan tímann. Vorum...... (Skoða færslu)

Snillingurinn Costello

26. febrúar, 2007
Þetta er Elvis Costello fyrir 29 árum Rokktónlistin fer í hringi. Hann væri alveg jafn flottur ef hann væri að koma fram með þessa tónlist í dag. Og hérna er meira gott:...... (Skoða færslu)

Landsbanka-auglýsing

8. febrúar, 2007
Getur einhver sagt mér hvað lagið í nýju Landsbanka auglýsingunum heitir? Þetta er instrumental lag sem er í atvinnulífs-auglýsingunum frá bankanum, sem hafa verið í mikilli keyrslu að undanförnu....... (Skoða færslu)

Ó Celíne

22. janúar, 2007
Ef að Angus Young væri dauður, þá myndi hann ábyggilega snúa sér við í gröfinni. Orð fá þessu ekki lýst: via Kottke....... (Skoða færslu)

Bestu plöturnar og lögin 2006

29. desember, 2006
Jæja, einsog vanalega þá er hérna listi minn yfir bestu plötur og bestu lög ársins 2006. Bob Dylan - Modern Times - Þetta var barátta milli besta tónlistarmanns allra tíma og besta poppara í heimi í dag um bestu plötu...... (Skoða færslu)

Sorgleg lög

13. desember, 2006
Samkvæmt vísindalegri könnun er The Drugs don’t work með The Verve sorglegasta lag í heimi. Magnað. Þetta hefur alltaf verið eitt af mínum uppáhaldslögum og er einmitt á einni af mínum uppáhaldsplötum. Voru Eels ekki með í könnuninni?...... (Skoða færslu)

3 speed

9. desember, 2006
life is funnybut not ha ha funnypeculiar I guessyou think I got it going my waythen why am I such a fuckin’ mess? Af einhverjum ástæðum líður mér einsog það sé sunnudagskvöld. Ég er ógeðslega þreyttur, ennþá þunnur og...... (Skoða færslu)

Stones og Exile

3. desember, 2006
Ég tel mig vera þokkalega inní tónlistinni í dag. Ég er að hlusta á Joanna Newsom og fíla hana og ég fattaði Sufjan áður en allir föttuðu hann og ég hlusta á hip-hop og kántrí og allt þar á milli....... (Skoða færslu)

I ain't in love, I ain't in luck

20. nóvember, 2006
Það er eitthvað stórkostlegt að gerast innra með mér. Ég held að ég sé að byrja að fíla Rolling Stones. Ég er búinn að vera með Exile on Main Street á repeat undanfarna daga og ég er að byrja að...... (Skoða færslu)

Here I am baby!

6. nóvember, 2006
Er hægt að hlusta á þetta lag án þess að fara að dansa? Ég held ekki. Þetta lag kemur mér allavegana alltaf í stuð og gott skap. Stevie er snillingur! Stevie Wonder - Signed, Sealed and delivered - 2.83 mb...... (Skoða færslu)

What's so funny...?

4. september, 2006
Ég hef sennilega aldrei talað um aðdáun mína á Elvis Costello hér á þessari síðu. Fyrir einhverjum 10 árum kynnti Eunice vinkona mín mig fyrir honum þegar við sátum saman útá svölum á hótelinu okkar á eyjunni Margarítu og hún...... (Skoða færslu)

Dylan kominn í hús

31. ágúst, 2006
Í kvöld fór ég í Skífuna á Laugavegi og keypti mér nýjustu Dylan plötuna. Þar með er það ljóst að ég mun ekki hlusta á aðra tónlist næstu vikurnar. Þetta hef ég verið að hlusta á að undanförnu Bruce Springsteen...... (Skoða færslu)

BD

30. ágúst, 2006
Kallinn er svalur!...... (Skoða færslu)

Nýja Dylan platan

26. ágúst, 2006
Nýja Dylan platan kemur út á mánudaginn. Rolling Stone gefa plötunni fullt hús, fimm stjörnur og segja: Dylan’s thirty-first studio record and his third straight masterwork. Ég er spenntur!...... (Skoða færslu)

Uppáhalds íslensku plöturnar

23. júlí, 2006
Af því að ég hef lítið til að skrifa um, þá ætla ég að drífa mig í að koma saman lista sem er búinn að vera lengi í hausnum á mér. Semsagt, yfir uppáhalds íslensku plöturnar mínar. Listinn ber aldur...... (Skoða færslu)

I'm not living... I'm just killing time

21. júlí, 2006
Fyrir fimm árum stóð ég ásamt 20.000 manns í almenningsgarði í Chicago og horfði á Radiohead á bestu tónleikum ævi minnar. Þar heyrðu ég líka í fyrsta skiptið uppáhaldslagið mitt með sveitinni. Ég vissi ekki fyrr en í kvöld að...... (Skoða færslu)

Like a Hurricane

18. júlí, 2006
Þetta lag með Neil Young er algjörlega himneskt og ekki er flutningurinn síðri. Ég gæfi mikla peninga fyrir að sjá Young live í þvílíkum ham taka þetta lag. Ég held að ég geti ekki orðið þreyttur á þessu lagi. And...... (Skoða færslu)

Oooga Chaka

8. júlí, 2006
Eruði ekki að grínast með þetta veður? Sól og yndislegheit. ÞEGAR. ÉG. ER VEIKUR! Ó óréttlætið í þessum heimi. En hvað er betra þegar maður er inni en að horfa á myndbönd með David Hasselhoff. Fyrst: Jump in My Car...... (Skoða færslu)

Bubbatónleikar

21. júní, 2006
Sindri Eldon skrifar um Bubbatónleikana í Grapevine....... (Skoða færslu)

Það heitasta í dag

18. júní, 2006
Þetta er uppáhaladslagið mitt í dag. via G.Jóh...... (Skoða færslu)

Waters

12. júní, 2006
Jæja, þá eru bara 11 tímar í Roger Waters tónleikana. Ég er orðinn verulega spenntur. Ég hef einu sinni áður séð Waters á tónleikum. Það var í Houston árið 2000. Þeir tónleikar voru frábærir og eru ásamt Radiohead í Chicago...... (Skoða færslu)

Band of Horses

29. maí, 2006
Ég hef það fyrir reglu að hlusta alltaf þegar Gunni vinur minn mælir með tónlist. Fyrir einhverjum vikum mældi hann með Band of Horses við mig. Hef rétt núna undanfarnar vikur getað gefið mér tíma til að hlusta á frumraun...... (Skoða færslu)

Vitlaus útgáfa

17. maí, 2006
Í fréttaþættinum Kompás á sunnudaginn var umfjöllun um morfínsjúklinga. Við eitt myndskeiðið var spilað lagið Hurt eftir Trent Reznor í útgáfu Johnny Cash. Ég veit ekki alveg hvort þetta lag var valið vegna þess að það hljómar sorglega, eða vegna...... (Skoða færslu)

...

15. maí, 2006
Sylvía Nótt er orðin þreytt. There, I said it. Um helgina talaði ég við tvær 15 ára stelpur. Þær höfðu aldrei heyrt um Bob Dylan! Nota bene, það var ekki bara að þær könnuðust ekki við tónlistina hans, heldur höfðu...... (Skoða færslu)

Tónlistarblogg: Face of the Earth

22. mars, 2006
Einn skemmtilegasti dagur, sem ég upplifði á tíma mínum í háskóla var 25.maí 2002. Þennan dag var haldinn Dillo Day, sem er (einsog ég hefur áður lýst) “aðal partídagur Northwestern nemenda. Þá reyna nemendur að gleyma því að þeir eru...... (Skoða færslu)

Tónlistarblogg: Girl from North Country

28. febrúar, 2006
Af einhverjum ástæðum, sumum skiljanlegum, öðrum ekki, hefur áhug minn á þessari vefsíðu dofnað að undanförnu. Það er ekki svo að líf mitt hafi verið viðburðarlítið, laangt því frá. En einhvern veginn hef ég minni þörf fyrir að deila reynslu...... (Skoða færslu)

Procura

12. janúar, 2006
Þegar þú heyrir þetta lag (Mp3 - 4mb, innlent) Langar þig til að: Æla Dansa ? Ég vel númer 2. En ég er líka hálf skrýtinn. Fyrir þá, sem eru forvitinir þá er lagið Procura með Chihi Peralta....... (Skoða færslu)

Treat her right

30. desember, 2005
Þetta er fyndnasta myndband sögunnar - (smellið á “watch” og þá kemur myndbandið í sér glugga). Algjörlega stórkostlegt....... (Skoða færslu)

Bestu plöturnar 2005

27. desember, 2005
Jæja, í kjölfar listans yfir bestu lög ársins, þá eru þetta að mínu mati bestu plöturnar á árinu: Sufjan Stevens - Illinois: Já já, ég veit að það er voðalega hipp og kúl og indí að segjast fíla þessa plötu....... (Skoða færslu)

Bestu lögin 2005

19. desember, 2005
Þá er komið að árlegum viðburði hér á síðunni - bestu lögin og bestu plöturnar á árinu að mínu mati. Í þetta skiptið ætla ég að skipta þessu í tvennt. Fyrst lögin og síðan plöturnar. En allavegana, hérna koma 15...... (Skoða færslu)

My hump, my lovely lady lumps

9. desember, 2005
Ég komst fyrir einhverjum dögum á þá skoðun að My Humps með Black Eyed Peas væri hryllilegasta lag allra tíma. Samblanda af því að laglínan hljómar einsog hringitónn, fáránlegasta texta í heimi og almennum leiðindum í laginu, gerði það að...... (Skoða færslu)

Down to the river

9. nóvember, 2005
Samband mitt við Bruce Springsteen er býsna skrýtið. Bróðir minn var (er) mikill Bruce Springsteen aðdáandi og þegar ég var lítill og horfði upp hans, þá reyndi ég að komast inní tónlist Springsteen. Átti einhverjar plötur með honum, en var...... (Skoða færslu)

Extra Gravity

21. október, 2005
Ég vil bara koma því á framfæri að ég ELSKA The Cardigans. Nýja platan, Super Extra Gravity er æði og Nina Perrson er mest sexí söngkona í heimi. Það eru kannski til sætari söngkonur í þessum heimi, en betri blanda...... (Skoða færslu)

Takk?

20. október, 2005
Veit einhver af hverju nýja platan með Sigur Rós heitir “Takk…” en ekki bara “Takk”? Af hverju er hún sums staðar skráð sem “Takk” en annars staðar sem “Takk…”? Á bandaríska Amazon heitir hún “Takk…”, en á breska Amazon heitir...... (Skoða færslu)

Vinsælasta lagið á Íslandi í dag?

17. október, 2005
Þegar ég var að elda kvöldmatinn áðan (eða réttara sagt: þegar ég var að hita upp Pad Thai-ið mitt í örbylgjunni) heyrði ég eftirfarandi setningu í þættinum Ísland í dag á Stöð 2: Nú fáum við að sjá nýtt myndband...... (Skoða færslu)

Me gusta la Gasolina!

7. október, 2005
Ef mér leiðist eitthvað meira en að strauja skyrtur, þá er það að þurfa að éta stór orð. Í Mið-Ameríku er eitt lag alveg fáránlega vinsælt og hefur verið það undanfarið ár. Allir rútubílstjórar elska lagið, það er spilað á...... (Skoða færslu)

10 Bestu lagabútarnir

22. ágúst, 2005
Á þessari síðu er athyglisverður listi. Höfundur tók sig til og gerði lista yfir 50 flottustu lagabútana. Það er: ekki 50 flottustu lögin, heldur 50 flottustu hlutar úr lögum. Flott trommusóló, flott laglína og svo framvegis. Mér fannst þetta sniðugt og...... (Skoða færslu)

Nýja Sigur Rósar platan

17. ágúst, 2005
Ok, til að byrja með ætla ég að heita einu: Ég skal lofa því að ég ætla að kaupa nýju Sigur Rósar plötuna útí næstu Skífubúð þegar hún kemur út. Ok? Ég lofa. Ég gjörsamlega get ekki skilið plötufyrirtæki. Nýja...... (Skoða færslu)

Góð lög

16. ágúst, 2005
Þetta eru æðisleg lög, sem ég er búinn að hlusta á alltof oft síðustu daga. What’s so funny about peace, love and understanding - Elvis Costello. Alveg frá því að ég horfði á Lost in Translation, þá hefur þetta lag...... (Skoða færslu)

QOTSA og Sufjan Stevens

12. júlí, 2005
Ég var að komast að því að “Lullabies to Paralyze” með Queens of the Stone Age er helvíti góð plata. Hún fellur í sama hóp og Time out of Mind, það er að hún byrjar svo hroðalega leiðinlega að ég...... (Skoða færslu)

Foooo

5. júlí, 2005
Jessssss! Ég er að fara á Foo Fighters í kvöld. Ég var búinn að neita boðsmiðum, sem ég gat fengið, þar sem ég hélt að ég yrði upptekinn með útlendingnum í kvöld. En það reddaðist allt í einu og ég...... (Skoða færslu)

Fo' Shizzle!

29. júní, 2005
Ok, ég er að fara á Snoop í Egilshöll ásamt tveim vinum mínum. Þetta var auðvitað of gott tækifæri til að láta framhjá sér fara. Allavegana, ég hef verið að leita að set-lista fyrir þennan túr, sem Snopp er á,...... (Skoða færslu)

Ó, reggí

15. júní, 2005
Það virðist vera svo að allir, og mömmur þeirra séu að tapa sér yfir þessari íslensku reggíhljómsveit. Furðulegasta fólk virðist hafa keypt diskinn frá þeirri grúppu. Ég tilheyri þeim hópi ekki enn, en hlýt þó að fara að nálgast það,...... (Skoða færslu)

Uppáhalds plöturnar mínar

9. júní, 2005
Ég tók mig til og gerði lista yfir uppáhaldsplöturnar mínar. Hef stundum spáð í þessu, þar sem þetta hefur breyst umtalsvert að unfandörnu, sérstaklega eftir að ég uppgötvaði Dylan. Hann setti eiginlega allt kerfið í köku. Allavegana, ég ákvað að...... (Skoða færslu)

Sooner or Later (uppfært)

6. júní, 2005
Sko, Bob Dylan samdi og söng lag sem heitir “One Of Us Must Know (Sooner Or Later)”. Það lag er á Blonde on Blonde, sem er ein af uppáhaldsplötunum mínum. Allavegana, síðasta mínútan í því lagi er að mínu mati...... (Skoða færslu)

Audioscrobbler og tilfinningar

5. júní, 2005
Audioscrobbler er skrítið tæki. Fyrir þá, sem ekki þekkja þá síðu, þá setur maður inn lítið forrit á tölvuna sína, sem síðan fylgist með því hvaða lög maður hlustar á. Um leið og ég spila eitthvað í iTunes á tölvunni,...... (Skoða færslu)

You are....like a hurricane

15. maí, 2005
Þetta er besta lag í heimi: Like a Hurricane - Neil Young - af American Stars ‘n Bars Mp3 (9,51 mb innanlands) Langbesta lag í heimi. Once I thought I saw you in a crowded hazy bar, Dancing on the...... (Skoða færslu)

E

9. maí, 2005
Ég elska nýju plötuna með Eels: Blinking Lights And Other Revelations. Elsk’ana! 33 lög, 90 mínútur af frábærri tónlist. Besta plata ársins hingað til. Ekki nokkur spurning. Hef verið að hlusta á hana síðustu kvöld og ég er loksins núna...... (Skoða færslu)

Fullkominn endir á plötu

28. mars, 2005
Kristján Atli var með skemmtilegar pælingar á sinni síðu um hvað væru bestu endalög á plötum að hans mati. Ég kommentaði hjá honum, en kommentið kom eitthvað skringilega út. Þannig að hérna eru mínar hugmyndir. Ef að það á að...... (Skoða færslu)

Sinatra á kvöldin

23. mars, 2005
Það var athyglisvert að skoða “recent songs” listann í Audioscrobbler áðan. Ég var nefnilega að hlusta á In the wee small hours, sem er uppáhaldsplatan mín með Frank Sinatra, í gærkvöldi. Frank var í ástarsorg þegar hann tók upp plötuna...... (Skoða færslu)

Since you've been gooooone

15. mars, 2005
Næ. Þessu. Lagi. Ekki. Úr. Hausnum. Á. Mér. Er. Að. Verða. Geðveikur....... (Skoða færslu)

FF

12. mars, 2005
Einsog Kristján benti á í kommentunum þá eru þetta góðar fréttir: Franz Ferdinand spila í Kaplakrika 27.maí. Verulega góðar fréttir. Ég mæti allavegana....... (Skoða færslu)

Antics

4. mars, 2005
Gunni, þú hafðir rétt fyrir þér. Antics með Interpol er FOKKING SNILLD! Hafði bara ekki tíma til að uppgötva hana fyrr en núna. Audioscrobbler prófíllinn minn er ansi litaður af Interpol þessa dagana. Þið hin, kaupið plötuna. Hún er æði....... (Skoða færslu)

Á rípít

27. janúar, 2005
Búinn að vinna síðan 8 í morgun með klukkutíma körfuboltahléi. Það er ágætis törn, enda komið fram yfir miðnætti. Í iTunes eru eftirfarandi lög á rípít og hafa verið það undanfarna daga: Bob Dylan - Man in Me (eitt aðallagið...... (Skoða færslu)

Útvarpsleysi

13. janúar, 2005
Vá, ég hélt að það kæmi mér ekkert á óvart á þessum blessaða fjölmiðlamarkaði, en samt á ég bágt með að trúa því að þær þrjár útvarpsstöðvar, sem ég gat hlustað á, Radio Reykjavík, Skonrokk og X-ið, séu allar hættar....... (Skoða færslu)

Eftir miðnætti

5. janúar, 2005
Ég er á því að það sé ekkert betra eftir miðnætti til að hlusta á en Frank Sinatra. “In the Wee Small Hours” er ein af mínum uppáhaldsplötum. Maður getur þó lagst í stórkostlegt þunglyndi ef maður hlustar vel á...... (Skoða færslu)

Bestu lögin og bestu plöturnar 2004

26. desember, 2004
Jæja, þá er komið að árlegri færslu hjá mér. Það að lista upp bestu plöturnar á árinu. Sjá hér 2002 og 2003. Ég ætla að hafa sama snið á þessu og í fyrra, það er að velja 10 bestu plöturnar...... (Skoða færslu)

500 bestu lög allra tíma

30. nóvember, 2004
Rolling Stone eru búin að gefa út lista yfir 500 bestu lög allra tíma að þeirra mati. Þetta er svosem sæmilega “predictable” listi. Þarna er fullt af skemmtilegum lögum og alver heill hellingur af leiðinlegum lögum. Svona er t.d. topp...... (Skoða færslu)

Myndband

8. október, 2004
Hér með tilkynnist það að Call on Me er besta myndband allra tíma. Á því er enginn vafi. Genni, þessi er fyrir þig: How many Bush officials does it take to change a lightbulb? None. “There’s nothing wrong with that...... (Skoða færslu)

Ó, Dusty!

4. október, 2004
Þetta gerist ekki oft. Í raun hefur þetta aldrei gerst áður, svo ég muni, að ég hafi áður verið jafn heltekinn, jafn fljótt af plötu. Ég nálgaðist “Dusty in Memphis” með Dusty Springfield á netinu. Ég hef aldrei hlustað af...... (Skoða færslu)

Múrinn á Broadway!

9. ágúst, 2004
Nei, Roger! Nei nei nei nei! Ekki gera okkur Pink Floyd aðdáendum þetta!...... (Skoða færslu)

Á hvað ertað hlusta?

6. ágúst, 2004
Fyrir nokkrum vikum var mér bent á Audioscrobbler í kommenti við færslu á þessari síðu. Þegar síðan opnaði aftur eftir breytingar dreif ég mig og skráði mig. Þetta virkar þannig að maður setur lítið plug-in fyrir iTunes eða annað tónlistarforrit...... (Skoða færslu)

Nýja Quarashi lagið

17. júlí, 2004
Fyrir þá, sem vissu ekki af því þá er hægt að nálgast nýja Quarashi lagið (að ég held á löglegan hátt) á netinu. Það var sett uppá simblogg.is: Stun Gun (MP3 - 3,9mb) Grúví lag, ekkert rokkvesen. Þannig eru Quarashi...... (Skoða færslu)

Mest spiluðu lögin

13. júlí, 2004
Frá því að iTunes byrjaði að telja hversu oft maður hefur hlustað á hvert lag, þá hef ég mikið spáð í þeirri tölfræði. iTunes telur í hvert skipti sem ég hlusta á lag bæði í Makkanum mínum, sem og iPodinum...... (Skoða færslu)

Beastie Boys, Dylan, EM2004 og Texas

21. júní, 2004
Uppfærslur á þessari síðu eru orðnar alveg fáránlega fáar. Fyrir því eru svosem ýmsar ástæður. Kem meira inná það seinna. Spilaði í kvöld minn fyrsta leik í utandeildinni í tvö ár, núna með Magic en áður spilaði ég með FC...... (Skoða færslu)

Leiðindi og góð tónlist

15. júní, 2004
Úff, mér leiðist svo að það er ekki fyndið. Mig var búið að hlakka til að fara í golf og horfa svo á Hollands leikinn á upptöku. En golfið klikkaði, svo ég horfði á Þýskaland-Holland í beinni. Markið hjá Nilsteroy...... (Skoða færslu)

Viggedí viggedí væld væld

18. maí, 2004
Úúúú je, áðan dáwnloadaði ég Greatest Hits með Will Smith. Þvílík snilld sem þessi plata er. Einus sinni átti ég nefnilega (og skammast mín ekkert rosalega fyrir það) plötuna Big Willie Style með Will Smith. Sú plata var alveg einstaklega...... (Skoða færslu)

Tónleikar

3. maí, 2004
Ég er að fara á Pixies. Búinn að kaupa miða! Jei!...... (Skoða færslu)

Erekki allir í stuði?

20. apríl, 2004
Þegar ég bjó á dormi í háskóla útí USA, þá var þriðjudagsdjamm rík hefð. Á mánudögum voru allir hálf slappir, en á þriðjudögum byrjaði fjörið aftur. Það hélt svo áfram miðvikudaga, fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. Allavegana, það er ekki úr...... (Skoða færslu)

Hamingja

18. apríl, 2004
Tónlistin mín er endurheimt! Ég eyðilagði (eða skemmdi réttara sagt) harða diskinn minn fyrir nokkrum vikum. Ég var alveg miður mín enda yfir 19.000 lög á disknum auk annarra mjög mikilvægra gagna. Ég sendi þetta í viðgerð en ekkert gekk....... (Skoða færslu)

Take your mama out

14. apríl, 2004
Það er ekki fyndið hvað “Take your mama out” með Scissor Sisters er fáránlega grípandi lag. Furðulegt hvað maður getur skipt um skoðun á hljómsveit á nokkrum dögum. Fyrir einhverjum vikum var ég að bölva þeim fyrir cover útgáfu af...... (Skoða færslu)

Einar Örn og Strákaböndin

30. mars, 2004
Ok, þetta er hætt að vera fyndið. Eftir að ég tapaði allri tónlistinni minni (sem gæti reyndar reddast - harði diskurinn minn er útí Englandi), þá var einn af fáum diskum sem reddaðist, Escapology með Robbie Williams, sem ég hafði...... (Skoða færslu)

Lovesong

14. mars, 2004
Talandi um léleg cover lög. Á PoppTV sá ég 311 vera að spila eitt af mínum uppáhaldslögum, Lovesong. Þetta lag er upphaflega með The Cure og er á einni af mínum uppáhaldsplötum, Disintigration. Allavegana, hérna getiði nálgast upprunalegu The Cure...... (Skoða færslu)

Franz Ferdinand

3. mars, 2004
Ok, til að koma þér í stuð á miðvikudegi mæli ég með eftirfarandi. Hlauptu útí búð og kauptu þér diskinn með Franz Ferdinand.Settu á lag 3, Take Me OutEf þú ert ekki hoppandi þegar akkúrat 1 mínúta er liðin af...... (Skoða færslu)

Tónlistin mín farin

1. mars, 2004
Hvað í andskotanum hef ég gert til að reita til reiði "Guð Harðra Diska"? Það er rúmlega ár síðan að harði diskurinn minn eyðilagðist. Þá tapaði ég margra ára gögnum, allt frá ástarbréfum til háskólaritgerða. Svo núna áðan var ég...... (Skoða færslu)

Mánudagstónlist

23. febrúar, 2004
Lag mánudagskvöldsins? Jú: When Will They Shoot? með Ice Cube. Víííí, hvað þetta er mikil snilld. Þurfti að fara að hlusta á eitthvað annað en Strokes, Damien Rice og Electric Six og því varð Ice Cube fyrir valinu. Tveir vinir...... (Skoða færslu)

Hvaða lag er ég með á heilanum?

8. janúar, 2004
Ok, ég fór semsagt á Felix fyrir einhverjum vikum síðan. Þar heyrði ég lag, sem allir á staðnum virtust kunna. Ég hef hins vegar ekki hugmynd um hvaða lag þetta er. Þetta er rólegt R&B lag, það er strákur, sem...... (Skoða færslu)

Bestu lögin og bestu plöturnar 2003

30. desember, 2003
Alveg einsog sama dag í fyrra í fyrra ætla ég aðeins að tala um það, sem mér fannst best í tónlistinni í ár. Ég ætla að breyta aðeins til frá því í fyrra en þá valdi ég 5 bestu íslensku...... (Skoða færslu)

Kill Bill Trailer lag

24. október, 2003
Þrátt fyrir að ég hafi ekki verið sáttur við Kill Bill, þá er lagið í trailernum helvíti flott. Það lag er hægt að nálgast hér. Nokkuð flott! Aðalástæðan fyrir því hversu óánægður ég var, var sú að myndinni var skipt...... (Skoða færslu)

Bæ bæ geisladiskar

29. september, 2003
Í tengslum við nýja parketið, sem ég ætla að setja á íbúðina, hef ég verið í brjáluðu tiltektarstuði í dag. Ég erfði nefnilega þann ágæta kost frá pabba mínum, að eiga auðvelt með að henda hlutum. Partur af þessum hreingerningum...... (Skoða færslu)

Justin Timberlake

13. september, 2003
Er hægt að hlusta á eitthvað annað lag en Break Stuff með Limp Bizkit akkúrat núna. Ég veit ekki alveg hvort nágrannarnir verða sáttir við samhljóm brotnandi parkets og öskrandi Fred Durst.... (Skoða færslu)

Johny Cash dáinn

12. september, 2003
Maðurinn í Svörtu fötunum, Johhny Cash, er dáinn. Ég hafði fylgst með tónlist hans svona öðru hvoru en eftir að ég sá myndbandið hans við lagið Hurt í byrjun þessa árs (löngu áður en það komst í spilun á X-inu...... (Skoða færslu)

Núna ertu hjá mér...

28. júlí, 2003
Hvenær var það gert að skyldu að spila "Nínu" með Eyva og Stefáni Hilmars á íslenskum skemmtistöðum? Ég fór tvisvar á djammið um helgina og bæði kvöldin var lagið spilað, á Sólon og Hverfisbarnum. Dan vinur minn skildi ekki upp...... (Skoða færslu)

Waters

23. júlí, 2003
Snillingurinn Roger Waters er víst staddur á Íslandi. Því miður ekki til að halda tónleika, heldur til að fara í laxveiði. Waters var í viðtali á Stöð 2, þar sem hann gladdi mitt hjarta með þeim fréttum að hann væri...... (Skoða færslu)

Uppáhaldslögin mín

2. júní, 2003
Jæja, góðir lesendur, þá er komið að nýjum og frumlegum lið á þessari síðu: Topp 10 listi. Í þessum lið ætla ég að þylja upp uppáhalds- ýmislegt í mínu lífi. Allt frá borgum til kvikmynda og alls þess, sem mér...... (Skoða færslu)

Dylan

22. maí, 2003
Mér líður einhvern veginn einsog ég hafi verið að fatta að Bítlarnir séu góð hljómsveit. Ég man alltaf eftir línu í High Fidelity, þar sem Jack Black er þvílíkt hneykslaður á því að einn viðskiptavinur hafi aldrei heyrt Blonde on...... (Skoða færslu)

Voto Latino!!

2. maí, 2003
Jæja, nóg um stjórmál í bili. Það er kominn föstudagur, veðrið er æði (allavegana þegar maður er inni) og ég er í góðu skapi :-) Ef þú ert ekki í góðu skapi, þá er ég með pottþétt meðal: Snilldarlag með...... (Skoða færslu)

Sinatra

17. mars, 2003
Hvað er betra á mánudagskvöldi heldur en að vinna tölvuvinnu og hlusta á Frank Sinatra? Æji, ég gæti nú sennilega nefnt þúsund hluti. En Sinatra er sannarlega góður fyrir vinnuafköstin. Í tilefni þess að ég er búinn með vinnuna í...... (Skoða færslu)

Beastie Boys

12. mars, 2003
Snillingarnir í Beastie Boys eru loksins búnir að gefa út nýtt lag. Þeir eru víst búnir að fá sig fullsadda af George Bush og hans félögum og gefa því út lag, sem mótmælir stríðsæsingi manna í Washington Hægt er að...... (Skoða færslu)

Play some Skynyrd!

21. febrúar, 2003
Ó já, ég er kominn í helgarstuð og nenni ekki að skrifa um pólitík. Gæti skrifað um fótbolta en þeir pistlar breytast alltaf útí eitthvað skítkast útí Emile Heskey (sem er by the way, lélegasti framherji, sem hefur spilað fyrir...... (Skoða færslu)

Að hata tónlist

12. febrúar, 2003
Þessi stelpa er ekki mjög hrifin af Sigurrós. Reyndar er hún ekkert voðalega hrifin af tónlist, því síðan hennar heitir: I hate music. Nokkuð skemmtileg síða. (via Metafilter)...... (Skoða færslu)

Johnny Cash

19. janúar, 2003
Á Metafilter rakst ég á nýtt myndband með Johnny Cash. Þar er hann að flytja Hurt, sem Trent Reznor samdi. Þetta er alveg magnað myndband og magnað lag. Myndbandið er 41mb, en það er vel þessi virði að horfa á...... (Skoða færslu)

Bidds!

10. janúar, 2003
Katrín vísar í hreint stórkostlegt lag á heimasíðunni sinni. Ég kommentaði hjá henni söguna um mína lífsreynslu af þessu sama lagi. Ég var nefnilega staddur á Laugarvatni í fyllerísferð með stórliðinu FC-Diðrik. Þrátt fyrir að strákarnir í FC-Diðrik séu besta...... (Skoða færslu)

Bestu plöturnar 2002

30. desember, 2002
Fréttablaðið birtir í dag lista yfir bestu plöturnar 2002 að mati gagnrýnenda blaðsins en sá hópur inniheldur m.a. Birgi Örn, söngvara Maus. Núna er líka Pitchfork búið að gefa út lista yfir bestu plöturnar. Hjá þeim eru Interpol í fyrsta...... (Skoða færslu)

Íslensk tónlist

25. nóvember, 2002
Ég er búinn að vera ótrúlega duglegur við að kaupa íslenska tónlist undanfarnar vikur. Keypti mér fyrir nokkru "Bent & Sjöberg" og "Afkvæmi Guðanna", sem voru báðar góðar skífur, sérstaklega Þó "Afkvæmin". Í síðustu viku keypti ég svo Sigurrós og...... (Skoða færslu)

Syd

6. október, 2002
Áhugaverð grein í The Guardian um tilraun blaðamanns þar til að taka viðtal við sérvitringinn Syd Barrett, sem var upphaflegi söngvari Pink Floyd. Ég er mikill aðdáandi Pink Floyd en hef aldrei haldið sérstaklega uppá Syd Barrett tímabilið, en hann...... (Skoða færslu)

Rokk

23. september, 2002
Aðdáendur Nirvana geta nú verið kátir því hægt er að nálgast "nýtt" lag með hljómsveitinni hér. Lagið heitir You Know You're Right og er nokkuð gott. (via Metafilter) Annars spilar Dave Grohl á trommur í því lagi, sem er í...... (Skoða færslu)

Sippin' on Gin and Juice

10. september, 2002
Þetta eru án efa einar óvænstustu fréttir ársins Snoop hættir að drekka og reykja Heimur versnandi fer....... (Skoða færslu)

Elvis

16. ágúst, 2002
Ef ég skildi einhvern tímann gleyma því hvenær ég á afmæli, þá er ég alltaf minntur á það daginn áður. Það er nefnilega svo að Elvis Presley dó aðeins nokkrum klukkutímum áður en ég fæddist. Þessi grein í The Guardian...... (Skoða færslu)

Klassíska hornið

19. júní, 2002
Þar, sem ég er að fara að útskrifast eftir tvo daga er ekki úr vegi að vísa á lagið Pomp and Circumstances March no.1 eftir Edward Elgar. Þetta lag er ávallt leikið við útskriftir í háskólum hér í Bandaríkjunum, og...... (Skoða færslu)

Tenacious D, Corgan, Strokes og Quarashi

17. maí, 2002
Á morgun verður sko gaman því við Hildur erum að fara ásamt þrem vinkonum okkar á risatónleika Q101 Jamboree, sem haldnir verða í Tinley Park, sem er úthverfi suður af Chicago. Þarna verður fullt af skemmtilegum böndum meðal annars Tenacious...... (Skoða færslu)

Quarashi í Bandaríkjunum

28. febrúar, 2002
Snillingarnir í Quarashi, sem er að mínu mati besta íslenska hljómsveitin virðast eitthvað vera að meika það hérna í Bandaríkjunum. Þeir eru að gefa út disk 15.apríl og svo eru þeir að fara á tónleikaferð með einhverjum fleiri hljómsveitum. Ég...... (Skoða færslu)

Björk

29. ágúst, 2001
Nýji Bjarkar diskurinn, Vespertine fær fjórar stjörnur hjá Rollingstone. Gagnrýnandinn kallar þetta bestu plötu Bjarkar. Það er ekki slæm gagnrýni. Ég ætla einmitt að kaupa mér diskinn sem allra fyrst, enda á ég allar Bjarkar plöturnar. Björk verður með tónleika...... (Skoða færslu)

Molotov

17. ágúst, 2001
Á laugardaginn erum við Hildur að fara á tónleika með mexíkósku rokk/rappsveitinn Molotov. Ég heyrði fyrst í þessari hljómsveit þegar ég vann sumarið '97 í Mexíkóborg. Nokkrum mánuðum síðar keypti ég mér diskinn Donde Jugaran Las Niñas?. Sá diskur er...... (Skoða færslu)

Radiohead

16. júní, 2001
Jæja, nú erum við Hildur að fara að sjá Radiohead spila hérna í Chicago 1.ágúst. Ég var að kaupa miðana á netinu áðan. Núna var ótrúlega auðvelt að komast í gegnum ticketmaster, enda var búið að selja eitthvað af miðum...... (Skoða færslu)

Weezer

1. júní, 2001
Ég er mjög hrifinn af hljómsveitinni Weezer og tónleikarnir, sem ég fór á í Aragon með þeim voru alger snilld. Ég er núna búinn að hlusta nokkrum sinnum á nýja diskinn með þeim, sem heitir ekki neitt, flestir kalla hann...... (Skoða færslu)

U2

14. maí, 2001
U2Við Hildur erum á morgun að fara að sjá U2, sem verða að spila í United Center, sem er Chicago Bulls höllin. Þetta eru síðustu af fjórum tónleikum, sem þeir halda hérna í Chicago. Það seldist einmitt upp á flessa...... (Skoða færslu)

Sigurros

7. apríl, 2001
Tha er eg buinn ad kaupa mida a Sigurros, en their verda ad spila i Park West, her i Chicago 6. mai. Thad verdur abyggilega gaman, thvi eg hef aldrei sed tha spila....... (Skoða færslu)

Woo-ee-oo

9. mars, 2001
Woo-ee-oo I look just like Buddy Holly Oh-oh, and you're Mary Tyler More I don't care what they say about us anyway I don't care 'bout that...... (Skoða færslu)

Weezer tónleikar

8. mars, 2001
Á morgun erum við Hildur að fara á tónleika með hinni frábæru sveit, Weezer. Við keyptum þessa miða fyrir nokkrum mánuðum, en tónleikarnir voru lítið auglýstir og miðarnir kostuðu aðeins 12 dollara. Nú í dag eru þetta hins vegar eftirsóttustu...... (Skoða færslu)

Urban Hymns

20. janúar, 2001
Ég er búinn að vera að hlusta á Urban Hymns í dag. Þvílík ótrúleg snilld, sem þessi diskur er. Ég er að fara eftir nokkrar mínútur á tónleikana. Ég bara vona að þeir verði góðir....... (Skoða færslu)

Tónleikar

19. janúar, 2001
Í kvöld er ég að fara á Richard Aschroft (fyrrum söngvara The Verve), sem er að spila á Double Door, sem er klúbbur niðrí miðbæ. Ég veit ekki alveg við hverju ég á að búast, þar sem ég veit ekki...... (Skoða færslu)

U2 miðar

13. janúar, 2001
Ég hef nú oft kvartað undan Ticketmaster, en það sem ég lenti í í morgun var án efa mesta geðveikin. Ég ætlaði að kaupa miða á U2 tónleika, sem verða 12. maí hér í Chicago. Svo auðvitað komst ég ekkert...... (Skoða færslu)

Q101

29. nóvember, 2000
Já, fyrir aðdáendur Smashing Pumpkins, þá er hægt að hlusta á tónleikana í kvöld á heimsíðu Q101, sem er eimmitt uppáhalds útvarpsstöðin mín....... (Skoða færslu)

Majones

Núna eru bara 4 tímar þangað til að lokatónleikar Smashing Pumpkins byrja. Ég get ekki beðið mikið lengur. Fool enough to almost be it Cool enough to not quite see it Doomed Pick your pockets full of sorrow And run...... (Skoða færslu)

Today is the greatest day

Today is the greatest day I've ever known....... (Skoða færslu)

Maus

28. nóvember, 2000
Hljómsveitin Maus (næstbesta íslenska hljómsveitin á eftir Quarashi) heldur úti alveg frábærri vefsíðu á maus.is. Útlitið á þessari síðu er með því allra flottasta, sem ég hef séð. Á síðunni er meðal annars hægt að nálgast nokkur mp3 lög. Nokkur...... (Skoða færslu)

Tónleikar

Á morgun er ég að fara á lokatónleika The Smashing Pumpkins í United Center. Miðar á tónleikana eru seldir á ebay fyrir 1200 dollara. Ég myndi aldrei selja mína miða! Það að hlusta á Mayonaise "live" í síðasta skipti er...... (Skoða færslu)

Helvítð hann Richard Aschroft

3. nóvember, 2000
Helvítð hann Richard Aschroft er búinn að fresta tónleikunum sínum, sem áttu að vera hérna á laugardaginn. Sennilega mun hann koma í janúar eða febrúar. Það var alger tilviljun að ég heyrði af frestuninni. Annars hefði ég mætt í svaka...... (Skoða færslu)

My suggestion

30. október, 2000
My suggestion is to keep your distance Cuz right now I'm dangerous We've all felt like shit And been treated like shit All those motherfuckers, they want to step up I hope ya know I pack a chainsaw I'll skin...... (Skoða færslu)

Smashing Pumpkins

21. október, 2000
Smashing Pumpkins halda tvo lokatónleika í Chicago í enda nóvember. Ég var núna áðan að redda mér miðum á fyrri tónleikana, sem verða í United Center. Oh my God hvað það verður gaman! Ég sá hljómsveitina á tónleikum hérna í...... (Skoða færslu)

Buena Vista

12. október, 2000
Við erum að fara að sjá Buena Vista Social Club í Chicago Theatre í kvöld. Ég var að horfa á Wim Wenders myndina um þessa kalla og þetta er alveg ótrúleg sveit. Allir komnir vel yfir sextugt og þeir elstu...... (Skoða færslu)

Dylan

10. október, 2000
Bob Dylan er að koma að spila í skólanum mínum í enda október. Ég er ekki alveg klár á því hvort ég á að fara, þar sem ég er að fara á svo marga tónleika í þessum mánuði....... (Skoða færslu)

Miðar

7. október, 2000
Það var ekkert smá erfit að komast á Ticketmaster í morgun, en það tókst loksins og ég náði mér í miða á Limp Bizkit og Eminem, sem spila saman í Allstate Arena 30. október. Þá verður sko fjör....... (Skoða færslu)

Ég er að fara...

6. október, 2000
Ég er að fara á Moby í Aragon Ballroom eftir tvo tíma. Þetta er sami staður og ég sá Smashing Pumpkins. Ég veit eiginlega ekki við hverju ég á að búast frá Moby. Þetta verða sennilega ekki einsog þessir hefðbundnu...... (Skoða færslu)

Miðar

30. september, 2000
Ég var núna að kaupa miða á Richard Aschroft, fyrrum söngvara The Verve. Hann verður með tónleika á Double Door, 4. nóvember. Ég á reyndar ekki nýja diskinn með honum, en ég var mikill aðdáandi The Verve. Aschroft er nánast...... (Skoða færslu)

Tonight

20. september, 2000
and you know you're never surebut you're sure you could be rightif you held yourself up to the lightand the embers never fade in your city by the lakethe place where you were bornbelieve, believe in me, believein the resolute...... (Skoða færslu)

Athyglisvert

29. ágúst, 2000
Athyglisvert að á Smashing Pumpkins heimasíðunni þá endar tónleikaferðalag þeirra um Evrópu þann 4. nóvember. Hvergi er minnst á tónleika á Íslandi, sem einhverjir segja að eigi að vera 9.nóvember. Hverjum á fólk að trúa?...... (Skoða færslu)

Try, try, try

28. ágúst, 2000
Núna er hægt að nálgast nýjasta Smashing Pumpkins myndbandið, Try, try, try, sem var bannað á MTV, á heimasíðu Smashing Pumpkins. Síðan er, by the way, geðveikt flott og myndbandið er frábært. Það er sennilega of raunverulegt fyrir Carson Daily...... (Skoða færslu)

Moby

19. ágúst, 2000
Jæja, búinn að fá tvo miða á Moby. Hann spilar í Aragon í Chicago 6. október. Ég fór í þennan sal að sjá Smashing Pumpkins og er þetta flottur salur. Ticketmaster reyndist mér ágætlega í þetta skiptið. Ég er búinn...... (Skoða færslu)

Pollstar

28. júlí, 2000
Ég var einhvern daginn að skoða Pollstar til að sjá hvaða tónleikum ég væri að missa af í Chicago meðan ég er hérna heima. Þau nöfn, sem ég man eftir eru: Korn, Rage Against the Machine, Korn, Beastie Boys, Roger...... (Skoða færslu)

Ó nei!

6. júlí, 2000
Ó nei! Ég var að lesa í 24-7 að Wyclef Jean, hinn ágæti rappari úr Fugees ætlaði að endurgera eitt af uppáhaldslögunum mínum, Wish you were here með Pink Floyd. Það er alls ekki gott mál. Þetta lag er heilagt!...... (Skoða færslu)

Twist

7. júní, 2000
Það er dálítið fyndið, að fyrir leikinn var Chubby Checker að spila. Við vorum að tala um hvað hann hlýtur að vera orðinn nett þreyttur á að spile The Twist. Hann er ennþá að syngja lagið, einhverjum 40 árum eftir...... (Skoða færslu)

Lag um Björk

3. júní, 2000
Lag um Björk....... (Skoða færslu)

Boy Bands

2. júní, 2000
Hvað veist þú um stráka hljómsveitir?...... (Skoða færslu)

Pumpkins

25. maí, 2000
Smashing Pumpkins eru að hætta. Ég er nokkuð feginn að ég fór á tónleika með þeim, þegar þeir voru hérna í Chicago í apríl. Billy Corgan sagði að hann væri þreyttur á að "fighting the good fight against the Britneys...... (Skoða færslu)

Kid Rock

18. maí, 2000
Ja hérna. Greyið Kid Rock....... (Skoða færslu)

Tónleikar á Íslandi

3. maí, 2000
Ég var að pæla í því um daginn af hverju það koma svo sjaldan almennilegar hljómsveitir til Íslands. Hérna í Chicago hef ég farið á allmarga tónleika og voru þeir flestir haldnir í sölum, sem eru ekki stærri en Laugardalshöllin....... (Skoða færslu)



EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33