High Fidelity | Aalsa | Viva Mxico, cabrones!

Stelpur London og Jackson 5

7. ágúst, 2005

Eitt athyglisvert vi London, sem g veit ekki hvort arir strkar hafa teki eftir: Allar stustu stelpurnar London eru af indverskum uppruna! Semsagt afkomendur innflytjenda fr Indlandi, Sri Lanka, Pakistan og eim lndum. g held a g s alveg gtlega dmbr um etta. Hefur einhver annar teki eftir essu? Nnast undantekningalaust voru stustu stelpurnar, sem g s London, af essum uppruna. Magna, ekki satt?


San hvenr var “I want you back” me Jackson Five a skylduspilun slenskum skemmtistum? g held a g geti fullyrt a au sustu fjgur skipti, sem g hef veri slenskum skemmtistum laugardgum (risvar lver, einu sinni Vegamt), hefur a lag alltaf veri spila, jafnvel oftar en einu sinni hverju kvldi.

Borgr og Bjrk vinir mnir eignuust litla stelpu gr. tilefni af v frum vi barnlausa flki r Verzl vinahpnum t grkvldi. Nna erum vi bara sj eftir barnlaus. Frum lver, sem var fnt. g held a borin vi hurina lver su bestu borin bnum, ar sem a opna hurin gerir a a verkum a nnast engin sgarettulykt finnst. g efai af peysunni minni morgun og fyrir utan Benetton ilmvatnslykt, gaf engin lykt a skyn a g hefi veri skemmtista grkvldi. Yndislegt alveg hreint. Meira svona!


Jja, seinni hlfleikur af Ggerarskildinum a byrja. g elska a a vakna sunnudgum og geta s ftbolta um lei og g kveiki sjnvarpinu. a er yndislegt!

Einar rn uppfri kl. 15:00 | 245 Or | Flokkur: DagbkUmmli (5)


Miki rtt! :-)

gst sendi inn - 07.08.05 20:33 - (Ummli #1)

Vann eitt sumar London, 1997. Fallegasta konan sem g s var a vinna me mr, hn var… af indversk / pakistnskum uppruna og alveg frnlega falleg.

Siggi sendi inn - 08.08.05 18:53 - (Ummli #2)

Jamm. etta gefur allt til kynna a i su bir a tala um Pndjaba. Fngert og fallegt flk. Skyld j eru sar Persar (ranir). ar finnast jafnvel enn fegurri konur. Verst a karlar ar sj sig tilneidda til a fela r fyrir rum krlum :-)

gst sendi inn - 09.08.05 01:05 - (Ummli #3)

etta er alveg hrrtt, og tlit “hreinrktum” Tjallnum eykur bara tilfinninguna.

Bjrn Frigeir sendi inn - 09.08.05 07:10 - (Ummli #4)

Jja, a er gtt a einhverjri eru sammla mr, annig a etta var ekki bara hausnum mr :-)

Einar rn sendi inn - 09.08.05 10:14 - (Ummli #5)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu