« Rćđan mín á politik.is | Ađalsíđa | Vá! »

Sjö tannburstar og sex rakvélar

26. október, 2004

O.C. er snilldarţáttur.


Ţessi helgi var frekar róleg. Fór í afmćli hjá vinkonu minni og ţađan á Vegamót. Samt, frekar edrú ţar sem ég ţurfti ađ vinna daginn eftir. Vakti langt fram eftir á laugardeginum til ađ horfa á Boston Red Sox vinna viđbjóđinn frá St. Louis í úrslitum hafnaboltans. Stađan er núna 2-0 fyrir Boston.


Fékk einhverja flensu í gćr og ákvađ ađ taka til á bađinu. Hreinsađi úr öllum skápum í fyrsta skipti eftir ađ ég flutti inn. Hvađ fann ég svo í bađherbergisskápunum, sem mér hefur einum tekist ađ fylla á ţessum tveim árum, sem ég hef búiđ hérna í Vesturbćnum? Jú:

  • 30 Evrur
  • 7 (SJÖ) tannbursta fyrir utan rafmagnstannburstann, sem ég nota alltaf
  • 6 (SEX!!!) Gillette rakvélar. Ég nota bara ţá nýjustu.
  • 8 tegundir af rakspíra og ilmvötnum.
  • 5 tannkremstúbur

Hvađ í andskotanum ég er ađ gera viđ allt ţetta drasl er ofar mínum skilningi. Til dćmis hef ég varla ţann skeggvöxt ađ ég ţurfi 6 mismunandi rakvélar til ađ halda honum niđri. Ekki ţađ ađ ég vilji rćđa skeggvöxt minnn ítarlega, en ég get ţó sagt ađ ég hef ávallt veriđ ţakklátur fyrir ţá stađreynd ađ alskegg er ekki í tísku.


Borđađi á Apótekinu í gćr međ útlending. Ji hvađ ég elska Apótekiđ. Án efa uppáhalds veitingastađur minn á Íslandi fyrir utan alla mexíkóska skyndibitastađi í Kringlunni.

Einar Örn uppfćrđi kl. 17:59 | 223 Orđ | Flokkur: DagbókUmmćli (0)


Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.2

.