« október 24, 2000 | Main | október 29, 2000 »

Próf og vinna

október 26, 2000

Ţar, sem helsta miđsvetrarprófatörnin er núna búin ţá hef ég loksins haft tíma í ađ byrja ađ klára ţá vinnu, sem ég var búinn ađ lofa í sumar. Ţetta er m.a. endurgerđ á danol.is og fleiri minni verkefni.

Annars er Kári, sem var hérna í doktorsnámi í hagfrćđi, farinn heim til Íslands. Hann gafst uppá náminu, ţar sem hann ţađ ekkert vera neitt vođalega skemmtilegt. Allavegana ţá fórum viđ saman útađ borđa á ţriđjudaginn og svo héngum viđ međ vinum mínum inná Allison dorminu fram eftir nóttu.

87 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33