« október 25, 2001 | Main | október 29, 2001 »

Skórinn minn er á brú í Indiana

október 26, 2001

Um síđustu helgi fórum viđ strákarnir í fótboltaliđinu í keppnsiferđ til Ann Arbour, ţar sem viđ kepptum viđ U of Michigan og fleiri skóla. Ég ćtla ekki ađ tala um úrslitin, en ţess má geta ađ nemendur í U of Michigan eru um 50.000 á móti um 7.000 í Northwestern.

Viđ fórum af stađ klukkan 2 á laugardagsmorguninn. Klukkan 3, ţegar viđ vorum rétt komnir út úr Chicago ţurfti hins vegar einn í bílnum ađ pissa. Ţví stoppuđum viđ á einhverri brú rétt áđur en viđ komum ađ verksmiđjuhelvítinu Gary Indiana. Ég var hálf sofandi og áttađi mig ekki á ţví fyrr en ég vaknađi um 6 leytiđ ađ ţessi félagi minn hafđi óvart sparkađ öđrum strigaskónum mínum út úr bílnum. Liggur ţví ţessi skór sennilega ennţá á ţessari brú í Indiana.

Ţetta varđ einmitt til ţess ađ ég fór í fyrsta skipti út ađ borđa í takkaskóm.

Núna á eftir er ég ađ fara međ ţrem vinum mínum til Indiana. Viđ ćtlum ađ heimsćkja Purdue, ţar sem (ameríska) fótboltaliđiđ okkar er ađ keppa. Ég veit ekki ennţá hvort ég eigi ađ stoppa og kíkja á brúna.

188 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Dagbók

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33