Treat her right | Aalsa | Punktar upphafi rs

ramta-varp

30. desember, 2005

perquin.jpgAf einhverjum stum hef g undanfarna daga hlusta nr stanslaust sasta lagi nju(stu) Eels pltunni, “Things the grandchildren should know”. etta er n efa besta lag pltunnar og einhvern veginn finnst mr a passa svo vel vi essi ramt. Allavegana 1 ea 2 punktar laginu eiga vel vi a hvernig mr lur nna um ramtin.

I tried to make the most of my situations
And enjoy what i had
I knew true love and i knew passion
And the difference between the two
And I had some regrets
But if i had to do it all again
Well, it’s something i’d like to do

etta r hefur veri skrti svo tal marga vegu. Svo innilega viburalaust, en samt skringilega fullt af spennandi hlutum. g hef upplifa islegar stundir, en einhvern veginn eru r nr allar tengdar tlndum. Hrna heima finnst mr lti skemmtilegt hafa gerst. Einhvern veginn virkar allt betra tlndum. Stelpurnar eru skemmtilegri, hlutirnir meira spennandi og mr lur betur.


g hugsa sennilega alltof miki ramtum. Reyni a gera upp ri hj sjlfum mr og hvort g s sttur vi lfi og tilveruna. Allt fr v hversu duglegur g var rktinni til ess hvernig g hef veri vi flki kringum mig.

g hef ferast umtalsvert essu ri og fyrir a getur ri ekki anna en talist gott. Hef sennilega ferast umtalsvert meira en flestir kringum mig og fyrir a get g ekki anna en veri akkltur. g er heppinn me vinnu eim skilningi, en g sleppi lka umtalsveru r hefbundnu lfsgakapphlaupi hr slandi til a geta “eytt” meiri pening feralgin mn, v au eru a sem gefa mr langmesta lfsfyllingu.

Hef ekki enn geta skili eina fyrrverandi krustu mna, sem kvartai yfir v a sjnvarpi stofunni minni vri svo hrikalega lti mia vi sjnvarpi sem hn og hennar fyrrverandi hfu tt. au ttu 300.000 krna sjnvarp stofunni, sem au hfu fjrfest saman . Hins vegar hfu au bara einu sinni einhverjum 5-6 rum, sem au voru saman, fari til tlanda. Auvita er a eirra val og allt gott um a a segja. En a ir samt ekki a g geti skili svona laga.


g s Liverpool vera Evrpumeistara Istanbl besta rslitaleik allra tma. Fyrir a er g vinlega akkltur og geri mr ga grein fyrir v hversu strkostlega heppinn g var a upplifa etta. g get allavegana stroka “sj Liverpool vera Evrpumeistara” taf listanum yfir hluti, sem g tla a gera ur en g dey. g vri alveg tilbinn a endurtaka etta einhvern tmann aftur. ess vegna strax nsta ri.

Feralgin hafa lka oft bjarga mr fr leiindum hrna heima. Oft hefur mr fundist g vera a gera lti spennandi hluti, en utanlandsferir, hvort sem r voru tengdar vinnu ea ru, komu mr gang aftur. Kannski etta srstaklega vi London ferina gst ar sem g eyddi fjrum dgum me sjlfum mr, hugsandi minn gang. Eftir fer skrifai g ferasgu, sem g hef aldrei haft ge mr a birta hr v g var ekki alveg viss hvernig mr lei.

Og svo var Mi-Amerkufri mitt lka str upplifun. tti ar frbrar 5 vikur islegum lndum. Kynntist frbru flki, skemmti mr strkostlega og naut ess a upplifa nja hluti njum lndum.

Og svo kynntist g ar stelpu. Sambandi endai reyndar tveim mnuum seinna vegna fjarlgar og annarra hluta. En enn og aftur fann g stina hj tlenskri stelpu. a er einsog g lai a mr skrtnar slenskar stelpur, sem eru fullar af vandamlum, bjnalegum afskunum og ru veseni. Kannski er etta tilviljun en utan eins sambands, hafa ll mn sterkustu og skemmtilegustu sambnd veri me tlenskum stelpum. eim sambndum hefur veri minnsta veseni og g hef ekki urft a glma vi nein af eim vandamlum, sem g hef urft a glma vi mnum sambndum og sambandstilraunum me slenskum stelpum.

Kannski er etta bara ein str og skrtin tilviljun. g veit ekki. En g er eiginlega binn a f ng af vissu leyti.


Nsta r verur r breytinga mnu lfi, v er ekki nokkur einasti vafi. g er smilega ngur vi essi ramt. g lt gtlega t, er besta formi vi minnar og mr gengur gtlega vinnutengdum mlum. En a er samt svo miki sem mr finnst ekki lagi.

v tla g a breyta og er raun strax byrjaur a huga a breytingunum og hef stigi fyrstu skrefin tt a nokkrum. a hefur gefi mr aukinn kraft a undanfrnu.

En g mun halda fram a skrifa hr essari su. rtt fyrir a margir skilji ekki rf mna fyrir a opinbera sm hluta af mnum tilfinningum vefnum, f g furu miki tr v. g f vissa trs me v a halda dagbk, en g arf lka mna trs essari su. Og g held essu ti a langstrstu leyti af v a etta veitir mr ngju.

g vona a i eigi eftir a eiga gott r nsta ri.

E, take it away:

I do some stupid things
but my heart’s in the right place
and this I know

Gleilegt r!

Einar rn uppfri kl. 20:21 | 869 Or | Flokkur: DagbkUmmli (11)


verur bara a fara trs:

Serrano London, Pars og New York!

Gott a heyra a ert me spennandi pln fyrir ri.

lfheiur sendi inn - 31.12.05 04:39 - (Ummli #1)

etta minnir mig trlega miki frsluna sem skrifair fyrir ri san um hvernig r var innan brjst og tlair a breyta.

Augljslega hefur teki ig en var a ng? (… alls ekki illa meint og kannski er g a miskilja frslurnar) :-)

Sumum er ekki tla a standa sta!

Dai sendi inn - 31.12.05 05:53 - (Ummli #2)

Gleilegt r og takk fyrir skemmtileg skrif .:-)

Svana sendi inn - 31.12.05 10:58 - (Ummli #3)

Kannski hjlpar etta:

http://www2.tonyrobbins.com/emails/passion/112820/Momentum-2006.pdf

og etta….s hann Larry King grkvldi algjr snilld..

http://www2.tonyrobbins.com/goals/index.htm

Johann sendi inn - 31.12.05 13:34 - (Ummli #4)

A vissu leyti skilur frsluna, Dai. En g er hins vegar talsvert bjartsnni r en g var fyrra. Nna veit g miklu betur hva g tla a gera og er strax binn a taka fyrstu skrefin. :-)

J, og athyglisverar hugmyndir, lfheiur. :-)

Og essi Tony Robbins er of smejulegur til ess a g taki mark honum, rtt fyrir a a geti eflaust veri eitthva vit essu. :-)

Og takk, Svana.

Einar rn sendi inn - 31.12.05 13:48 - (Ummli #5)

Hafu a sem best nju ri og haltu fram a skrifa eoe.is … Alltaf jafn gaman a lesa frslurnar nar :-)

Sigurveig sendi inn - 31.12.05 13:51 - (Ummli #6)

tti maur a fara fram brnina hrna li snu og fengis-eftirkstum og spyrja afhverju httir ekki vinnunni og fer a vinna fyrir hjlparsamtk 2 til 3 r.

r ykir greinilega vnt um anna flk kringum ig me Lenn farabroddi hugsanna inna um samflagslega asto eins og sndi sig me uppboinu nu, sem g ver a segja a var frbrt framtak fyrst g er a minnast a yfirhfu.

a vantar ekki hjlparstofnanir 3 heiminum sem gtu nota hagfring me starfsreynslu viskiptalfinu. Launin vru sennilega ekkert til a tala um en ng til a hafa a gott hvar sem myndir setja niur ftinn.

gtir s heiminn sem er r krt sem og a hjlpa eim sem urfa v a halda. Yri a ekki hin besta blanda?

Slkt yri augljslega mikil Bjarmalandsfr en gti ori me eindmum gfurk og r til mikils happs seinna tmum.

Endar maur svo ekki svona frslur : Gleilegt ntt r og vonandi heldur Einar rn og eoe.is fram smu braut um kominn r.

Dai sendi inn - 31.12.05 14:22 - (Ummli #7)

Gleilegt ntt r og takk fyrir frbra heimasu.. alltaf gaman a skyggnast inn lf itt :-)

Maja sendi inn - 31.12.05 14:35 - (Ummli #8)

Gleilegt ntt r og takk fyrir skemmtileg skrif rinu. g er enn me eina sem g hef hugsa mr a koma r saman vi sem er voalega lti ruglu og alles. Og sp v hn er alslensk :-)

Keep up the good work :-)

majae sendi inn - 31.12.05 20:20 - (Ummli #9)

g hef veri a g a v hver tkoma uppbosins var en finn hana ekki vefnum num. Gaman er a lesa hugleiingar nar um ramt. Kveja, slaug

slaug Ragnars sendi inn - 04.01.06 17:32 - (Ummli #10)

slaug, g er a klra a tdeila hlutunum llum, en a hefur teki grarlega mikinn tma. Einnig er g virum vi nokkur samtk varandi hvernig fjrmununum verur rstafa.

g mun svo opna frjls framlg egar a g hef vali samtk. g tla a a hafi safnast yfir 300.000 hinga til. etta skrist betur allra nstu dgum.

Einar rn sendi inn - 04.01.06 19:21 - (Ummli #11)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2003 2002 2001

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: slaug, g er a klra a tdeila hlutunum llum, ...[Skoa]
  • slaug Ragnars: g hef veri a g a v hver tkoma uppbosins v ...[Skoa]
  • majae: Gleilegt ntt r og takk fyrir skemmtileg skrif ...[Skoa]
  • Maja: Gleilegt ntt r og takk fyrir frbra heimasu ...[Skoa]
  • Dai: tti maur a fara fram brnina hrna li s ...[Skoa]
  • Sigurveig: Hafu a sem best nju ri og haltu fram a sk ...[Skoa]
  • Einar rn: A vissu leyti skilur frsluna, Dai. En g er ...[Skoa]
  • Johann: Kannski hjlpar etta: Skoa]
  • Svana: Gleilegt r og takk fyrir skemmtileg skrif .:smil ...[Skoa]
  • Dai: etta minnir mig trlega miki frsluna sem ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.