« desember 29, 2003 | Main | desember 31, 2003 »

Bestu lögin og bestu plöturnar 2003

desember 30, 2003

Alveg einsog sama dag í fyrra í fyrra ćtla ég ađeins ađ tala um ţađ, sem mér fannst best í tónlistinni í ár.

Ég ćtla ađ breyta ađeins til frá ţví í fyrra en ţá valdi ég 5 bestu íslensku og erlendu plöturnar. Ég ćtla ađ sleppa ţeim íslensku, einfaldlega vegna ţess ađ ég keypti bara tvćr íslenskar plötur í ár (og by the way, ţćr eru báđar hrein snilld: Halldór Laxness međ Mínus og Musick međ Maus)

Í stađ ţess ćtla ég ađ velja 10 bestu plöturnar og 15 bestu lögin á árinu. Til gamans ţá eru hér 50 bestu smáskífurnar og 50 bestu plöturnar á árinu ađ mati Pitchfork.

Ok, bestu plöturnar

 1. Radiohead - Hail To The Thief
 2. Maus - Musick - Jamm, hún var svooo góđ ađ hún á sko annađ sćti fyllilega skiliđ
 3. Justin Timberlake - Justified - Ok, platan kom út í fyrra og hefđi einhver sagt mér ađ ég ćtti eftir ađ elska tónlist eftir fyrrverandi NSync međlim, ţá hefđi ég haldiđ fram ađ viđkomandi vćri sturlađur. Eeeen, einhvern veginn tókst mér ađ horfa framhjá öllum fordómunum mínum og gefa Justin séns. Og viti menn, tónlistin er ćđi. Besta popplata ţessa áratugar ađ minnsta kosti. Ţetta komment á Pitchfork segir allt, sem ţarf ađ segja um Justin:
  And so, after years of whining about the horrors of the teen-pop era, the detractors got their wish: It came to an end! But, ahh, there was a devilish twist: the production of teen-pop records would screech to a halt, but its biggest stars would retain their ubiquity and force the world to admit there was more to them than questionable good looks and choreography. Justin came out on top, effortlessly laying claim to Michael Jackson's long-abdicated throne, beating the rockists at their own game, and becoming America's most debated, disputed, hated (and loved) pop star.

 4. Muse - Absolution
 5. The White Stripes - Elephant
 6. The Rapture - Echoes
 7. The Strokes - Room on Fire
 8. Mínus - Halldór Laxness - Besta íslenska rokkplatan síđan ég veit ekki hvađ
 9. Yeah Yeah Yeahs - Fever to Tell
 10. 50 Cent - Get Rich or Die Tryin'


Og ţá 15 bestu lög ársins:

 1. 12:51 - The Strokes - Reyndu ađ hlusta á ţetta lag án ţess ađ hćkka í grćjunum! Ég mana ţig!
 2. Seńorita - Justin Timberlake - Best danslag ársins. Justin er ćđi og allt ţađ.
 3. Hey Ya! - Outkast - Stuđlag ársins
 4. A Selfish Need - Maus - Ţađ var erfitt ađ velja á milli lagann á Musick. Tók ţetta framyfir My Favorite Excuse, Without Caution, "The Whole Package" og Life in a Fishbowl. Vá, hvađ ţađ var mikiđ af góđum lögum á ţessari plötu
 5. Thoughts Of A Dying Atheist - Muse
 6. House of Jealous Lovers - The Rapture - Ó jeeee
 7. Hurt - Johnny Cash - Fć ennţá gćsahúđ ţegar ég hlusta á ţetta lag og sérstaklega ţegar myndbandiđ fylgir viđ ţađ. Cash tekur lagiđ hans Trent og gerir ţađ svo miklu miklu betra.
 8. The Long Face - Mínus - Valdi ţađ frekar en My name is Cocaine og Romantic Exorcism
 9. Maps - Yeah Yeah Yeahs
 10. Cry Me A River - Justin Timberlake
 11. Seven Nation Army - The White Stripes
 12. In Da Club - 50 Cent - Eina rapplagiđ, sem komst inná listann (fyrir utan Quarashi) og ţađ segir ansi mikiđ um ţetta ár.
 13. Mess It Up - Quarashi
 14. Move Your Feet - Junior Senior
 15. Rock Your Body - Justin Timberlake - Umtsj umtjs um ahhhh! Snilld!
578 Orđ | Ummćli (5) | Flokkur: Topp10 & Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33