« desember 29, 2002 | Main | desember 31, 2002 »
Bestu plöturnar 2002
Fréttablađiđ birtir í dag lista yfir bestu plöturnar 2002 ađ mati gagnrýnenda blađsins en sá hópur inniheldur m.a. Birgi Örn, söngvara Maus.
Núna er líka Pitchfork búiđ ađ gefa út lista yfir bestu plöturnar. Hjá ţeim eru Interpol í fyrsta sćti, Wilco í öđru og Trail of Dead í ţriđja sćtinu. Hjá Fréttablađinu er Sage Francis í fyrsta, Damon Albarn í öđru og The Streets í ţriđja sćti.
Ég er greinilega ekki eins mikiđ "inn" í tónlistinni í dag, ţví ég verđ ađ játa ađ ég hafđi aldrei heyrt um Trail of Dead, en nýja plata ţeirra fćr 10 í einkunn hjá Pitchfork. Einnig hafđi ég ekki hugmynd um ţađ ađ Damon Albarn hefđi gert plötu međ listamönnum frá Malí.
Allavegana, hérna er minn listi yfir bestu plöturnar áriđ 2002.
- The Flaming Lips - Yoshimi battles the Pink Robots
- Eminem - The Eminem Show
- Beck - Sea Change
- Sigur Rós - ( )
- Coldplay - A Rush of Blood to the Head
Ef ég tek bara íslenskar plötur, ţá vćri listinn svona:
- Sigur Rós - ( )
- Quarashi - Jinx
- Móri - Atvinnukrimmi
- XXX Rotweiler - Ţú skuldar
- Afkvćmi Guđanna - Ćvisögur

Leit:
Síđustu ummćli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Ţér var hlíft viđ ţessu óţa ...[Skođa]
- Einar Örn: Sigurjón, ţú ţarft ekki ađ hafa neinar áhyggjur. ...[Skođa]
- Sigurjón: Ć ć ć ć .... Ef niđurstađan verđur Man Utd vs Liv ...[Skođa]
-
Einar Örn: Takk
...[Skođa]
- einsidan: Til hambó međ ţetta ...[Skođa]
-
Gaui: Skál fyrir ţví, Einar minn!
...[Skođa]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skođa]
- Gummi: Jamm, var lengi ađ jafna mig á rangstöđunni. En Re ...[Skođa]
- Fannsa: Ömurlegt ţegar dómarinn dćmdi ranglega rangstöđu.. ...[Skođa]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér ađ Árni komist inn á ţing til ...[Skođa]
Flokkar
Almennt | Bćkur | Dagbók | Ferđalög | Fjölmiđlar | Hagfrćđi | Íţróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netiđ | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tćkni | Uppbođ | Viđskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:

Ég nota MT 3.33