t vil ek | Aalsa | Tmi fyrir Keegan?

To do

október 20, 2003

Ok, g er kominn heim. Kom seint grkvldi og var bggaur af tollvrum enn einu sinni. etta sinn gengu eir svo langt a eir ltu mig snerta einhvern pappr til a sj hvort g hefi hndla eiturlyf sustu daga.

g er alltaf, og meina g alltaf tekinn tollinum. etta byrjai egar g kom einn heim fr Venezuela. var g reyndar shrur og asnalegur en etta hefur haldi fram og hvert einasta skipti sem g kem heim til slands er g alltaf tekinn. Meira a segja hef g komi stfgreiddur jakkaftum gegnum tollinn og samt er g tekinn.

a er nokku ljst a eiturlyfjasmygl eru dottin taf listanum yfir strf, sem g gti hugsa mr a vinna (samt v a vinna nmu og sigla kafbt).

Allavegana, g kom a seint heim og var svo hrikalega slappur morgun a g er bara heima a jafna mig. eftir a skrifa eitthva nstunni um eftirfarandi:

 • Sm ferasaga fr London: David Blaine, djamm hommaklbb og fleira
 • g las Dude, where's my country? og fannst hn nokku g. Las einnig Fast-Food Nation og Fat Land. Mjg athyglisverar bkur
 • S einnig Kill Bill og arf einhvern veginn a koma v fr mr hversu strkostlega mikil vonbrigi s mynd var. Ef mig langar til a horfa klukkutma langa bardagasenu, get g fari fucking karate mt.
 • takanlega frslu um baseball rslit sustu daga og hvernig au hafa haft hrif geheilsu mna

J, og Disintegration me the Cure er schnilldarplata. Byrjai a hlusta hana vegna ess a Lovesong var tti af Queer as Folk. Hn er bin a vera spilaranum san .

Einar rn uppfri kl. 12:30 | 284 Or | Flokkur: DagbkUmmli (12)


eir ltu mig snerta einhvern pappr til a sj hvort g hefi hndla eiturlyf sustu daga
Say what? Hva kemur slenskum tollurum vi hvort hafir handleiki fkniefni erlendis? gtir hafa veri a gera a ar sem a er lglegt!

g er ekki eiturlyfjum og ekki lei a prfa au (nnur en g rauvn) en mr finnst magna hva hnd rkisins teygir sig langt svona.

JBJ sendi inn - 20.10.03 13:21 - (Ummli #1)

JBJ, etta snst vntanlega ekki um hvort hafir snert eiturlyf tlndum, heldur hvort srt lklegur til a vera a smygla eim inn farangrinum/endaarminum. Niurstur papprsprfsins ra vntanlega einhverju hvort srt settur “httuhpinn” og kannaur frekar…

Mr rlygsson sendi inn - 20.10.03 13:31 - (Ummli #2)

En a er einmitt helvti hugavert a eir MEGI gera etta. Taka eir lka purprf, gtir veri me byssu falda r?

JBJ sendi inn - 20.10.03 13:38 - (Ummli #3)

Jamm, mr fannst etta skrti. egar eir voru bnir a skanna tskurnar mnar, spuru eir mig og gaurinn me skrtna hri r Sktamral hvort vi vrum me skilrki og hvort vi vrum a ferast saman.

g spuri hann af hverju hann vildi sj skilrki og var hann eitthva fll og sndi mr skilrkin sn. Svo tk hann mig afsis. Hef a svona tilfinningunni a hann hafi lti mig f papprsprfi vegna ess a hann var fll yfir vibrgum mnum. En g er bara svo djfulli pirraur v a eir skuli alltaf taka mig. Og svo btir a ekki mlin egar etta gerist mjg seint a kvldi. :-)

Einar rn sendi inn - 20.10.03 13:45 - (Ummli #4)

Oj, en hva ert heppinn! g hef einmitt alla t veri srlega heppin tollinum (ekki a a g hafi nokkurn tmann smygla neinu lglegu). Einu sinni var g stoppu vegabrfseftirlitinu og spur nokkrum sinnum hvort g vri n alveg viss um a g hefi ekki veri a reykja hass arna Kben.

Eftir etta var g nttrulega potttt v a g yri stoppu tollinum, srlega ar sem g var me piercings andlitinu og leit kannski t fyrir a vera vafasamur karakter. En nei nei, g flaug gegn og var meira a segja boin velkomin til landsins. Og a var sko r af ungu flki sem veri var a stoppa!

Bank bank bank og 7 9 13 a essi heppni megi fylgja mr fram!

Sigga Sif sendi inn - 20.10.03 17:08 - (Ummli #5)

:-) … hvernig getur r fundist KILL BILL slm mynd…..

:-)

Strumpakvejur :-)

Strumpurinn sendi inn - 20.10.03 23:34 - (Ummli #6)

Ok, hn er kannski ekki slm. En hins vegar var g fyrir miklum vonbrigum. a skemmtilegasta vi Tarantino myndir var alltaf handriti og samtlin. Hins vegar var nnast ekkert um samtl essari mynd. Bara eintmar bardagasenur.

Svo er a nttrulega algert kjafti a skipta myndinni tvo hluta. A mnu mati hefi mtt stytta essa lokasenu um allavegana hlftma og svo var lka hgt a klippa af rum senum og gera etta a einni mynd. a a hafa etta tvo hluta, fyrir mynd me ekki efnismeira handrit en Kill Bill, er bara peningaplokk

Einar rn sendi inn - 21.10.03 08:53 - (Ummli #7)

Jeeeee peningaplokk! Tarantino hefur hinga til skili mig eftir me bros vr egar hann rr mig inna skinni.

Annars hef g fari loinn, rakaur, lttur, lvaur, edr, snyrtilega klddur, lufsulega klddur, hress, fll, glaur, dapur gegnum tolla mrgum lndum nokkura heimslfa, mist me eitthva smygl farteskinu ea ekki, og bara einusinni veri tekinn tjkk. var reyndar gtisbltaka fer en hver arf sosem niktn?

Geir sendi inn - 21.10.03 22:41 - (Ummli #8)

Nkvmlega Geir, egar g var stoppaur jakkaftunum kom einhver shrur, rakaur gaur og hann flaug gegn. gaf g eiturlyfjasmygl endanlega upp btinn.

Einar rn sendi inn - 21.10.03 23:24 - (Ummli #9)

Sigga Sif, g ekki til or, hva kemur tollvrunum vi hvort hafir reykt hass Kben ea ekki!!!!

Getur ekki veri a srt e-um lista Einar? g veit um stlheiarlegan mann sem hefur aldrei veri eiturlyfjum ea slku en er ALLTAF tekinn tollinum v hann vin sem hefur veri nappaur. essi maur er tekinn endaarmsskoun aftur og aftur, aldrei hafi fundist nokku grunsamlegt!! Hann forast a fara til tlanda og er alltaf mgandi fullur er hann flgur til baka.

Soffa sendi inn - 22.10.03 09:35 - (Ummli #10)

ff, g hef n sloppi vi slkar skoanir hinga til :-)

En g held a g eigi n enga grunsamlega vini. Allavegana hefur enginn vinur minn veri tekinn fyrir neitt. Enda eru eir allir siprir englar, essar elskur.

Einar rn sendi inn - 22.10.03 15:46 - (Ummli #11)

Einar, ef g ekki ig rtt er ekkert slr kallinum egar kemur a brottfr, ferast yfirleitt ltt og ert sems me eim fyrstu sem fer gegnum tollinn…egar eir hafa allan tman heiminum. Prfau a slaka , lesa innihald rauvnsflskunnar sem ert a kaupa ca 18 sinnum (ea bara eina bk, virist vera svo snggur af v hvort sem er) og faru svo egar ll vagan er mtt… g var tekinn nokkru sinnum r tmabili, fr g a stunda etta og a hefur svnvirka enn sem komi er…7 9 13

Emil sendi inn - 28.10.03 17:33 - (Ummli #12)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2004 2002

Leit:

Sustu ummli

 • Emil: Einar, ef g ekki ig rtt er ekkert slr ka ...[Skoa]
 • Einar rn: ff, g hef n sloppi vi slkar skoanir hinga ...[Skoa]
 • Soffa: Sigga Sif, g ekki til or, hva kemur tollvru ...[Skoa]
 • Einar rn: Nkvmlega Geir, egar g var stoppaur jakkaft ...[Skoa]
 • Geir: Jeeeee peningaplokk! Tarantino hefur hinga til sk ...[Skoa]
 • Einar rn: Ok, hn er kannski ekki slm. En hins vegar var ...[Skoa]
 • Strumpurinn: :-) ... hvernig getur r fundist KILL BILL sl ...[Skoa]
 • Sigga Sif: Oj, en hva ert heppinn! g hef einmitt alla t ...[Skoa]
 • Einar rn: Jamm, mr fannst etta skrti. egar eir voru b ...[Skoa]
 • JBJ: En a er einmitt helvti hugavert a eir MEGI g ...[Skoa]


g nota MT 3.121

.