« Back off bitch | Ađalsíđa | Carlos Salinsa de Gortari »

Kosningarnar í Bandaríkjunum

október 23, 2000

Ţađ er međ eindćmum gaman ađ lesa pistla Águsts Flygering um Bandaríkin og málefni ţessa ágćta lands. Águst, sem kallađi bandarískan almenning einfaldan fyrir nokkru, fer aftur á kostum í umfjöllun sinni um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í tveim pistlum. Ég er međ nokkrar athugasemdir:

Ţađ er til marks um vanţekkingu Bush á utanríkismálum ađ hann kýs ávallt ađ varpa ábyrgđinni á ađra. Ef ađ utanríkisilđiđ hans er svona gott, af hverju eru ţeir ekki í frambođi? Já, og "svarta konan" er Condoleze Rice.

Varđandi fóstureyđingar ţá getur Bush ekki bannađ ţćr. Hann getur (og mun) hins vegar skipađ hćstaréttardómara, sem eru ađ sínu skapi (menn einsog Clarence Thomas). Nćsti forseti getur nefnilega skipađ nokkra hćstarettardómara og ef Bush verdur vid völd getur hann náđ meirihluta í hćstarétti og sá meirihluti getur fellt Roe/Wade úrskurđinn úr gildi og ţar međ bannađ fóstureyđingar.

Varđandi Al Gore, ţá HEFUR hann barist fyrir sínum málum undanfarin 8 ar. Ţađ, sem Águst virđist ekki gera sér grein fyrir er ađ í Bandaríkjunum hefur ţingiđ völd (ólikt ţví, sem gerist á Íslandi). Ţar sem Repúblikanir hafa veriđ međ meirihluta í ţinginu í 6 ár hafa ţeir fellt mikiđ af baráttumálum Clinton og Gore.

Varđandi netiđ ţá sagđi Al Gore ALDREI ađ hann hefđi fundiđ upp internetiđ. Stađreyndin er hins vegar sú ađ Gore átti hins vegar mikinn ţátt í ţví ađ í ţinginu fóru í gegn lög, sem auđvelduđu uppbyggingu netsins.

Gore er ekki á móti ţví ađ fólk geti valiđ um skóla. Lausn Bush er sú ađ ef skólarnir eru lélegir, ţá eigi fólk ađ fá "voucher", sem ţeir geti notađ, svo barniđ fari i einkaskóla. Ţessi stuđningur nćgir ţó ađeins fyrir hluta af skólagjoldunum. Ţví verđa ţeir fátćkustu alltaf eftir. Ţađ, sem Gore vill gera er ađ ef skólarnir standa sig ekki, ţá vill hann loka ţeim og opna aftur međ nýju starfsliđi. Ţannig verđur enginn skilinn eftir.

Gore er umhverfisverndarsinni, en ekki umhverfisverndarofstćkismađur, ţađ er alltof neikvćtt orđ til ad lýsa honum. Í stađinn fyrir ađ eyđileggja nátturuperlur í Alaska fyrir olí, eins og Bush vill, ţá vill Al Gore frekar eyđa peningum í rannsóknir á öđrum orkulindum. Kosningarnar i Bandarikjunum snúast ekki um hvalveiđar, en ég er ţó fullviss ađ bćđi Gore og Bush eru á móti ţeim.

Ađ mínu áliti snúast kosningarnar í Bandaríkjunum um hvor sé klárari og betri leiđtogi. Á ţví leikur enginn vafi. Al Gore er rétti mađurinn.

Einar Örn uppfćrđi kl. 21:54 | 401 Orđ | Flokkur: StjórnmálUmmćli (0)


Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33

.