« Hagfrćđi óskalisti | Ađalsíđa | Quarashi í Bandaríkjunum »

Fyrirlitning á frjálshyggju

febrúar 26, 2002

Af einhverjum ástćđum er síđan Nöldur á RSS listanmum mínum, ţannig ađ ég rekst ţangađ inn öđru hverju.

Ég held ađ ég hafi sjaldan lesiđ annan eins pistil og ţann, sem Ragnar Torfi setur inn í dag.

Fyrirlitning ţessa manns á öllu, sem tengist frjálshyggju er mögnuđ. Hann legst niđur á ótrúlega lágt plan međ ţví ađ kalla ţá, sem eru honum ósammála í stjórnmálum, öllum illum nöfnum, einsog: "Frjálshyggjuasnarnir, fćđingarhálfviti, Frjálshyggjufíflin, frjálshyggjuskrúđhćnsni, frjálshyggjupáfuglar, frjálshyggjurugludallar, Frjálshyggjuaularnir, einfaldir, fáfróđir og vanhugsandi, heimska, frjálshyggjulúđa og frjálshyggjufávita." Svona pistlar eru náttúrulega ómarktćkir.

Einnig segir Ragnar, sem býr víst í Banradíkjunum ađ menning í ţessu landi sé: "ađ öllu leyti sú allra ömurlegasta lágmenning sem hćgt er ađ ímynda sér". Ég flokka ţetta undir marklaust Evrópublađur um Bandaríkin. Ţađ ađ halda ţví fram ađ engin menning sé í Bandaríkjunum er fásinna.

Einar Örn uppfćrđi kl. 21:45 | 138 Orđ | Flokkur: Stjórnmál



Ummćli (0)


Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?