« apríl 01, 2003 | Main | apríl 03, 2003 »

80 merkustu dagar sögunnar

apríl 02, 2003

Time, í tilefni 80 ára afmælis, hefur valið 80 merkustu daga síðustu 80 ára. (via MeFi

Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum komst fæðingardagur minn, 17. ágúst 1977 ekki á listann.

Síðustu tveir dagar á listanum eru 29. janúar á síðasta ári þegar Bush flutti Axis of Evil ræðuna og 11. september 2001.

Þetta er gríðarlega fróðlegur listi. Auk flestra stórviðburða eru þarna nokkrir atburðir úr dægurmenningu:

Dagurinn, sem Viagra kom út
Star Wars frumsýnd
Apple stofnað
Bítlarnir koma fram hjá Ed Sullivan
Pollock heldur fyrstu sýninguna sína
Jackie Robinson varð fyrsti svertinginn til að spila í MLB deildinni í hafnabolta
Fyrsta Superman blaðið
Mikki Mús kemur fram á sjónarsviðið

Annars er allur listinn gríðarlega athyglisverður. Allir ættu að geta lært eitthvað.

123 Orð | Ummæli (0) | Flokkur: Netið

Frakkar með Saddam

apríl 02, 2003

Eru Frakkar gersamlega að tapa sér?

Relations will be further rent by a second poll, in Le Monde, showing that only a third of the French felt that they were on the same side as the Americans and British, and that another third desired outright Iraqi victory over “les anglo-saxons”.

Mikið vona ég nú að bandaríkjahatur friðarsinna á Íslandi sé ekki komið svona langt.

Einnig er þetta hneyksli:

Eleven thousand Allied soldiers lie buried in well-tended peace at Etaples, on the Channel coast near Le Touquet, victims of the struggle by Anglo-Saxons to liberate the French from the German invaders during the First World War.

Last week the obelisk raised in their memory was defiled by red-painted insults such as “Rosbeefs go home”; “May Saddam prevail and spill your blood”; and, in a reference to the long-dead casualties beneath the manicured turf, “They are soiling our land”.

Það er aldeilis að sumir Frakkar gera sér grein fyrir sögu landsins og hverjum þeir mega þakka frelsi sitt.

166 Orð | Ummæli (11) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33