« apríl 17, 2003 | Main | apríl 22, 2003 »

Honda auglýsing

apríl 18, 2003

Ţegar ég var á Players á miđvikudaginn ađ horfa á Arsenal ManU, ţá kom ţessi Honda auglýsing í hálfleik. Ţetta er einhver sú allra magnađasta auglýsing, sem ég hef séđ og ţađ var nćrri dauđaţögn á stađnum allan tímann.

Ţađ ótrúlega viđ auglýsinguna er ţó ađ ţađ var ekki notuđ nein tölvugrafík viđ gerđ auglýsingarinnar, heldur ţurfti til 605 tökur til ađ fá allt til ađ ganga upp. Ótrúlega magnađ.

71 Orđ | Ummćli (4) | Flokkur: Viđskipti

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33