« apríl 17, 2003 | Main | apríl 22, 2003 »

Honda auglýsing

apríl 18, 2003

Þegar ég var á Players á miðvikudaginn að horfa á Arsenal ManU, þá kom þessi Honda auglýsing í hálfleik. Þetta er einhver sú allra magnaðasta auglýsing, sem ég hef séð og það var nærri dauðaþögn á staðnum allan tímann.

Það ótrúlega við auglýsinguna er þó að það var ekki notuð nein tölvugrafík við gerð auglýsingarinnar, heldur þurfti til 605 tökur til að fá allt til að ganga upp. Ótrúlega magnað.

71 Orð | Ummæli (4) | Flokkur: Viðskipti

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33