vndu vinnubrg Kastljsinu | Aalsa | Gyingafordmar

Menem

maí 15, 2003

Carlos Menem er ansi magnaur stjrnmlamaur. Allt einu egar maur hlt a hann gti ekki htt a koma mann vart, toppar hann sjlfan sig.

Menem hefur nefnilega dregi sig tr seinni hluta forsetakosninganna Argentnu. Hann var efsti maurinn fyrri hlutanum me um 24% atkva en s fram grarlegt tap fyrir hinum frambjendanum, Nestor Kirchner. Mli er einfaldlega a Menem ntur stunings um fjrungs Argentnuba. Hins vegar myndi restin af bunum heldur vilja hafa Saddam Hussein sem forseta heldur en Menem.

Carlos Menem var alls ekki alslmur forseti. fyrra kjrtmabili hans var hann upphald Aljabankans, vegna ess a honum tkst a n grarlega gum rangri stjrnun efnahagsmla. Hann hafi boi sig fram sem vinstrisinnaur Pernisti, en breyttist einum degi gallharan hgrimann og tk a einkava rkisfyrirtki. Honum tkst meira a segja a n niur verblgunni me v a taka upp dollarann.

a m segja a fall hans hafi komi til vegna valdagrgi hans. lkt slandi er nefnilega sett takmrk fyrir v hversu lengi menn geta veri forsetar Argentnu. Menem var ekkert sttur vi a htta eftir tv kjrtmabil og v hf hann miklar agerir til a reyna a breyta stjrnarskrnni. Hann reyndi a koma snum mnnum a hstartti og svo fr hann a eya peningum alls kyns vitleysu.

sama tma var allt efnahagslfi a fara til fjandans, og egar Menem gafst upp a vera forseti fram, var landi rst. Stuttu eftir a hann htti hrundi efnahagskerfi, gengi var fellt um meira en helming og nna br str hluti jarinnar undir ftktarmrkum.

a er v gtt a Menem er httur vi, v g hefi svo sem alveg geta tra v a hann hefi geta logi v upp Argentnuba a hann vri s eini, sem gti bjarga landinu. g er hins vegar alls ekki viss um a pernistinn Nestor Kirchner s rtti maurinn til a bjarga essu frbra landi. a er vonandi a hann geti bjarga einhverju.

Einar rn uppfri kl. 12:40 | 333 Or | Flokkur: StjrnmlUmmli (0)


Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu