« júlí 27, 2003 | Main | júlí 29, 2003 »

Núna ertu hjá mér...

júlí 28, 2003

Hvenćr var ţađ gert ađ skyldu ađ spila "Nínu" međ Eyva og Stefáni Hilmars á íslenskum skemmtistöđum?

Ég fór tvisvar á djammiđ um helgina og bćđi kvöldin var lagiđ spilađ, á Sólon og Hverfisbarnum. Dan vinur minn skildi ekki upp né niđur ţegar hann var ađ djamma hérna fyrir nokkrum vikum og Nína var spiluđ. Einhvern veginn sé ég ekki fyrir mér ađ fólk inná Circus í Chicago myndi allt í einu hćtta ađ dansa og byrja ţess í stađ ađ taka undir međ Careless Whisper eđa einhverju álíka lagi. Ţannig ađ ţađ er kannski ekki skrítiđ ađ hann hafi orđiđ hissa.

Ţetta er allavegana skrítin hefđ :-)

Talandi um tónlist, ţá finnst mér nýja Quarashi lagiđ, Mess It Up, ćđislega skemmtilegt. Ţeir eru langbestir ţegar ţeir halda sér frá rokkinu. Og hananú!

133 Orđ | Ummćli (6) | Flokkur: Dagbók & Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33