« Enski boltinn - fyrsta fćrsla | Ađalsíđa | Dorito Burrito »

Google nördaskapur

ágúst 14, 2003

Fyrir alla, sem hafa áhuga á stćrđfrćđi (og HVER hefur ekki áhuga á stćrđfrćđi??) ţá er Google reiknivélin nokkuđ skemmtilegt tćki.

Kottke er ađ leika sér ađ vélinni og einnig Andrew Baio á Waxy.

Reiknivélin er sniđug ađ ţví leyti ađ mađur getur skrifađ formúlur á einfaldan hátt. Viltu vita hvađ 57 kílómetrar eru margar mílur. Ţá skrifar mađur bara 57 kilometers in miles. Gćti ekki veriđ einfaldara. Hversu margar sekúndur í einni öld = 1 century = 3.1556926 × 1009. Og svo framvegis...

Já, ţetta er sko aldeilis skemmtilegt tćki. Finnst ykkur ţađ ekki?

Einar Örn uppfćrđi kl. 18:32 | 99 Orđ | Flokkur: NetiđUmmćli (0)


Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2002 2001

Leit:

Síđustu ummćliÉg nota MT 3.121

.