« september 11, 2003 | Main | september 13, 2003 »

Johny Cash dáinn

september 12, 2003

Mađurinn í Svörtu fötunum, Johhny Cash, er dáinn.

Ég hafđi fylgst međ tónlist hans svona öđru hvoru en eftir ađ ég sá myndbandiđ hans viđ lagiđ Hurt í byrjun ţessa árs (löngu áđur en ţađ komst í spilun á X-inu og öđrum stöđvum) ţá fékk ég strax meiri áhuga á tónlistinni hans. Ţeir, sem neita ađ hlusta á tónlistina hans bara af ţví ađ hann er titlađur kántrí söngvari af sumum, eru ađ missa af miklu.

Ég er búinn ađ nálgast fulltaf plötum međ honum, allt frá American flokknum og til mun eldri platna og verđ ég ađ játa ađ álit mitt á honum eykst viđ hverja hlutstun.

Ţađ er allavegana erfitt ađ horfa á Hurt myndbandiđ núna án ţess ađ tárast, sérstaklega ţegar mađur tekur tillit til ţess hversu veikur hann var ţegar myndbandiđ var tekiđ upp. Hann var ennţá skapandi og fylgdist međ nýjustu straumum í tónlistinni alveg ţangađ til hann lést.

155 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33