« október 02, 2003 | Main | október 04, 2003 »

Smá breytingar

október 03, 2003

Eftir ađ Katrín kallađi mig plebbalegan á vinnumyndinni minni, ákvađ ég ađ skipta um mynd á "Ég er" síđunni. :-)

Reyndar ţá er ég aldrei í jakkafötum, ekki einu sinni í vinnunni (nema ţegar útlendingar eru á stađnum), svo ţađ var hálf kjánlegt ađ hafa mynd af mér í jakkafötum. Á nýju myndinni er ég í svörtum bol, sem passar mun betur.

Annars eru umrćđurnar um Michael Moore komnar af stađ aftur eftir langt svar frá Jensa.

Og svo eru umrćđurnar um síđustu fćrsluna mína orđnar mun skemmtilegri en fćrslan sjálf. Nú ţegar er búiđ ađ slá fyrra kommentamet (sem var fćrslan, ţar sem ég lýsti ţví yfir ađ ég ćtlađi ađ kjósa Samfylkinguna. Sérstaklega er kommentiđ hans Björgvins stórskemmtilegt.

Allavegana, er vođa gaman ađ fá öll ţessu skynsamlegu og nice komment hérna. Ég vil ţó taka ţađ fram ađ ég hef ţađ bara fínt. Ég er ekkert vođa desperate, langt ţví frá. Vildi bara benda á ţessa punkta varđandi ţrýsting á sambönd í íslensku samfélagi. Jú, og svo langar mig auđvitađ í kćrustu. En ég meina hey.

180 Orđ | Ummćli (9) | Flokkur: Netiđ

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33