« september 30, 2003 | Main | október 03, 2003 »

Eru allar stelpur slandi fstu?

október 02, 2003

A undanfrnu hef g lent samrum vi nokkrar mismunandi manneskjur um sama hlutinn. Nefnilega: "Eru allar stelpur slandi fstu?"

Einhver hugsar n me sr: "Bull og vitleysa er etta Einari, hann er bara svona heppinn a hann finnur ekki allar gellurnar, sem eru lausu". a m vel vera, en g tla a fra rk fyrir v a allar stelpur slandi su fstu.


 1. egar g fr Ungfr sland keppnina sastlii vor, fylgdi me mianum mnum gtis bklingur um keppendurna. rtt fyrir a g hafi n veri me stelpu eim tma, fr g a forvitnast um a hver af keppendunum vri n lausu. g ver a jta a a g fkk sm sjokk.

  14 af 21 keppenda var fstu! Semsagt, litlum hpi af myndarlegum stelpum aldrinum 18 til 20 ra ttu 67% eirra unnusta. Reyndar var lang-stasta stelpan, Helena Eufema lausu, annig a kannski er einhver von enn essum heimi.

  g nefndi a vi systir mna, sem er flagsfringur, a a vri athyglisvert a kanna a milli landa hversu strt hlutfall af ttakendum fegurarasamkeppni vikomandi landa er fstu. g efast um a mrg lnd myndu toppa sland.

 2. Allir vinir mnir eru fstu. Og meina g allir! g kannski kunningja, sem eru lausu, en allir mnir gu vinir eru fstu. etta er hrplegu samrmi vi mna bestu vini t Bandarkjunum. ar eru allir lausu. rtt fyrir a er etta ekki lkt flk. Flestir vinir mnir bum lndum hafa svipa menntunarstig, eru svipuum aldri, finnst gaman a djamma, og svo framvegis. g get ekki fundi neinn strtkan mun flkinu. Hvernig stendur v a allir slensku vinir mnir eru fstu?

 3. g hef treka lent v a reyna vi stelpur skemmtistum, sem eru fstu (nota bene, g kemst aldrei a v fyrr en eftir laaangan tma). Sasta krastan mn var m.a.s. me strk fyrst egar vi hittumst. etta er gengi svo langt a g er nnast sannfrur um a allar star stelpur skemmtistum borgarinnar su fstu. raun er g oft svo sannfrur a g ori varla a reyna vi stelpur vegna sannfringar minnar um a r su allar fstu. Hugsanleg lausn essu vri a merkja srstaklega allar stelpur, sem eru fstu, einsog g hef ur lagt til.

 4. Bandarkjunum voru allir steinhissa v a g vri langtmasambandi egar g var 25 ra. slandi eru allir steinhissa v a g s lausu n ri sar.

  flestum rum lndum myndi 26 ra karlmaur vera talinn besta aldri og hann vri sennilega alltaf a djamma me hinum "single" vinum snum. San myndi hann flkjast og r sambndum nstu 5-6 rin, svo finna einhverja stelpu egar hann vri um rtugt og gifta sig 35 ra.

  slandi virast hins vegar margir halda a maur s alveg einstaklega heppinn a vera ekki kominn langtma samband egar maur er 22 ra.

  g tel a etta s dlti heppilegt. Fyrst og fremst vegna ess a samflagi rstir a allir krakkar finni sr maka og su komin me eigin b, bl og 90% ln egar au eru orin 25 ra. g vil meira a segja halda v fram a margir haldi fram hamingjusmum sambndum, bara af v a allir arir su fstu. Flk er hrtt vi a urfa a viurkenna a samb hafi ekki virka og v haldi a fram hamingjusmum sambndum.

  Erlendis gefur flk sr betra tkifri til a kynnast og ba sitthvorum stanum. slandi arf flk a flytja saman helst innan nokkurra mnua.


"g er" sunni minni setti g nlega grni inn klausu nest, sem les: "Ef vilt koma einhverju framfri vi mig, ea ert kt st stelpa aldrinum 18-25 og lausu, endilega sendu mr tlvupst."

Fyrir essa klausu var rist mig reunion-i Verzlunarsklanema sasta mnui. Ein gt stelpa hlt v ar fram a g tti ekki a takmarka mig vi 18-25, ar sem g vri n einu sinni orinn 26 ra. Ekki ng me a, heldur vildi hn a g myndi opna hug minn fyrir eldri konum og tti v a vera a leita a konum milli 18-30 ra. g hlt v fram vi hana a a vri engin 26 ra stelpa lausu essu landi. Meira a segja vri engin 20 ra stelpa lausu. Vi essari fullyringu tti hn f svr en hn og vinkonur hennar hldu samt fram a kalla mig llum illum nfnum.

Eflaust eru einhverjar 25 ra gamlar stelpur lausu. a er hins vegar hflegur rstingur r stelpur a vera sambandi. g ekki til a mynda eina stelpu, sem g er nokku viss um a s hamingjusmu sambandi, sem heldur fram sambandinu af v a hn er hrdd vi a vera single aftur. a er nefnilega ekkert voalega fnt a vera 25 ra stelpa lausu slandi dag.

Sem er nttrulega frnlegt, v etta er alveg pottttur aldur. hvaa vestrnni strborg sem er, tti etta fullkomlega elilegur aldur fyrir stelpu til a vera enn a vera flakkandi milli sambanda. En ekki slandi.


En af llu essu sgu, er g samt kominn me lei v a vera single. Str hluti af v er nttrulega rstingur fr umhverfinu. Allir arir eru fstu. Einhvern veginn bast allir vi a g tti a vera fstu lka. a er oft frbrt a vera single, en gljinn fer aeins af v egar maur er einn djammi me tveimur hjnum, sem fara heim klukkan 3. :-)

961 Or | Ummli (38) | Flokkur: Dagbk

PR menn

október 02, 2003

prmenn.jpg

g og Jens brkaupsparti heima hj Kristjni og rdsi.

10 Or | Ummli (4) | Flokkur: Myndablogg

Dan jvegi 1

október 02, 2003

dan-vegur.jpg

0 Or | Ummli (0) | Flokkur: Myndablogg

Church on Spilled Blood

október 02, 2003

Churchjpg.jpg

Church on Spilled Blood St. Ptursborg, Rsslandi.

8 Or | Ummli (1) | Flokkur: Myndablogg

Makkinn minn

október 02, 2003

MacG4.jpg

0 Or | Ummli (0) | Flokkur: Myndablogg

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

 • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
 • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
 • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
 • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
 • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
 • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
 • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
 • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
 • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
 • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33