« september 30, 2003 | Main | október 03, 2003 »
Eru allar stelpur � �slandi � f�stu?
A� undanf�rnu hef �g lent � samr��um vi� nokkrar mismunandi manneskjur um sama hlutinn. Nefnilega: "Eru allar stelpur � �slandi � f�stu?"
Einhver hugsar n� me� s�r: "Bull og vitleysa er �etta � Einari, hann er bara svona �heppinn a� hann finnur ekki allar gellurnar, sem eru � lausu". �a� m� vel vera, en �g �tla a� f�ra r�k fyrir �v� a� allar stelpur � �slandi s�u � f�stu.
- �egar �g f�r � Ungfr� �sland keppnina s��astli�i� vor, fylgdi me� mi�anum m�num �g�tis b�klingur um keppendurna. �r�tt fyrir a� �g hafi n� veri� me� stelpu � �eim t�ma, �� f�r �g a� forvitnast um �a� hver af keppendunum v�ri n� � lausu. �g ver� a� j�ta �a� a� �g f�kk sm� sjokk.
14 af 21 keppenda var � f�stu! Semsagt, � litlum h�pi af myndarlegum stelpum � aldrinum 18 til 20 �ra �ttu 67% �eirra unnusta. Reyndar var lang-s�tasta stelpan, Helena Eufem�a � lausu, �annig a� kannski er einhver von enn � �essum heimi.
�g nefndi �a� vi� systir m�na, sem er f�lagsfr��ingur, a� �a� v�ri athyglisvert a� kanna �a� � milli landa hversu st�rt hlutfall af ��ttakendum � fegur�arasamkeppni vi�komandi landa er � f�stu. �g efast um a� m�rg l�nd myndu toppa �sland.
- Allir vinir m�nir eru � f�stu. Og �� meina �g allir! �g � kannski kunningja, sem eru � lausu, en allir m�nir g��u vinir eru � f�stu. �etta er � hr�plegu �samr�mi vi� m�na bestu vini �t� Bandar�kjunum. �ar eru allir � lausu. �r�tt fyrir �a� er �etta ekki �l�kt f�lk. Flestir vinir m�nir � b��um l�ndum hafa svipa� menntunarstig, eru � svipu�um aldri, finnst gaman a� djamma, og svo framvegis. �g get ekki fundi� neinn st�rt�kan mun � f�lkinu. Hvernig stendur �� � �v� a� allir �slensku vinir m�nir eru � f�stu?
- �g hef �treka� lent � �v� a� reyna vi� stelpur � skemmtist��um, sem eru � f�stu (nota bene, �g kemst aldrei a� �v� fyrr en eftir laaangan t�ma). S��asta k�rastan m�n var m.a.s. me� str�k fyrst �egar vi� hittumst. �etta er gengi� svo langt a� �g er n�nast sannf�r�ur um a� allar s�tar stelpur � skemmtist��um borgarinnar s�u � f�stu. � raun er �g oft svo sannf�r�ur a� �g �ori varla a� reyna vi� stelpur vegna sannf�ringar minnar um a� ��r s�u allar � f�stu. Hugsanleg lausn � �essu v�ri a� merkja s�rstaklega allar stelpur, sem eru � f�stu, einsog �g hef ��ur lagt til.
- � Bandar�kjunum voru allir steinhissa � �v� a� �g v�ri � langt�masambandi �egar �g var 25 �ra. � �slandi eru allir steinhissa � �v� a� �g s� � lausu n� �ri s��ar.
� flestum ��rum l�ndum myndi 26 �ra karlma�ur vera talinn � besta aldri og hann v�ri sennilega alltaf a� djamma me� hinum "single" vinum s�num. S��an myndi hann fl�kjast � og �r samb�ndum n�stu 5-6 �rin, svo finna einhverja stelpu �egar hann v�ri um �r�tugt og gifta sig 35 �ra.
� �slandi vir�ast hins vegar margir halda a� ma�ur s� alveg einstaklega �heppinn a� vera ekki kominn � langt�ma samband �egar ma�ur er 22 �ra.
�g tel a� �etta s� d�l�ti� �heppilegt. Fyrst og fremst vegna �ess a� samf�lagi� �r�stir � a� allir krakkar finni s�r maka og s�u komin me� eigin �b��, b�l og 90% l�n �egar �au eru or�in 25 �ra. �g vil meira a� segja halda �v� fram a� margir haldi �fram � �hamingjus�mum samb�ndum, bara af �v� a� allir a�rir s�u � f�stu. F�lk er hr�tt vi� a� �urfa a� vi�urkenna a� samb�� hafi ekki virka� og �v� haldi �a� �fram � �hamingjus�mum samb�ndum.
Erlendis gefur f�lk s�r betra t�kif�ri til a� kynnast og b�a � sitthvorum sta�num. � �slandi �arf f�lk a� flytja saman helst innan nokkurra m�nu�a.
� "�g er" s��unni minni setti �g n�lega � gr�ni inn klausu ne�st, sem les: "Ef �� vilt koma einhverju � framf�ri vi� mig, e�a ert �kt s�t stelpa � aldrinum 18-25 og � lausu, endilega sendu m�r t�lvup�st."
Fyrir �essa klausu var r��ist � mig � reunion-i Verzlunarsk�lanema � s��asta m�nu�i. Ein �g�t stelpa h�lt �v� �ar fram a� �g �tti ekki a� takmarka mig vi� 18-25, �ar sem �g v�ri n� einu sinni or�inn 26 �ra. Ekki n�g me� �a�, heldur vildi h�n a� �g myndi opna hug minn fyrir eldri konum og �tti �v� a� vera a� leita a� konum � milli 18-30 �ra. �g h�lt �v� �� fram vi� hana a� �a� v�ri engin 26 �ra stelpa � lausu � �essu landi. Meira a� segja v�ri engin 20 �ra stelpa � lausu. Vi� �essari fullyr�ingu �tti h�n f� sv�r en h�n og vinkonur hennar h�ldu samt �fram a� kalla mig �llum illum n�fnum.
Eflaust eru einhverjar 25 �ra gamlar stelpur � lausu. �a� er hins vegar �h�flegur �r�stingur � ��r stelpur � a� vera � sambandi. �g �ekki til a� mynda eina stelpu, sem �g er nokku� viss um a� s� � �hamingjus�mu sambandi, sem heldur �fram � sambandinu af �v� a� h�n er hr�dd vi� a� vera single aftur. �a� er nefnilega ekkert vo�alega f�nt a� vera 25 �ra stelpa � lausu � �slandi � dag.
Sem er n�tt�rulega f�r�nlegt, �v� �etta er alveg pott��ttur aldur. � hva�a vestr�nni st�rborg sem er, ��tti �etta fullkomlega e�lilegur aldur fyrir stelpu til a� vera enn�� a� vera flakkandi � milli sambanda. En ekki � �slandi.
En af �llu �essu s�g�u, �� er �g samt kominn me� lei� � �v� a� vera single. St�r hluti af �v� er n�tt�rulega �r�stingur fr� umhverfinu. Allir a�rir eru � f�stu. Einhvern veginn b�ast allir vi� a� �g �tti a� vera � f�stu l�ka. �a� er oft fr�b�rt a� vera single, en glj�inn fer a�eins af �v� �egar ma�ur er einn � djammi me� tveimur hj�num, sem fara heim klukkan 3.

PR menn
�g og Jens � br��kaupspart�i heima hj� Kristj�ni og ��rd�si.

Dan � �j��vegi 1

Church on Spilled Blood
Church on Spilled Blood � St. P�tursborg, R�sslandi.

Makkinn minn
