« september 29, 2003 | Main | október 02, 2003 »

Niđurrifsstarfsemi

september 30, 2003

Núna er niđurrifsstarfsemin ađ hefjast. Ég er kominn á hlýrabolinn, međ kúbeiniđ í hönd.

Er hćgt ađ hlusta á eitthvađ annađ lag en Break Stuff međ Limp Bizkit akkúrat núna. Ég veit samt ekki alveg hvort nágrannarnir verđa sáttir viđ samhljóm brotnandi parkets og öskrandi Fred Durst.

Nú má ţetta helvítis parket fara ađ vara sig!!

56 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Dagbók

Eeeh, hvort vinnur ţú í Íslandsbanka eđa Landsbanka?

september 30, 2003

Holy shit! Ţvílíkur fjölbreytileiki á ţessum frambođslista til formannkosninga í Heimdalli. Á ţessum lista eru 12 manns. Hérna eru starfsvettvangar ţeirra:

  • Háskólanemar: 8 stykki, ţar af 4 í lögfrćđi
  • Bankastarfsmenn: 4 stykki!

Ţannig ađ ţessi breiđi frambođslisti samanstendur af 8 háskólanemum og 4 bankastarfsmönnum. Međ öđrum orđum: allir á listanum, sem eru í vinnu, vinna í banka! Gátu ţeir ekki fundiđ ađ minnsta kosti einn, sem ynni ekki í banka? Bara einn?

Ekki ţađ ađ ég hafi nokkurn skapađan hlut á móti bankastarfsmönnum. Margir góđir vinir mínir starfa í bönkunum. En come on!

Nú lćt ég afskiptum mínum af kosningamálum í Heimdalli lokiđ. Enda kemur ţetta mér ekki rassgat viđ :-)

111 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33