« febrúar 22, 2004 | Main | febrúar 24, 2004 »

Mánudagstónlist

febrúar 23, 2004

Lag mánudagskvöldsins? Jú: When Will They Shoot? međ Ice Cube. Víííí, hvađ ţetta er mikil snilld. Ţurfti ađ fara ađ hlusta á eitthvađ annađ en Strokes, Damien Rice og Electric Six og ţví varđ Ice Cube fyrir valinu. Tveir vinir mínir hafa lobbíađ fyrir Ice Cube lengi. Gaf The Predator sjens og varđ ekki fyrir vonbriđgum.

Annars eru "Fire" međ Electric Six, "Room on Fire" međ Strokes og "O" međ Damien Rice allt ótrúlega góđar plötur, sem hafa einangrađ iPod playlistann minn undanfariđ.

Já, og "Award Tour" međ Tribe Called Quest er líka búiđ ađ vera á repeat. Og ef ég fer ekki ađ fá ógeđ á "Reptilia" međ Strokes bráđlega, ţá fer ég ađ efast um geđheilsu mína.

Og svo er "I believe in a thing called Love" alveg yndislega hallćrislega skemmtilegt. Var ađ fá mér The Darkness plötuna og er ađ byrja ađ hlusta á hana. Lofar góđu.

... og mér finnst ţeyttur rjómi vondur. Hvađa vitleysingi datt í hug ađ trođa öllum ţessum rjóma á Bolludagsbolur?

175 Orđ | Ummćli (7) | Flokkur: Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33