« febrúar 26, 2004 | Main | mars 03, 2004 »

Frjálslyndi

mars 01, 2004

Ja hérna: Arab Big Brother show suspended

Our religion has strong values which say boys and girls should not mix together. This programme is a threat to Islam. This is entertainment for animals.

Ćtli ţetta ţýđi ađ ţađ verđi ekki arabísk útgáfa af Paradise Hotel?

Einnig: Frábćr leiđari í The Economist: The case for gay marriage

56 Orđ | Ummćli (1) | Flokkur: Stjórnmál

Tónlistin mín farin

mars 01, 2004

Hvađ í andskotanum hef ég gert til ađ reita til reiđi "Guđ Harđra Diska"?

Ţađ er rúmlega ár síđan ađ harđi diskurinn minn eyđilagđist. Ţá tapađi ég margra ára gögnum, allt frá ástarbréfum til háskólaritgerđa.

Svo núna áđan var ég ađ fá ţćr fréttir frá Apple IMC ađ tónlistardiskurinn minn vćri ónýtur. 111 GB af tónlist, 1250 Geisladiskar, 17.000 lög eru horfin. Ég veit eiginlega ekki hvort ég á ađ gráta eđa brjálast.

Ég skil líka ekki ástćđurnar. Ég var ekkert ađ gera. Diskurinn ákvađ bara ađ deyja inní tölvunni minni. Einn daginn birtist hann ekki á skjáborđinu og síđan hef ég ekki getađ náđ í neitt af tónlistinni minni.

Ég var búinn ađ eyđa fáránlega miklum tíma í ađ setja alla geisladiskana mína inná tölvuna, laga öll skáarnöfn til, setja inn plötuumslögin og svo framvegis. Núna er öll sú vinna farin. Ég átti ekki backup af ţessu enda fáránlega dýrt ađ eiga backup af svona gríđarlegu magni af gögnum. Eina góđa er ađ 30Gb af ţessari tónlist eru inná iPodinum og svo eru tveir vinir mínir nýbúnir ađ fá eitthvađ af tónlistinni.

Ţetta er ekki góđur dagur!

Uppfćrt: Af einhverjum óskiljanlegum ástćđum ţá hreinsađi iTunes allt útaf iPodinum um leiđ og ég stakk honum í samband. Ég held ađ ég fari bara ađ sofa, ţetta er greinilega ekki minn dagur.

222 Orđ | Ummćli (8) | Flokkur: Tónlist

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33