« mars 03, 2004 | Main | mars 06, 2004 »

e Batselor

mars 04, 2004

Jja, ntt tmabil byrja af Batchelor snilldinni. S ekki alveg hva er svona islegt vi ennan Bob, en hva veit g. Gaurinn er skemmtilegur og tti a virka nokku vel sem fkuspunktur ttanna.

Enn og aftur sanna essir ttir fyrir okkur karlmnnum a a er ng af alveg hrilega desperate, stum stelpum arna ti. S besta tlai a vera bin a gifta sig 24 ra, en hn er einmitt 24 ra nna. g myndi forast hana einsog heitan eldinn. Ekki a a g hafi eitthva mti hjnabndum, en hn gti veri orin aeins of desperate vst hn hefur innan vi r til a finna sr maka.

Annars voru stelpurnar, sem voru margar hverjar bara nokku star, alveg a tapa sr yfir essu llu. egar gaurinn gekk inn hrpuu r allar og klppuu takt.

Einhvern veginn hefur a alltaf veri draumur minn a ganga inn herbergi fullt af stum stelpum og a r syngi allar kr:

"Einar, Einar, Einar, Einar, Einar"

Miki vri a gaman. r gtu svo allar sagt mr hva g vri stur og skemmtilegur. um a bil eim tmapunkti myndi hausinn mr springa.

190 Or | Ummli (1) | Flokkur: Sjnvarp

Fundastress

mars 04, 2004

Daginn dag byrjai g nmskeii v hvernig a glma vi miki lag vinnu. Einsog eftir pntun var tminn eftir hdegi hreinasta martr. g hef sjaldan afgreitt jafn mrg ml jafn stuttum tma. Sminn var orinn svo slmur tma a g lokai fyrir ll smtl bara til a g gti einbeitt mr fimm mntur.

Samt, elskai g hverja mntu. trlegt hva maur hlest upp af orku egar a er svona brjla a gera.

morgun g bkaa 6 fundi. a er a g held persnulegt met. etta hlest upp v g er a fara til Barcelona sunnudaginn. g vildi a etta vri skemmtifer en svo er ekki. Bara vinna.

Vonast til a hafa einhvern lausan tma, enda er Barcelona isleg borg. Potttt ein af mnum upphaldsborgum. Hef reyndar bara komi einu sinni anga en a skipti eyddi g tveim heilum vikum ar egar fyrrverandi krasta mn var au-pair borginni. a eina sem skemmdi fyrir borginni ar var a a var geslega miki af flki alls staar. Hef aldrei kynnst rum eins troningi llum opinberum stum. Ekki London, New York ea Moskvu. Hvergi er etta jafn slmt og yfir high-season Barcelona.

206 Or | Ummli (0) | Flokkur: Vinna

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33