« apríl 27, 2004 | Main | apríl 29, 2004 »

MSN sem samskiptamiill

apríl 28, 2004

g er me kveikt MSN (einarorn77 (at) hotmail.com) mestallan daginn. g nota forriti ekkert svakalega miki og kontaktlistinn minn er ekkert grarlega str. a er alltaf kveikt forritinu og g kki mjg oft til a sj hverjir eru netinu.

Fyrir utan vini og nokkra kunningja, sem g hef kynnst gegnum neti, er g me fyrrverandi krustur kontakt listanum mnum. a er nokku skrti. MSN er nefnilega lkt tlvupsti og sma a v leiti a forriti minnir mann sfellt sem maur ekkir. hvert sinn sem fyrrverandi krasta kveikir tlvunni sinni, er g ltinn vita af v me hlji og strum skilaboum. etta er dlti skrti.

g hef ekki tala vi essar stelpur nokku langan tma. g er vinur eirra og finnst gtt a hafa r listanum. Samt finnst mr stundum dlti gilegt a hafa r arna inn MSN. egar r sign-a sig inn lur mr oft einsog g urfi a segja eitthva. Oft lur mr einsog g urfi a tala vi flk sem er a sign-a sig inn, ea er bi a vera online lengi.

Mr finnst einhvern einsog g s dlti dnalegur a spjalla ekki vi flk lengi MSN. Ef maur hringir ekki einhvern aila langan tma, getur maur sagt a maur hafi veri busy ea nota einhverja mta llega afskun. Me MSN hefur maur enga slka afskun. Vikomandi sr a greinilega a maur hefur bara veri a hanga netinu og hefur v enga afskun fyrir samskiptaleysinu.


etta er sni dmi. MSN er skemmtilegur miill, v maur talar oft um ara hluti en maur myndi gera sma. Einnig virist flk vera hrddara a tala um vikvm ml MSN, ml sem etta flk myndi aldrei segja mann sma. vissan htt er flk feimnara.

g hef lka lent v a tala vi stelpu, sem g er (ea kannski var) skotinn , MSN. hef g miki sp v hvort vikomandi vilji tala meira vi mig. Vikomandi sign-ar sig kannski inn en spjallar ekkert vi mig. Er a vegna ess a hn vill ekki tala vi mig, ea er hn bara a kveikja tlvunni sinni til a skoa mbl.is? Er etta bara g, ea finnur fleira flk fyrir essu? Stundum er g me kveikt MSN vegna ess a g er a hlusta tnlist tlvunni. Finnst kannski einhverjum kontakt-listanum g vera leiinlegur fyrir a tala ekki vi sig?

419 Or | Ummli (8) | Flokkur: Neti

Frtt rsins

apríl 28, 2004

slensku forsetahjnin samkvmi til heiurs Michael Caine

Ja hrna!

10 Or | Ummli (0) | Flokkur: Sjnvarp

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33