« júní 07, 2004 | Main | júní 09, 2004 »

Ég elska Audrey!

júní 08, 2004

Ég er búinn ađ vera međ útlending í heimsókn í allan dag tengdan vinnunni. Ég veit ekki hvađ ţađ er, en ég virđist alltaf vera ţreyttari í lok dags ţegar ég hef veriđ á flakki um bćinn í jakkafötum. Var algjörlega örmagna ţegar ég kom heim. Borđađi á La Primavera, sem er enn ćđi.

Labbađi svo ađeins um bćinn međ útlendingnum. Lćkjargatan var viđbjóđur, allt í rusli. Reyndi ađ útskýra fyrir honum hvađ Davíđ Oddson vćri ađ gera á Íslandi. Úr varđ hin skemmtilegasta saga. Gaurinn hló allan tímann. Ég kryddađi ţetta smá, en náttúrulega er ţetta bara djók allt saman.

Allavegana, ég kom heim og horfđi á endann á Breakfast at Tiffany’s. Ég elska ţá mynd. Og ég elska Audrey Hepburn. Hún er náttúrulega ekkert eđlilega sćt. Sjáiđi bara ţessa mynd!

Ótrúleg!

133 Orđ | Ummćli (5) | Flokkur: Dagbók

Spurning?

júní 08, 2004

Ef ţađ er ágreiningur í ţjóđfélaginu, er ţađ ţá alltaf stjórnarandstöđunni ađ kenna?

13 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33