« júlí 04, 2004 | Main | júlí 06, 2004 »

Einar rn tekur til rkisfjrmlum

júlí 05, 2004

g l grarlegar jningar hverjum mnui egar g s hversu mikill hluti af tekjum mnum fer skatta.

ess vegna er mr annt um a spara rkisfjrmlum. lkt Sjlfstisflokknum, sem bara vilja minnka tekjurnar, vil g lka minnka gjldin. N hef g fengi byltingarkennda hugmynd til sparnaar rkisfjrmlum:

Segjum upp llum ingmnnum Sjlfstisflokksins, nema Dav.

etta er svo snjallt a a er ekki fyndi. Dav myndi einfaldlega f 22 atkvi Alingi og gti v klra ll ml einn. Hugsi aeins t etta.

Hverju myndi etta breyta?

ingmenn Sjlfstisflokksins eru alltaf allir sammla Dav! Alltaf! Sama hversu mlstaur Davs er slmur. Til hvers a borga 22 mnnum laun fyrir a eitt a segja “j og amen” egar Dav leggur eitthva fram? Eini munurinn er a yrftum vi ekki a hlusta Einar K. Gufinnson og Gulaug r hylla allt sem Dav gerir. Dav myndi bara sj um etta allt.

Sjii bara etta kvt hj Einari K. um umrur ingflokkinum um breytingarnar fjlmilalgunum:

“a tju sig mjg margir og allir voru mjg ngir og sttir vi niurstuna.”

annig a essu umdeildasta mli sari ra eru allir jafn ngir og sttir egar rkisstjrnin hrifsar fr jinni vald hennar til a greia atkvi. Ekki einn st upp og sagi eitthva neikvtt. Neibbs, Dav var binn a gefa fyrirskipunina.

essi tillaga mn myndi lka spara tma. Nst egar Dav fengi snilldar hugmynd myndi a ekki taka heila rj daga anga til a lagafrumvarpi er tilbi, heldur gti Dav bara klra etta heima hj sr einu kvldi. g hreinlega get ekki s neina kosti vi essa tillgu mna. etta myndi spara milljnir.

Uppfrt (eftir frttaglp, sland Dag og Kastljs):

 • Steingrmur J. er snillingur! Bi fyrir a lta Halldr Blndal ekki vaa yfir sig og svo egar hann tk Geir nefi St 2. Mli er a Steingrmur trir mlsta sinn, en Geir er a verja mlsta Davs. Maur sr a Geir er ekki rlegur egar hann er a verja mlsta, sem hann veit a er slmur.

 • Einnig: tti ekki a gefa Guna gtssyni einhver verlaun fyrir a hafa bulla nr stanslaust gegnum heilan Kastljstt? Hann tlai alveg a snappa egar Kristjn Kastljsinu saumai a honum. Kristjn er hetja. Hann er binn a vaxa liti hj mr aftur eftir Davsvitali.

 • Heldur einhver virkilega a etta hafi snist um 5% og 10%? Eru menn alveg veruleikafirrtir?

 • Getur rkisstjrnin hugsanlega minnka enn frekar liti hj mr? g bara tri v ekki! Dav kallai lausnina snjalla. Hann var glaur taf v a honum fannst hann hafa sni jina.

 • Hvernig nenni g a lta essa menn fara taugarnar mr. g a vita betur en svo a gera einhverjar vntingar til mns gamla flokks.

 • Gui s lof fyrir a Dav er a htta. Verst a Halldr er alveg jafn slmur.

486 Or | Ummli (4) | Flokkur: Stjrnml

Kri Dav

júlí 05, 2004

Kri Dav,

Vi erum ekki ll hlfvitar.

Me kveju,

fyrir hnd slenskra kjsenda
Einar rn Einarsson

16 Or | Ummli (0) | Flokkur: Stjrnml

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

 • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
 • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
 • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
 • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
 • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
 • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
 • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
 • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
 • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
 • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33