« júlí 30, 2004 | Main | ágúst 03, 2004 »

Nooomah!

ágúst 02, 2004

a_nomar_frt.jpg

Ja hrna. g kem heim r gri riggja daga tilegu, kki neti og hva s g?

Nooooomar er kominn til Chicago Cubs!!

g veit a a eru sirka einn slendingur (g), sem er spenntur yfir essu, en g bara var a deila essu me ykkur. i viti ekki hversu svakalega glaur g er. etta er ekki hgt. etta vri einsog a Liverpool myndu kaupa Beckham fyrir hundra sund kall. Chicago fkk Nomar Garciaparra fyrir einhverja aukvissa!!! Menn tra essu ekki!

Nomar Garciaparra er einn allra besti leikmaurinn hafnaboltaheiminum. Hann er trnaargo allra Boston ba, rtt fyrir a hann hafi veri slappur etta ri.

Dan vinur minn (sem er Boston og Chicago adandi) drkai hann og hefi sennilega urft hjartahno ef a Nooomah hefi fari til annars lis en Chicago. Jei, g er svooo ngur. Svo stefnir allt a g fari til USA gst og hef g byggilega tkifri til a sj Nomar spila fyrir Chicago Cubs.

H h jibb jei!

165 Or | Ummli (4) | Flokkur: rttir

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33