« september 01, 2004 | Main | september 06, 2004 »

Bandarkjafer 4: Strandblak og plitk

september 03, 2004

Einn dagur eftir Chicago og svo g flug til Kansas morgun, ar sem g tla a sj Bob Dylan spila.

g er orinn aumur lppunum af labbi undanfarinna daga. Hef veri me Dan og Katie labbi um borgina. Tvo sustu daga hef g labba alveg gegnum Millenium Park, gegnum miborgina og hlfan Lincoln Park. Var strndinni dag, ar sem g fylgdist me professional strandblaki og naut slarinnar.

Fr part gr samt 25 fyrrum Northwestern nemendum, ar sem vi horfum fyrsta hskla-ftbolta-leikinn essu tmabili. Leikurinn var algjr snilld og parti lka. Ng af grillmat og bjr og frbr stemning.

Semsagt Kansas morgun og aan g panta lestarfar til Flagstaff Arizona, sem er klukkutma fjarlg fr Grand Canyon.


egar g hef haft tma og ekki nennt a gera neitt srstakt hef g kveikt frttastunum hrna og einnig lesi blin til a fylgjast me bandarsku kosningunum, enda er mr annt um framt essa lands og g er grarlega mikill hugamaur um bandarsk stjrnml.

Ef marka m umfjllun um frambjendurna tvo af Fox frttastinni, er John Kerry Anti-Kristur endurfddur, sem getur ekki kvei sig hvorum megin hann fer fram r morgnana, laug llu um stri Vetnam og mun leia etta land til gltunnar. Hann a bijast afskunar v a hafa bent strsglpi, sem Bandarkjamenn frmdu Vetnam og menn rfast um a hvort bltt hafi r srum sem hann fkk af sprengjubroti. etta mean a Bush var a fljga flugvlum Texas.

hinn veginn er George W. Bush hetja og eina von essarar jar. Hann er grarlega sterkur leitogi og s eini, sem getur leitt Bandarkin fram stri, sem etta land getur ekki unni (1984 einhver?). Vi urfum honum a halda sem aldrei fyrr v hann hefur prvat og persnulega komi veg fyrir fullt af rsum. a er honum a akka a rakar lentu rija sti ftbolta lympuleikunum og hann er eina von fyrir frelsi og lri essum heimi.

g ori a veja 10.000 kalli vi hvern sem er a Bush vinni essar kosningar. Einhvern veginn mun essum andskotum takast a eyileggja orspor John Kerry ngu miki. Vi skulum ekki gleyma v a etta eru smu menn og sgu barttunni vi John McCain a hann vri styrkur eftir dvl sna fangabum og a hann tti svart barn. Fyrir essum mnnum er ekkert heilagt.

a er raun frnlegt a horfa essa umfjllun um kosningarnar hrna. g hef horft umtalsvert af umfjlluninni me vinum mnum og au eru vallt jafn hissa essu rugli. Hvernig geta menn, n ess a brosa, haldi v fram a ra Schwartzenegger flokksinginu hafi veri snilld? Hvernig? Flk er algjrlega bi a tapa sr.

Gu hjlpi Bandarkjunum ef a Bush heldur fram. a er FULLT af flki (allir vinir mnir t.a.m.) sem gera sr grein fyrir v hversu hroalegur forseti Bush er. a er hins vegar ekki frilegur mguleiki a sna stuningsmnnum Bush.

a er engin lei a koma eim skilning um a efnahagsagerir hans su byggar hagfri, sem enginn hagfringur trir og a essi eilfu str hans muni minnka ryggi borgaranna fremur en a auka a. Fyrir eim er hann gjrsamlega skeikull. Traust eirra Bush er eins nlgt trarbrgum og hgt er a komast.

a er skuggalegt a fylgjast me essu llu saman…

Skrifa Chicago kl 18.46

581 Or | Ummli (2) | Flokkur: Feralg

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33