« september 16, 2004 | Main | september 22, 2004 »
Bandaríkjaferđ 9: Almost over
Er kominn til Brooklyn, NY. Gisti hja Ryan, fyrrverandi herbergisfelaga minum og Kate kaerustu hans, sem bjo i sama dormi og eg i haskola.
Er buinn ad taka thvi frekar rolega her i Brooklyn. Gisti fyrstu nottina a vidbjodslegasta hoteli i heimi a Manhattan. Bjost fastlega vid thvi ad finna dauda horu i sturtuklefanum.
Sidan tha hef eg eytt tima minum i Brooklyn, sem er aedislegt hverfi, a labbi med Ryan og Kate. Forum a helviti skemmtilegt pobbarolt i gaer og svo horfdum eg og Ryan a fokking Yankees vinna Boston Red Sox. Ja, og svo bordadi eg besta mexikoska mat, sem eg hef bordad sidan eg bjo i Mexiko. Nammi fokking namm!
A enn eftir ad skrifa um Las Vegas og San Fransisco, sem verdur ad bida betri tima. A thridjudaginn a eg flug heim fra Baltimore.
Ja, og svo er thad Liverpool - Man Vidbjodur a morgun
Skrifad i Brooklyn, New York klukkan 19.13
Leit:
Síđustu ummćli
- Kristján Atli: Til hamingju Sigurjón! Ţér var hlíft viđ ţessu óţa ...[Skođa]
- Einar Örn: Sigurjón, ţú ţarft ekki ađ hafa neinar áhyggjur. ...[Skođa]
- Sigurjón: Ć ć ć ć .... Ef niđurstađan verđur Man Utd vs Liv ...[Skođa]
- Einar Örn: Takk ...[Skođa]
- einsidan: Til hambó međ ţetta ...[Skođa]
- Gaui: Skál fyrir ţví, Einar minn! ...[Skođa]
- Hjördís Yo: ó já! Ég elska sko líka Liverpool !! ...[Skođa]
- Gummi: Jamm, var lengi ađ jafna mig á rangstöđunni. En Re ...[Skođa]
- Fannsa: Ömurlegt ţegar dómarinn dćmdi ranglega rangstöđu.. ...[Skođa]
- Snorri: Ég sé EKKI fyrir mér ađ Árni komist inn á ţing til ...[Skođa]
Flokkar
Almennt | Bćkur | Dagbók | Ferđalög | Fjölmiđlar | Hagfrćđi | Íţróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netiđ | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tćkni | Uppbođ | Viđskipti | Vinna |Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.33