« september 16, 2004 | Main | september 22, 2004 »

Bandaríkjaferđ 9: Almost over

september 19, 2004

Er kominn til Brooklyn, NY. Gisti hja Ryan, fyrrverandi herbergisfelaga minum og Kate kaerustu hans, sem bjo i sama dormi og eg i haskola.

Er buinn ad taka thvi frekar rolega her i Brooklyn. Gisti fyrstu nottina a vidbjodslegasta hoteli i heimi a Manhattan. Bjost fastlega vid thvi ad finna dauda horu i sturtuklefanum.

Sidan tha hef eg eytt tima minum i Brooklyn, sem er aedislegt hverfi, a labbi med Ryan og Kate. Forum a helviti skemmtilegt pobbarolt i gaer og svo horfdum eg og Ryan a fokking Yankees vinna Boston Red Sox. Ja, og svo bordadi eg besta mexikoska mat, sem eg hef bordad sidan eg bjo i Mexiko. Nammi fokking namm!

A enn eftir ad skrifa um Las Vegas og San Fransisco, sem verdur ad bida betri tima. A thridjudaginn a eg flug heim fra Baltimore.

Ja, og svo er thad Liverpool - Man Vidbjodur a morgun :-)

Skrifad i Brooklyn, New York klukkan 19.13

157 Orđ | Ummćli (1) | Flokkur: Ferđalög

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33