« september 24, 2004 | Main | september 27, 2004 »

Eldhúsinnrétting til sölu

september 26, 2004

Ég asnađist til ađ taka ţá stóru ákvörđun ađ skipta um eldhúsinnréttingu hérna á Hagamelnum. Ţví er gamla innréttingin til sölu.

Ţetta eru semsagt tvćr einingar.

Önnur er 182 cm á lengd og 60 cm á breidd. Neđri parturinn er međ skápum og skúffum. Ásamt ţví er helluborđ og ofn (fylgir allt međ). Efri parturinn er međ viftu, kryddhillu og skápum báđum megin viđ viftuna.

Hin einingin er 140 cm á lengd og 60 cm á breidd, međ vaski og blöndunartćki.

Ţetta er mynd af minni einingunni:

Ţetta er mynd af stćrri einunginni:

Innréttingin selst ódýrt. Ţađ fylgir semsagt helluborđ, ofn, vaskur og blöndunartćki. Ef ţú mćtir á stađinn og tekur innréttinguna niđur, ţá fer hún mjög ódýrt.

Tilbođ óskast. Hćgt er ađ hringja í mig 896-9577, eđa senda mér tölvupóst á einarorn (hjá) gmail.com

134 Orđ | Ummćli (4) | Flokkur: Viđskipti

Um Jón Steinar

september 26, 2004

Ţessi grein á Múrnum er SNILLD: Líkrćđur um lifandi menn.

10 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33