« Kosningarnar í Daily Show | Ađalsíđa | Take me home... »

Útgáfutónleikar

nóvember 05, 2004

Fór áđan međ vini mínum á útgáfutónleika Maus. Einhvern veginn hafđi ég ekki séđ neitt um tónleikana fyrr en Björgvin Ingi benti mér á ţetta á MSN í dag.

Jćja, tónleikarnir voru haldnir í Austurbć og voru snilld. Bestu tónleikar, sem ég hef veriđ á međ Maus. Ţeir renndu í gegnum öll sín bestu lög, alveg frá Músíktilraunum til “Life in a Fishbowl”. Tóku m.a. 3 lög “acoustic”, ţar á međal frábćra rólega útgáfu af Kerfisbundinni Ţrá.

Fyrir utan ţann rólega kafla var ţetta bara eđalrokk. Eftir svona tónleika finnst manni í raun grátlegt ađ ţeir skuli ekki vera heimsfrćgir. Ţetta er ekki tónlist, sem ađ allir fíla, en ţađ ćtti ađ vera nćgur markađur fyrir svona frábćrt popp-rokk. Allavegana, ţiđ sem eruđ enn međ fordóma gagnvart Maus, gefiđ ţeim sjens. Íslenskt rokk gerist ekki betra.

Svo eru líđur manni líka alltaf svo vel á tónleikum međ Maus. Í raun einsog allir ţarna inni séu nánir vinir hljómsveitarinnar. Veit ekki hvađ ţađ er, en ég fć alltaf ţá tilfinningu. Já, og svo tóku ţeir líka 3 ný lög, sem hljómuđu öll nokkuđ vel. Ég bíđ allavegana spenntur eftir nćstu alvöru plötu.

Einar Örn uppfćrđi kl. 23:59 | 191 Orđ | Flokkur: Tónleikar



Ummćli (2)


Ooohhh… leiđinleg fćrsla… ég er GEĐVEIKT öfundsjúk. Mig langađi rosalega mikiđ á ţessa tónleika ţví ég er eldheitur ađdáandi Maus. Komst ţví miđur ekki á tónleikana af ţví ađ ég var ađ vinna :-)

Soffía sendi inn - 06.11.04 13:02 - (Ummćli #1)

setlistinn, tekinn beint af setlista ţeirra Mausliđa:

ósnortinn
skjár
fingurgómakviđa
ljósrof
djúpnćturg
flćđi
90 kr. perla
poppaldin
ungfrú
e-mail
———————
unplugged
kristal
kerfis
báturinn
drama
———————
unplugged lokiđ
allt sem ţú lest er lygi
musick
my fav
life in a fishbowl
———————
uppklappiđ
over me, under me
helter shelter
cover my eyes

Gummi Jóh sendi inn - 10.11.04 21:17 - (Ummćli #2)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu